Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 14
UTVARP
DAGANA
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982
L4UG4RD4GUR
30. október
7.00 Vedurfregnir. Fréttir. B«n.
Tónleikar. Þvlur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir.
Morgunord: Bryndís Bragadótt-
ir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.55 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.)
11.20 Hrímgrund — útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sigriður Ey-
þórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Helgarvaktin
Umsjónarmenn: Arnþrúður
KarLsdóttir og Hróbjartur Jóna-
tansson.
13.35 íþróttaþáttur
l'msjónarmaður: Hermann
(•unnarsson.
Helgarvaktin, frh.
15.10 Idaegurlandi
Svavar (iests rifjar upp tónlist
áranna 1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni
Fjallað um sitthvað af því sem
er á boðstólum til afþreyingar
fyrir börn og unglinga. Stjórn-
andi: Hildur Hermóðsdóttir.
16.4« fsknskl mál
Jón Hilmar Jónsson flytur þátt-
inn.
17.00 SíðdegLstónleikar
Svjatoslav Kikhter leikur Fí-
anósónötu nr. 13 í A-dúr eftir
Franz Schubert/ Henryk Szer-
yng og Arthur Kubinstein leika
Fiðlusónötu nr. 9 í A-dúr op. 47
eftir Ludwig van Beethoven.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali
Umsjón: Helga Thorberg og
Fxlda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur
I msjón. Bjarni Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka
a. „Lastaðu ei laxinn". Ævar
R. Kvaran fiytur frásöguþátt af
Oddi lækni Hjaltalín.
b. Kvæðamannafélag Hafnar
fjarðar kveður rímur.
c. „Feigð í fjósbás". l>orsteinn
frá Hamri tekur saman og flyt-
ur.
d. Karlakór Keykjavíkur syng-
ur lög eftir Emil Thoroddsen.
Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
(•uðrún Kristinsdóttir og félag-
ar úr Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leika.
21.30 Gamlar plötur og góðir tón-
ar
llaraldur Sigurðsson sér um
tónlistarþátt. (KÚVAK.)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á l»röm‘‘ eftir
(•unnar M. Magnúss
Baldvin Halldórsson les (4).
23.00 Laugardagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
31. október
M.OOMorgunandakt. Séra Ingi-
berg J. Hannesson, prófastur á
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Morguntónleikar. a. Con-
certo grosso í F-dúr op. 6 nr. 2
eftir Arcangelo (’orelli. Kamm-
ersveitin í Slóvakíu leikur;
Bohdan Warchal stj. b. Fiðlu-
konsert í e-moll op. II nr. 2
eftir Antinio Vivaldi. Arthur
(•rumiaux leikur með Ríkis-
hlómsveitinni í Dresden; Vittor-
io Negri stj. c. „Messa di
6loria“, eftir (iioarchino Ross-
ini. Margherita Kinaldi, Ameri-
al (.unson, Ugo Benelli, John
Mitchinson og Jules Bastin
syngja með kór breska útvarps-
ins og Ensku kammersveitinni;
Herbert Handt stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 ÍJt og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar. „Á (irænlands-
grund“, Valborg Bentsdóttir
segir frá.
11.00 Messa í Þingvallakirkju.
(Illjóðr. 24. þ.m.). Prestur: Séra
Heimir Steinsson. Organleikari:
Kinar Sigurðsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskn. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Berlínarfilharmónían 100
ára. I. þáttur: „Með Hans von
Búlow byrjaði velgengnin.“
Kynnir: (iuðmundur Oilsson.
14.00 Leikrit: „Morðið í rann-
sóknarstofunni" eftir Escabau.
Þýðandi: Þorsteinn ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Rúrik Har-
aldsson. IxMkendur: Helgi
Skúlason, Sigurður Skúlason,
Benedikt Árnason, Baldvin
Halldórsson. Júlíus Hjörleifs-
son, Júlíus Brjánsson, Cuðrún
Þ. Stephensen, Þorgrímur
Kinarsson, Rúrik Haraldsson
og Lilja (.uðrún Þorvaldsdóttir.
15.05 „Lítið skinn.“ Andrés
Björnsson les kafla úr nýút-
kominni bók eftir séra Jón
Thorarensen.
15.15 Kaffitíminn. Illjómsveitir
Peters Kreuder og Magnúsar
Kjartanssonar leika.
15.30 í leikhúsinu. Sigmar B.
