Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1982, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 SJONVARP DAGANA 30/10—6 /11 L4UG4RD4GUR 30. október 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhrjggi Spænskur teiknimjndaflokkar um farandriddarann Don Qajj- ote. Þýöandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspvrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Cat Ballou Bandarískur vestri frá 1965. Leikstjóri: Elliott Silverstein. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Michael Callan og Dwayne Hickman. Þegar Catherine Ballou kemur heim úr kvennaskóla kemst hún að því að fjárplógsmenn nokkrir vinna að því leynt og Ijóst aö hrekja fööur hennar af eignarjörð hans. Cat ræður til sín landskunna skammbyssu- skyttu og snýr vörn í sókn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.35 Þjóöarátak gegn krabba- meini —■ Talning Dagskrá í beinni útsendingu vegna landssöfnunar Landsráðs gegn krabbameini sem fer fram þennan dag. Birt veröa úrslit söfnunar um land allt, auk þess sem von er á mörgum, góöum gestum, sem leggja sitt af mörk- um til þáttarins. 23.30 Óhreinir englar Endursýning (Angels with Dirty Faces) Bandarísk bíómynd frá árinu 1938. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlutverk: James Cagney, Pat O’Brien og Humprey Bog- art. Tveir götustrákar úr fátækra- hverfi í New York bindast vin- áttuböndum sem ekki rofna þótt annar veröi glæpamaður að atvinnu en hinn prestur. Þýö- andi Heba Júlíusdóttir. Myndin var áöur sýnd í Sjón- varpinu í janúar 1974. 01.05 Dagskrárlok. SUNNUDdGUR 31. október 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristinn Ágúst Friðfinns- son flytur. 18.10 Stundin okkar Farið veröur í heimsókn til Akraness, sementsverksmiðjan skoðuð og fylgst með foreldra- skemmtun í Grundaskóla. Aust- urrískur jafnvægislistamaður leikur listir sínar. Herdís Eg- ilsdóttir les frumsamda sögu sem hún hefur myndskreytt. Is- lenskuþrautir verða enn lagðar fyrir áhorfendur. Þórður og Bryndís hjálpast að við kynn- ingar en upptöku stjórnaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dagskrárgerð: Aslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Bald- vinsson, Andrés Indriðason og Kristín Pálsdóttir. 21.40 Schulz í herþjónustu Fjórði þáttur I þriðja þætti gróf Schulz sjóð- Ekki er ein báran stök Á föstudagskvöld í næstu viku er á dagskrá ný, frönsk sjónvarpsmynd, Ekki er ein báran stök (Du vent sur la maison), byggð á sögu eftir Mariléne Clément. Leikstjóri er Franck Apprederis, en í aöalhlutverkum Marie-Josée Nat, Pierre Vaneck og Pascal Sellier. — Þetta er mynd um unglinga á gelgjuskeiði og áhyggjur foreldra af brekum þeirra. Á meöfylgjandi mynd eru aðalleikendurnir í hlut- verkum sínum. Á þriðjudagskvöld hefst nýr sænskur sakamálamynda- flokkur í sjónvarpinu. Er hann í sex þáttum og nefn- ist Lífið er lotterí. Segir þar frá ævintýralegu gullráni, seinheppnum manni, sem dettur í lukkupottinn og Simonsson lögreglufulltrúa, sem falin er lausn málsins. Á meöfylgjandi mynd er bófaflokkurinn að búa sig undir stórræðið. Morð er leikur einn Á laugardagskvöld í næstu viku verður sýnd ný bandarísk sjónvarps- kvikmynd, Moró er leikur einn (Murder Is Easy), byggð á sögu eftir Agatha Christie, en færð í nútímabúning. Leikstjóri er Claude Whatham, en í aðalhlutverkum Bill Bixby, Lesley-Anne Down, Olivia de Havilland og Helen Hayes. — Bandarískur tölvufræðingur á ferð í Bretlandi hittir gamla konu í lest. Fundir þeirra verða til þess að hann snýr sér að rannsókn dularfullra morða í heimabæ konunnar. — Á myndinni eru f.v.: Olivia de Havilland, Lesley-Anne Down og Bill Bixby í hlutverkum sínum. inn í jörð á Englandi en tók með sér nokkurt skotsilfur. Áætlunin fer í handaskolum eg Schulz flýr yfir til Frakklands. