Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 SGT TEMPLARAHOLLIN Sími 20010 SGT Félagsvistin kl. 9 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Mlðasala opnar kl. 8.30. Hinn landskunni harmonikkusnillingur Reynir Jónasson og félagar spila fyrir dansi til kl. 1.30. Stuð og stemmning Gúttó gleöi uamm Cfffl Sími 85000. VEITINCAHÚS Gömludansarnir Hljómsveitin Drekar #. .... . , .... ásamt söngkonunni i kvold og annaö kvold Mattý jóhanns. Mætid tímanlega. Aðeins rúllugjald. frá kl. 9—2. Kynnt veröur fyrirhuguð danskeppni. Tónlistarunnendur Fyrstu tónleikar íslensku hlómsveitar- innar eru í Gamla bíói nk. laugardag kl. 21.00. Áskrift og miöasala í Gamla bíói kl. 16—19. Laug- ardag kl. 15—21. ^ffllÚMSVEITIN Sjávarréttakvöld í Blómasal 29. október Ræs! Á föstudagskvöldið kemur víkingaskipið okkar drekkhlaðið að landi, eftir vel heppnaða veiðiferð og leggur upp afla sinn í Blómasalnum. Aflaverömæti verður óvenjumikið að þessu sinni enda róið á önnur mið en endranær. M.a. verður á borðum gratineraður saltfiskur, kolbrabbi, heil úthafsrækja, hörpudiskur, kræklingur í skel, humar, graflax og lúða. Matreiðsluaðferðirnar verða ekki síður fjöl- breyttar; það verðursteikt, reykt, soðið, grafið og gratinerað. Það verður slegið á létta strengi eins og ávallt þegar sjómenn koma í höfn. Sigurður Guðmundsson verður við pianóið, stúlkur frá Módelsamtökunum svífa um salinn eins og léttfættar síldarstúlkur í nýju haustfötunum frá Verðlistanum og ganga síðan virðulega um eins og útgerðarmannsfrúr í pelsunum frá Eqqerti feldskera. Löndun úr víkingaskipinu hefst kl. 19.00 Borðapantanir í síma 22321/22322 VERIÐ VELKOMIN! HOTEL LQFTLEIÐIR mm B mS Utsynar- Rvöld BKCADWAy Feröaskrifstofan Utsýn, Portúgalska flugfélagiö og feröamálaráöuneyti Portúgals bjóöa á PORTÚGALSKA HÁTÍÐ meö brasilísku ívafi Feguröarsamkeppm - Ungfrú Utsyn og , , Herra Utsyn _ forkeppni, enda fullt af glaesilegu lólki a Utsýnarkvöldum. Lauflétt getraun I KVOLD. Skemmtiskrá: Kl. 19.00 húsíð opnað og gesti boðnir velkomnir með portú- gölskum veígum. Gjafahappdrætti frá Portúgal með veglegum vínningum. Falleg kynningarkvikmynd frá hinni rómuðu baöströnd Al- garve. Kl. 20.00 hefst portúgalskur hátíðarkvöldverður undir umsjón portúgalska matreiðslumeistarans Antonio Cerqueira, sem kemur sérstaklega frá Portúgal. Verð aöeins 230,- (2 réttir). Galdrakarlar leika Ijúfa dinnermúsík. Heíðursgestir: Mr. R. Eastaugh — Air Portugal Mr. Enrique Moser — Portugal tourist board Ms. Russel — Air Portugal. Mr. Albano — Air Portugal Snyrtifræðingur frá Revlon kynnir snyrtivörur. Gestir fá aö ‘'ragða á úrvalssælgæti frá Marebou Model samtökin sýna föt frá' Blondie, Bikarnum og Herragarðinum einnig pelsa frá Eggerti Jóhannssyni, feldskera. Ath. GLÆSILEG DANSSÝNING Broadway Ballet hefur göngu sýna undir stjórn Steve Fant. Dansinn dunar til kl. 03 eftir miðnætti — Galdrakarlar og Villi í diskótekinu. Þetta verður skemmtun helgarinnar opin öllu skemmtilegu fólki, sem kemur í sparifötunum og góða skaoinu — en nú er vissara aö tryggja sér borð í tíma. Kynningin verður endurtekin i SJALLANUM AKUREYRI, laugardag 30. október í tilefni af opnun nýrrar skrifstofu Útsýnar að Hafnarstræti 98, Akureyri. Ferðask rif stof an ÚTSÝIM Miðar afhentir í Broadway frá kl. 1—6 e.h. í dag og næstu daga meöan pláss leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.