Hauksson stjórnar umræðu-
þætti um verkefni leikhúsanna í
vetur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 14. þ.m. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Kinsöngvari: Kristján
Jóhannsson. Flutt eru tónverk
eftir Mozart, Bellini, Mascagni,
Verdi, Árna Björnsson, Sigfús
Kinarsson o.fl. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
18.05 Það var og ... Umsjón: Þrá-
inn Bertelsson.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi. Stjórnandi: (>uð-
mundur Heiðar Frímannsson á
Akureyri. Dómari: Jón Hjart-
arson skólameistari á Sauðár-
króki. Til aðstoðar: Þórey Aðal
steinsdóttir (RÍJVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Guðrún
Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist. l»orkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.30 „Bókmenntabanki Agnesar
von Krusenstjarna.'* Þórunn
Elfa Magnúsdóttir flytur þriðja
og siðasta erindi sitt.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“, eftir
(íunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (5)
23.00 Kvöldstrengir. (Jmsjón:
Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar-
maður: Snorri (iuðvarðarson
(RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AihNUD4GUR
I. nóvember
7.00 Veðufregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Árelíus Nielsson flytur
(a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán
Jón llafstein — Sigríður Árna-
dóttir — Hildur Kiríksdóttir.
7.25 Leikfimi, IJmsjón: Jónína
Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Otto Michelsen tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna" eftir (iuðrúnu Helga-
dóttur. Steinunn Jóhannesdótt-
ir lýkur lestrinum (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Óttar (ieirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).
11.00 Létt tónlist. Ilerbie Mann,
John Hitchcock, Mark Wein-
stein, Errol (iarner og hljóm-
sveit leika.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og
tilveruna í umsjá Hermanns
Arasonar (RÍJVAK — Bein
sending).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
14.30 „Móðir mín í kví kvf“ eftir
Adrian Johansen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi Klías-
son les (9).
15.00 Miðdegistónleikar. Jean-
Jacques Balet og Mayumi Kam-
eda leika á tvö píanó Tilbrigði
op. 56b eftir Johannes Brahms/
Placido Domingo syngur aríur
úr óperum eftir Wagner, Verdi
og Tsjaíkovský með Konung-
legu filharmóníusveitinni í
Lundúnum; Kdward Downes
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Borgara-
söngvararnir“. (Áður útv. ’63).
Byggt á ævintýri Grimms-
bræðra. Jón Ingvason breytti í
leikform. l>eikstjori og sögu-
maður: Jónas Jónasson. Leik-
endur: Jón Aðils, Klemenz
Jónsson, Margrét Ólafsdóttir,
Haraldur Björnsson. Valdimar
Lárusson, Karl Sigurðsson og
(•uðjón Ingi Sigurðsson.
17.00 Þættir úr sögu Afríku II
þáttur — Sunnan Sahara. Um-
sjón: Friðrik Olgeirsson. Lesari
með umsjónarmanni: Guðrún
Þorsteinsdóttir.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð-
mundur Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Marí-
us Þ. (.uðmundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórð-
ur Magnússon kynnir.
20.40 TónlLst frá 16. og 17. öld.
„Kölner Kantorei“ syngur á
tónleikum í klausturkirkjunni í
Maria Lach 22. nóvember í
fyrra. Ludger Lohmann, Peter
Lamprecht og (ierhard Hadem
leika á orgel, selló og kontra-
bassa. Stjórnandi: Volker
Hempfling. (Hljóðritun frá
þýska útvarpinu í Köln.)
21.45 (Jtvarpssagan: „Brúðarkyrt-
illinn“ eftir Kristmann Guð-
mundsson. Ragnheiður Svein-
björnsdóttir les (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Á mánudagskvöldi með Páli
Heiðari Jónssyni.
23.15 Frá tónlistarhátíðinni f
Björgvin. Fflharmoníusveitin í
Krakow leikur á tónleikum í
Grieg-hljómlistarhöllinni 3. júní
sl. Stjórnandi: Jerzy Katlewicz.
Kinleikari: Kaja Danczowska.
Fiðlukonsert nr. 1 op. 35 eftir
Karol Szymanowski.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglej;t mál. Kndurtekinn þátt-
ur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sólveig Óskars-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kysstu stjörnurnar“ eftir
Bjarne Reuter. Ólafur Haukur
Símonarson byrjar lestur þýð-
ingar sinnar. Olga Guðrún
Árnadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum".
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Gils Guðmundsson les
frásöguna „Haustferð með
Herthu“.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón:
Dögg Pálsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll l>or-
steinsson og l>orgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir
Adrian Johansen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi Elías-
son les (10).
15.00 Miðdegistónleikar. Heinz
Holliger og (Joncertgebouw-
hljómsveitin í Amsterdam leika
Obókonsert í (J-dúr eftir Joseph
Haydn; David Zinman
stj./ Arthur Grumiaux og Enska
kammersveitin leika Fiðlukon
sert í a-moll eftir Johann Seb-
astian Bach; Raymond Leppard
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 ,3PUTNIK“ Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. I>ór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Ólafur Torfason.
