Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 ISLENSKA ÓPERAN Töfraflautan eftir W.A. Mozart 2. sýning í kvöld kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20. Litli sótarinn 9. og 10. sýning laugardag. Uppselt 11. sýning sunnudag. Uppselt 12. sýning mánudag kl. 17.30. 13. sýning miövikudag kl. 17.30. Miðasala opin milli 15 og 20. Sími 11475. RNARHOLL VEITINGAHVS A horni llverfi.sgölu og Ingólfssirælis. 'Borðapanlanirs. 18833. Sími50249 í helgreipum (High lce) Afar spennandi mynd um fjallgöngu- fólk og fífldjarfar björgunartilraunir. Þrátt fyrir slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldió áfram og menn berjast upp á líf og dauða. Aöalhlutverk: David jansen. Sýnd kl. 9. iÆjpnP —hB“=’=!“ Simi 50184 Engin sýning í dag. LKiKIÉIAi; KEYKIAVÍKUK SÍM116620 JOI í kvöld uppselt. SKILNAÐUR laugardag uppselt. miðvikudag kl. 20.30. ÍRLANDSKORTIÐ 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. TÓMABÍÓ Simi31182 Hellisbúinn (Caveman) Frábær ný grínmynd með Ringo Starr i aöalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru aö leita aó eldi, uppfinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærö viö fugla. Leikstjóran- um Carl Gottlieb hefur hér tekist aó gera eina bestu gamanmynd sióari ára og allir hljóta aö hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aóalhlutverk: Ringo Starr og aula- báróaættbálkurinn, Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Ný, amerisk úrvalskvikmynd í litum. Aó margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskarsverölauna. Leik- stjórinn Sydney Pollack sannar hór rótt einu sinni snilli sína. Aöalhlut- verk Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11. > Hækkaó veró. B-salur STRIPES .t; S Sýnd kl. 5, 7, og 9. Síðustu sýningar. Venjulegt fólk [ff i'o * Tilnsfnd Hl 11 ósksrsvsrMauns. .Ég vona, að þessi mynd hafl eltthvað að segja foreidrum. Ég vona aö þeim veröi Ijóst aö þau eiga aö hlusta á hvaö börn þeirra vilja segja." Robert Redford, leikstjóri. Aóalhlutverk: Donald Sutherland, Mary Tyler Moore, Timothy Hutton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Haskkaö vsrö. BÍÓBJBR Ný þríviddarmynd, framleidd af Carlo Ponti, stórmyndin: WarhoB Trankcnstcin Ummæli erlendra stórblaða: Tvímælalaust sterkasta og vandaö- asta hrollvekjan fram aó þessu. Newsweek. Sú allra svæsnasta. Helgarþósturinn. Stranglega bönnuó innan 16 ára. Nafnskírteina kraffist viö innganginn. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJUNGI á 7-sýningum, einn miöi gildir fyrir tvo. Óður ástarinnar sýnd í nýrri geró þrívíddar, þridýpt Endursýnd kl. 11.15. Isl. texti. Bönnuó innan 16 ára. Víðfræg stórmynd: Blóóhiti BODY HEAX 1 Kíj & * Sýnishom af bteöeummælum um þesss frábæru kvtkmynd: Þetts er stvsg prýöilegur, stemmningsþrunginn þrillsr, iö- andi af srótfk, stigmagnsóri spennu ... Afbragösvel fariö meö margnotaö sfni, og Isikarar sru ssm sniónir i hlutverkin ... Helgarpósturinn 22/10 Kasdan sr lipur og ott bráösnjall penni og „piottiö1* í BLÓDHITA or illkvittnislega kænskulegt. Flókinn söguþráóurinn vsfst aldrei tyrir áhorfandanum ... Morgunbl. 23/10 Sórlega góóur leikur William Hurt I aóalhlutverkinu gerir Ned Racine trúveróugan gallagrip ... Kathleen Turner er einnig sannfærandi sem flagó undir fögru skinni ... Þaó fsr skki á milli mála, aó BLÓDHITI sr sin besta frumraun kvikmyndalsik- stjóra til þsssa ... Timinn 21/10 ENGINN SEM HEFUR ÁHUGA Á AD SJÁ VIRKILEGA GÓDA OG VEL LEIKNA KVIKMYND LÆTUR ÞESSA MYND ÓSÉDA. ísl. tsxti. Bönnuö innan 14 árs. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. SÍDASTA SINN. ÍÞiÓOLEIKHÚSIfl HJÁLPARKOKKARNIR eftir George Furth i þýðingu Öskars Ingimarssonar. Ljós: Kristinn Danielsson. Leiktjöld: Baltasar. Búningar: Helga Björnsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýn. í kvöld kl. 20 uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miövikudag kl. 20 GARÐVEISLA laugardag kl. 20 GOSI sunnudag kl. 14 Tvær sýningar eftir Litla sviöiö: TVÍLEIKUR þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Lúðrarnir þagna "This school is our home, we think its worth deíending! Frábær, ný, bandarísk mynd frá Fox um unglinga í herskóla, trú þeirra á heiður. hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíö skólans, er hefur starfað óbreyttur í nærfellt 150 ár. en nú stendur til að loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aöalhlut- verk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuó innan 14 ára. Hækkaó veró. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARÁS B I O Símsvari 32075 Rannsóknar- blaöamaðurinn john o BLAIR BELUSHI BROWN rONTINENTAL Divide Ný, mjög fjörug og spennandl bandarísk mynd, næst síöasta mynd sem hinn óviöjafnanlegi John Bel- ushi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaöamanni sem kemst í ónáó hjá pólitikusum, sem svífast einskis. Aöalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5 og 9. Vinsamlega athugiö aö bíla- stæði Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. Karate glæpaflokkurinn Endursýnum í nokkra daga þessa hörkulegu og spennandi karate- mynd, eln sú fyrsta og besta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuö börnum. Vm i i i' i i ? Roller Boogie Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný bandarisk litmynd um svellandi diskódans á hjólaskautum og bar- áttu við ósvífna glæfra- menn. Linda Blair, Jim Bray, Beverly Garland. Leikstjóri Mark L. Lest- er. islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. T iéIS Salur B ASINN ER HÆSTUR Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og þeir gerast bestir, i lítum og Panavision meö Ell Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuó innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15. Q 19 0001 Fiðrildið Spennandi og vel gerö ný bandarísk litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir James M. Cain, meö Pia Zadora, Stacy Keach, Ors- on Welles. Lelkstj.: Mari Cimber. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.5. Spennandi bandarísk litmynd um tryggingasvik og mannrán, meö Farrah Fawcett, Charles Grodin, Art Carnoy. ísl. texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.