Morgunblaðið - 06.10.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.10.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 XJOTOU' iPÁ IIRÚTURINN |IÍ1 21. MARZ-lS.APRlL KarAu varlega með peningana þína. I>ú ert óhemju bjartsýnn í dag en haltu þig vió jórðina. Samningur .sem þú vonaöi.st eft- ir að Ijúka tefst. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Kólk í kringum þig er mjög eig ingjarnt. I»ú færð engan til að vinna með þér að áhugamálum þínum. I>ú lendir í deilum vegna peninga. k TVlBURARNIR 21. MAl —20. JÍINl l*ér hálfteiðÍHt í dag. I*etta getur reyn-st hættulegt því þér hættir til fljótfærni til að reyna að lífgi upp á tilveruna. Kyddu ekki neinn óþarfa. KRABBINN 21. JÍJNl —22. JÍILl Taugar þínar eru þandar til hins ýtranta. I*ú hefur fullt að gera en ert of spenntur til að geta einbeitt þér að venjubundnum störfum. (*ættu þesx að láta ekki skapið bitna á saklausum r.^UÓNIÐ HZA23. JÚLl-22. AGÍIST m l>ú þarft að gefa vinnu þinni betri tíma. Á.stvinir þínir verða fyrir vonbrigðum því þá þarftu að sleppa því að fara út með þeim. flætta er á rifrildi. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SuPT. I»ér finnst að þú þurfir að eyða meiri tíma í að huga að fjármál unum. Kn fjölskyldan ætlast til mikils af þér og þú neyðist til að hlusta á raunasögur fjölskyldu- meðlima. Wk\ VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. I*ú ert allt of bjartsýnn og það gerir það að verkum að þú lend í alls kyns vandræðum. l*ú mátt ekki vera of vandlátur á verkefni sem þú tekur að þér. DREKINN 23. OKT.-2). NÓV. Ákvörðun sem þú tekur í sam- bandi við fjármál mætir andúð hjá maka þínum eða félaga. I*ú þarft að berjast af fullum krafti ef þú ætlar að fá hugmyndir þín- ar samþykktar. jifl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú verður að vera ákveðinn í dag og neita þeim sem ætla að fara að nota þig. Bogmenn eru mjög örlátir að eðlisfari en gættu þess að það verði ekki misnotað. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ilaltu eyðslunni í lágmarki. I»að er einhver að reyna að fá þig til að eyða óhóflega í eitthvert tómstundagaman. I*ú hefur góð- an tíma til að sinna listrænum málefnum. Wlé VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I»ér líður ekkert alltof vel í dag. I*að er mjög leiðinlegt and- rúmsloft á heimili þínu. I*ú þarft að eyða miklum tíma í að leysa úr vandamálum ástvina þinna og það tefur fyrir þér í vinnunni. =< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú hefur það á tilfinningunni að allt sé ekki eins og það á að vera. Þú ert undir miklum þrýst- ingi og þarft að vinna verkefni á þann hátt sem þér líkar ekki allt of vel. X-9 PWíL --„KEiSAHiNrJ ' effO tMÖHfí TÖLVU- ,KS*ri . HVERNUS 6ETUAA VIO Stp Vl6> . . $LÍ*U? r mp sipasia \ ±eM íg Meygpi1 0TWARP/4P.. VAR OAupa- k dóam* f'*'* okku* ^ Mhl OKKAR. bz tlfJFALT. VlPlETS UM f>AP - EÞA PA 9 SlGPTll* EtJGO > ' 6»Af> KfAAUR EKKI Á ÓVART- HANN ER A /MÓTI MANNINUAA 1 © Bulls r£L-■ peiR ORbPA ►O petcKiR eioci VPL os éó- HANN . I Kerr i-A ■ nMvaL.cno FERDINAND TOMMI OG JENNI 5ÖMETIME5 I THINK l’VE 5EEN EVERVTHINé ia I OJAS U)RONE...x' THAT'5 THE FIR5T ITIME l'VE EVER 5EENJ .A 5U5H PILOT' r Ég veit þart ekki. Kannski er ég bara orðinn leiður á öllu. Stundum finnst mér ég hafi séð allt. Mér skjátlaðist ... I>etta er fyrsti fiugmaðurinn sem ég hef séð fljúga limgerði! BRIDGE Umsjón: Guðm. Pá!l Arnarson Spilið í dag kom fyrir í fyrstu lotu úrslitaleiksins í bikarnum, sem fram fór á laugardaginn. Suður gefur; allir á hættu. Norður s KG85 h 97 t K9732 1 Á4 Vestur Austur s 1063 s 9 h ÁD854 h G3 t — t DG8654 1 K10976 IG832 Suður s ÁD742 h K1062 tÁ10 I D5 Sagnir gengu þannig á öðru borðinu, þar sem N-S voru Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson, en A-V Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir: Vestur Norður Au.stur Suður — — — I spaði Pæw 4 spaðar Pass Pass I)obl Pæw Pass Pass Dobl vesturs hefur vafalít- ið verið meint til úttektar, en austur hefur túlkað það sem refsidobl. Annað eins hefur nú ^erst. Útspilið var lauf og sagn- hafi átti ekki í neinum erfið- leikum mað að fá 11 slagi: 990 til sveitar Jóns Hjaltasonar. Sagnir voru heldur ekki til fyrirmyndar á hinu borðinu. Þar sátu N-S Erla Sigur- jónsdóttir og Ester Jakobs- dóttir, en A-V Jón Hjaltason og Hörður Arnþórsson. Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 4 spaðar Pass Pass 4 grönd Pass 5 tíglar f)obl 5 hjörtu 5 spaðar I)obl Pass Pass Pass Austur virðist hafa gengið að því vísu að 4 grönd vesturs væru láglitirnir frekar en einhverjir tveir litir. Vestur var hins vegar greinilega á öðru máli. A-V þurftu þó ekki að súpa seyðið af þessum mistökum sínum, því N-S börðust í 5 spaða sem fóru einn niður: 100 í A-V og 14 IMP-ar til Jóns. Ég held að það sé gagnlegt að íhuga þessa stöðu. Hvern- ig er best að nota doblið og 4 grönd? Það kemur tvennt til greina að mínu mati: (1) dobl = hjarta og lauf; 4 grönd = tígull og lauf eða tígull og hjarta; (2) dobl = fjórlitur í hjarta og sexlitur í láglit; 4 grönd = einhverjir tveir jafn- langir litir. í lokin: er hægt að vinna 5 spaða með trompi út? SKÁK Þessi staða kom upp i fjöl- tefli Boris Spassky við bankamenn á sunnudaginn. Spassky hafði hér hvítt og átti leik gegn Stefáni Þorm- ar, útibússtjóra Búnaðar- bankans í Vík. 29. Hxc6! — Dxg5, 30. Hxc8+ — Dd8, (besta tilraunin) 31. Hxd8+ — Hxd8, 32. g4! (eina vinningsleiðin, því svartur hótaði 32. — Hh6) 32. — hxg4, 33. h5 og Spassky vann taflið um síðir, því að svartur getur sig hvergi hrært.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.