(RÚVAK.)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00Frá tónleikum norrænna
ungmenna IJNM í Austurbæj-
arbíói 22. sept. sl. Breska
söngkonan Jane Manning syng-
ur. Manuela Wiesler, Hafliði
Ilallgrímsson og Þorkell Sigur-
björnsson leika á flautu, selló
og píanó. IJmsjón: Iljálmar H.
Ragnarsson. — Kynnir: Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
21.15 Kórsöngur. Ilamrahlíðar
kórinn syngur islensk og erlend
lög. Þorgerður Ingólfsdóttir stj.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt-
illinn" eftir Kristmann Guð-
mundsson. Ragnheiður Svein-
björnsdóttir les (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Stjórnleysi — Þáttur um
stjórnmál fyrir áhugamenn.
Umsjónarmenn: Barði Valdi
marsson og Haraldur Krist-
jánsson.
23.15 Oní kjölinn. Bókmennta-
þáttur í umsjá Kristjáns Jó-
hanns Jónssonar og Dagnýjar
Kristjánsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AHCNIKUDKGUR
3. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnar J. Gunn-
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kysstu stjörnurnar“ eftir
Bjarne Reuter Ólafur Haukur
Símonarson les þýðingu sína
(2). Olga Guðrún Árnadóttir
syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 F'réttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjvarútvegur og siglingar.
IJmsjónarmaður: IngÓlfur Arn-
arson. Fjallað um 13. þing Sjó-
mannasambands íslands.
10.45 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur Jóns Hilmars Jónssonar
frá laugardegi.
11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um
vísnatónlist í umsjá Hreins
Valdimarssonar.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll —
Knútur R. Magnússon.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir
Adrian Johansen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi Klias
son les (11).
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk
tónlist. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur. Stjórnendur: Páll
P. Pálsson, Karsten Andersen
og Olav Kielland. a. „Kansóna
og vals“ eftir Helga Pálsson. b.
„Sólnætti", forleikur eftir
Skúla Ilalldórsson, c. „Á
krossgötum", svíta eftir Karl O.
Runólfsson.
15.40 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Leifur heppni" eftir Ármann
Kr. Kinarsson. Höfundurinn
byrjar lesturinn.
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
endur Sesselja Hauksdóttir og
Selma Dóra Þorsteinsdóttir.
Þátturinn fjallar um vináttu og
hjálpsemi. M.a. verður lesið úr
hókinni „Herra Hroki“ eftir
Roger Hargreaves. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen og „Hver
bjargar Kinari Áskeli“ eftir
(■unnillu Bergström. Þýðandi:
Sigrún Árnadóttir.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
maður: Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son fiytur þáttinn.
19.50 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Áfangar. IJmsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Samleikur í útvarpssal.
Howard Leyton-Brown leikur á
fiðlu lög eftir Hallgrím Helga
son; höfundurinn leikur á pí-
anó.
21.10 F'rá tónlistarhátíðinni í Vín-
arborg í sumar. Kontrapunkt-
kammersveitin, Georg Sumpik
og Rainer Keuschnig leika tón-
verk eftir Igor Stravinsky. a.
Pastorale. b. Tango og Piano-
rag. c. Duo concertante.
21.45 (Jtvarpssagan: „Brúðarkyrt
illinn" eftir Kristmann Guð-
mundsson. Ragnheiður Svein-
björnsdóttir les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þór-
arinsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
4. nóvember
7.00 Veðurfregnir. F'réttir. Bæn.
<-ull í mund. 7.25 Leikfimi.
.55 Daglejrt mál. Kndurtekinn
þáttur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 F'réttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ragnheiður
Finnsdóttir talar.
8.30 F'orustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 F'réttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kysstu stjörnurnar" eftir
Bjarne Reuter. Olafur Haukur
Símonarson les þýðingu sína
(3). Olga (íuðrún Árnadóttir
syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. (Jmsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
10.45 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús
GeirdaL
11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón-
asson velur og kynnir létta tón-
list (RÚVAK — bein sending).
11.40 F'élagsmál og vinna. Um-
sjón: Helgi Már Arthúrsson og
Helga Sigurjónsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
F'immtudagssyrpa — Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir
Adrian Johansen. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi Elías-
son les (12).
15.00 Miðdegistónleikar. Filharm-
oníusveitin í Vínarborg leikur
Sinfóníu nr. 1 í e-moll op. 39
eftir Jean Sibelius; Lorin Maaz-
el stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Leifur heppni" eftir Ármann
Kr. FJinarsson. liöfundurinn les
(2).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi:
Anne Marie Markan.
