Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 51 i \ I IIINC. \IH Sll) G\æsi og diskótek Opiö til kl. 3. Snyrtilegur klæönaður. Borðapantanír i símum e 86220 og 85660. MOBY DICK... verður á fullu á efstu hæðinni með gott bland af gömlu og nýju í stuð- músikinni... Já, og auðvitað verða svo tvö diskótek til síns brúks... ______________ Hin frábæri jafnvægissnill m9ur Walter Wasil sýnir listir sínar í kvöld Danstónlist | fyrir fólk á besta aldri LEIKHUS KJBLinRinn Opid í kvöld. Fjölbreyttur matseðill Hinn frábæri píanóleikari, Siguröur Þórarinsson Snyrlil^jur kln«na«ur Borðap.ntanir í »íma 19636 Hljómsveitin KOS leikur á unglingadansleikunum í kvöld frá kl. 20—23.30. Fædd ’69 og eldri. Aögöngumiöaverö 30.- HAUST I KVÖLDVERÐUR Gratineruð ekta skjaldbökusúpa með karryrjóma og ostakexi. Heilsteiktur nautavöðvi með koníak ristuðum sveppum, blómkáli. bakaðri kartöflu og rjómalagaðri piparsósu. eða Fylltur grísahryggur með eplum og sveskjum. borið fram með ostbökuðum kartöflum. rósinkáli fylltum tómötum og robertsósu. og Ferskt ávaxtasalat með cointreau kremi og þeyttum rjóma. ____^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Staóur hinna vandlátu Nú byrjum við aftur með okkar vinsælu skemmtikvöld Jörundur. Júlíus, Laddi og Saga ásamt Dansbandinu verða með frábær skemmtiatriði í kvöld kl. 22.00. Verð fyrir aðra en matargesti kr. 80. DISKÓTEK Á NEÐRI HÆÐ Borðapantanir í síma 23333. Spariklæðnaður. MATSEÐILL KVÖLDSINS RJÓMALÖGUD SVEPPASÚPA GRÍSALUNDIR A LA ÓSKAR Framreitt med speryilkáli, gulrótum, bakuóum jaröepl- um, salati, rjómapiparsósu. JARÐABERJA SORBET FÖSTUDAGUR HÚSIO OPNAÐ KL. 19.00 ÚTSÝNARKVÖLD PORTÚGÖLSK HÁTIÐ með brazilísku ívafi Gjafahappdrætti. Kynningarkvikmynd. Portúgalskur hátíöarkvöldveröur. Verö aöeins 230 kr. (2 réttir). Tízkusýning: Módelsamtökin. Snyrtivörukynning frá Revlon. Sælgætiskynning frá Marebou. Getraun — Bingó. Feguröarsamkeppni: Herra ÚTSÝN — Ungfrú ÚTSÝN. Danssýning: Broadway-ballett- flokkurinn. Grldrakarlar og diskótek. LAUGARDAGUR HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19.00. Nú boröa allir á Broadway. Borö aöeins tekin frá fyrir matargesti. HUMARSÚPA BROADWA Y-STEIK. Samanstendur af griUuóu lambalœri og marineruöu grísalœri, framreitt meö ristuðum ananas, rauövínssósu, grœnmeti, ísbergssalati og bðkuðum kartöflum, SHERRYHLAUP meö ávöxtum og kremsósu. Varð kr. 320.-. Broadway-baUattffokkurtnn: Ein glæsilegasta danssýning sem sett hefur verið upp hérlendis. „SÝNISHORN FRÁ BR0ADWAY" eftir Steve Fant. SUNNUDAGUR * FYRIRSÆTUKEPPNIN Fjölskylduskemmtun kl. 15—17. Valdir veröa þátttakendur i barna- og unglingaflokki. Stórkostleg skemmtiatriði. UM KVÚLDIÐ Húsiö opnaö kl. 21.00. Fyrirsætukeppni fram haldiö. Fjölbreytt skemmtiatriöi. Nánar auglýst síöar. Ljúffengir smáréttir í Vínkjallaranum. Aldurstakmark 18 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.