17.00 Bræðingur. IJmsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
hlindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 F'immtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi
Hclgi Már BarAaxon (RÍ'VAK).
20.30 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói — fyrri hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Kinleik-
ari: Konstanty Kulka.
a. Tilbrigði um frumsamið
rimnalag eftir Árna Björnsson.
b. Fiðlukonsert í D-dúr K. 218
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
— Kynnir. Jón Múli Árnason
21.20 „Við dimmbláar gáttir næt-
ur“. Ljóð eftir Steingerði Guð-
mundsdóttur. Höfundurinn les.
21.35 Almennt spjall um þjóð-
fræði. Dr. Jón llnefill Aðal-
steinsson sér um þáttinn.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Sígaunabaróninn“ eftir Jo-
hann Strauss. (•únther-Arndt-
kórinn syngur þætti úr
„Sigaunabaróninum" með
hljómsveit Ríkisóperunnar i
Berlín; Richard Múller Lamp-
ertz stj.
23.00 „Fæddur, skírður ..Um-
sjón: Benóný Ægisson og
Magnea Matthíasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FOSTUDKGUR
5. nóvember
7.00 Veðurfregnir. F'réttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Guðmundur Ein-
arsson talar.
8.30 F'orustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kysstu stjörnurnar" eftir
Bjarne Reuter. Ólafur Haukur
Símonarson les þýðingu sína
(4). Olga Guðrún Árnadóttir
syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 F'réttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin
kær“
Kinar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
„Barnsfæðing og eldsvoði sam-
tímis“, Björg Magnúsdóttir seg-
ir frá. Lesari: Steinunn S. Sig-
urðardóttir (RÚVAK)
11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
11.30 F'rá norðurlöndum
Umsjónarmaður: Borgþór
Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir
Adrian Johansen
Benedikt Arnkelsson þýddi.
Ilelgi FJIíasson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
efiir Ludwig van Beethoven
Jösef Suk og St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leika Róm-
önsu nr. 2 i F'-dúr; Neville
Marriner stj./ Vladimír Ashk-
enazy og Sinfóníuhljómsveitin í
('hicago leika Kianókonsert nr.
2 í B-dúr op. 19; Georg Solti stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Leifur heppni" eftir Ármann
Kr. FJinarsson
Höfundurinn les (3).
16.40 Litli barnatíminn
Stjórnandi: (iréta Ólafsdóttir.
Stjórnandinn les söguna
„llaust og haustliti" úr bókinni
„Blómin okkar" eftir Ingólf
Davíðsson og Melkorka Ólafs-
dóttir les söguna „Blómið sem
var hrætt við snjóinn" í endur-
sögn Sigurðar (íunnarssonar
(RIIVAK).
17.00 íþróttir fatlaðra
Hermann (iunnarsson ræðir við
Arnór Pétursson formann
íþróttafélags fatlaðra (Áður út-
varpað 20. f.m.).
17.15 Nýtt undir nálinni
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplöt-
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins.
Hildur Kiríksdóttir kynnir.
20.40 Frá afmælistónleikum
Lúðrasveitar Reykjavíkur í
Háskólabíói í júní s.l.
Stjórnandi: Krnest Majo.
21.45 „Maðurinn, sem vildi ekki
gráta", smásaga eftir Stig Dag-
erman
Jakob S. Jónsson les eigin þýð-
ingu.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm" eftir
Gunnar M. Magnúss.
Baldvin llaUdórsson les (6).
23.00 Dægurflugur.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
6. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Kristín Halldórsdóttir tal
ar.
8.30 F'orustugr. daghl. (útdr.).
8.55 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Ix>a Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 F'réttir.
10.10 Veðurfregnir.)
11.20 llrímgrund — IJtvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sólveig
Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. IJmsjónar-
maður: Ilermann (lunnarsson.
Helgarvaktin, frh.
15.10 I dægurlandi. Svavar (>ests
rifjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. F’jall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns-
son velur og kynnir sígilda tón-
list (RÚVAK).
18.00 „í bestu súpum finnast flug-
ur“. Sverrir Stormsker les eigin
Ijóð.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Kdda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. (Jmsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Kvöldvaka.
a. Kynlegir kvistir II. þáttur —
„Biðill vitjar brúðar". /Kvar R.
Kvaran flytur frásöguþátt um
Þorleif lögmann Skaptason.
b. „Moldin angar". Auðunn
Bragi Sveinsson les Ijóð eftir
Davíð Stefánsson.
c. „Sagan af Guðbrandi Hóla-
biskupi". Þorstcinn frá Hamri
tekur saman og les.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. F'réttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
(iunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (7).
23.00 Laugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 F'réttir. Dagskrárlok.