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Helgirórin mikla Mynd sem Sjónvarpið lét ný- lega gera um hina umfangs- miklu pílagrímaflutninga Flug- leiða til borgarinnar Mekka í Saudi-Arabíu. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Kvik- myndun: Páll Reynisson. Hljóð- upptaka: Jón Arason. 23.05 Dagskrárlok. HUHi Ævintýra- legt gull- rán /MþNUD4GUR 1. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Fjandvinir Fimmti þáttur. Er sannleikurinn sagna bestur? Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40 Fyrirvinnan (The Breadwinner) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Somerset Maugham. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk: Michael Garabon og Judy Parfitt. Miðaldra verðbréfasali hefur fengið sig fullsaddan á atvinnu sinni, heimili og fjölskvldu, og ákveður að taka til sinna ráða. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Könglarnir Stutt sænsk barnamynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.40 Þróunarbraut mannsins Fimmti þáttur. Nýtt skeið. í þessum þætti er fjallað um Neanderthalsmenn, sem uppi voru á síðustu ísöld, og hlutverk þeirra í þróunarkeðjunni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Lífið er lotterí Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Sakamálaflokkur í sex þáttum frá sænska sjónvarpinu. Hér segir frá ævintýralegu gullráni, seinheppnum manni, sem dettur í lukkupottinn, og Símonsson, lögreglufulitrúa, sem falin er lausn málsins. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.20 Á hraðbergi Viðræðu- og umræðuþáttur. Stjórnendur þáttarins, Halldór Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson ásamt Hauki Helga- syni, aðstoðarritstjóra, leggja spurningar fyrir dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóra. 23.05 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDAGUR 3. nóvember 1800 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Fimmti þáttur. Sjóræningjarnir. Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Fimmti þáttur. Rafmagnið. Fræðslumyndafiokkur um eölis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni' Kol- beinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lífið við mér leikur nú Anna Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigur- geirsson syngja lög af hljómplöt- unni „Kristur, konungur minn“. Útsetning: Magnús Kjartansson. Stjóm upptöku: Andrés Indriða- son. 21.05 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 Yfir og undir jökul Endursýning Úr myndaflokknum Náttúra ís- lands. Skyggnst er um í Kverkfjöllum þar se flest fyrirbrigði íslensks jöklaríkis er að finna á litlu svæði, allt frá hverasvæði til ís- GUÐAÐA hellis sem jarðhitinn hefur myndað undir jökli. Einnig er flogið yfir Vatnajökul og Langjökul. Umsjónarmaður er Ómar Ragn- arssn. Áður á dagskrá sjónvarps 18. april 1981. 22.35 Dagskrárlok. Grikkir hinir fornu Á sunnudag, 7. nóvembor, veróur sýndur fyrsti þáttur í nýjum flokki er nefnist Grikkir hinir fornu. Þetta er breskur myndaflokk- ur í fjórum þáttum sem rekur sögu hellenskrar menningar og þau áhrif sem hún hefur haft á öllum sviðum á hugsunarhátt og listir í vestraenum heimi. í þáttunum er einnig brugðió upp mörgum atriðum úr grískum harmleikjum. FOSTUDKGUR 5. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Guð- jón Einarsson og Margrét Heinreksdóttir. Húsið á sléttunni Sunnudaginn 7. nóvember hefst nýr flokk- ur Hússins á slóttunni, Sam- heldni — fyrri hluti. Framhald fyrri þátta um Ingalls-hjónin og dætur þeirra. Á f jöl- skyldumynd- inni sem hér birtist eru f.v.: Laura (Melissa Gilbert), Charl- es (Michael Landon), Caro- line (Karen Grassle) með yngstu dóttur- ina, Grace (Wendy Turnbeaugh), Mary, elsta dóttirin (Mel- issa Sue And- erson), Carrie -' (Lindsay Greenbush) og loks fjölskyldu hund- urinn Banc'it. 22.20 Ekki er ein báran stök (Du vent sur la mason) Ný frönsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Mariléne Clément. Leikstjóri Franck Apprederis. Aðalhlutverk: Marie-Josée Nat, Pierre Vaneck og Pascal Selli- er. Mynd um unglinga á gelgju- skeiði og áhyggjur foreldra af brekum þeirra. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 6. nóvember 1630 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndafiokkur um farandriddarann Don Qui- joti. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður Bandarískur gamanmynda- fiokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þættir úr félagsheimili. Meðtak lof og prís eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Með helstu hlutverk fara: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Flosi Ólafsson, Stein- dór Hjörleifsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sig- urðsson. Vegna sjónvarpskvikmyndar, sem gerð hefur verið um stað- inn, þar sem gefið er i skyn að menningarneysla sé af mjög skornum skammti hjá heima- mönnum, ákveður stjórn félags- heimilisins að efna til listsýn- ingar. Fenginn er frægur ný- listamaður úr Reykjavík til að sýna verk sín og félaga sinna. 21.45 Strandlíf Breskur skemmtiþáttur í stíl þöglu myndanna um fjölskyldu í sumarleyfi úti við sjó. Aðalhlutverk leika gamanleik- ararnir Ronnie Barker og Ronnie Corbett. 22.40 Morð er leikur einn (Murder Is Easy) Ný bandarísk sjónvarpskvik- mynd byggð á sögu eftir Agatha Christie, sem færð er i nútima- búning. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Les- ley-Anne Down, Olivia de Havilland og Helen Hayes. Bandariskur tölvufræðingur á ferð i Bretlandi hittir gamla konu i lest. Fundir þeirra verða til þess að hann snýr sér að rannsókn dularfullra morða í heimabæ konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok. OSRAM alls staöar Hvað er í sjónvarpinu á hinum Norðurlöndunum? Fróölegt gotur verió aó skoóa sjónvarpsdagskrána á hinum Norðuriöndunum, baeói af al- mennri forvitni um hvaó þaó er sem fraendur okkar horfa á, en ekki síður fyrir þaó, að sjón- varpsdagskráin ytra, ainkum 1 Svíþjóó og Danmörku, aegir oft allnokkuó um hvaó við getum átt í vændum hár heima. í Danmörku er um þessar mund- ir veriö aö sýna hina kunnu banda- rísku þætti Charlies Angels, sem Danir raunar nefna Charlies Piger. Þættir þessir eru nokkuð komnir til ára sinna, en voru mjög vinsælir vestanhafs á sínum tíma. Þættirnir skópu til dæmis stórstirnið Farah Fawcett-Majors, sem þó hefur fyrir löngu bæöi hætt aö leika í þáttun- um og skipt um eftirnafn. Svíar horfa á hinn bóginn á öllu nýrri bandarískan framhaldsþátt, Magn- um nefnist hann. Þar er þaö leikar- inn Tom Selleck sem fer meö hlut- verk einkaspæjarans Magnums, en þættirnir hafa notiö mikllla vin- sælda vestanhafs, og Selleck er orðinn mjög kunnur af leik sínum í þeim, eins og áöur hefur veriö greint frá hér. Danir horfa svo enn á Dallas, og eru þar komnir all- nokkuö lengra á braut en íslend- ingar, og hiö sama má segja um Svía. Af ööru efni má nefna aö Danir horfa um þessar mundir á fram- haldsþætti um Danmerkursögu, samtals 12 þætti. Búnir eru tveir þættir af þessum tólf, þar sem meðal annars hefur veriö gerö grein fyrir víkingaöldinni. Ekki er ósennilegt aö þættir sem þessir ættu erindi til okkar hér, vegna sameiginlegs uppruna þjóöanna og vegna þess aö um aldir var saga þeirra samtengd. í sænska sjónvarpinu má aftur sjá gamla kunningja okkar hór, Húsbændur og hjú, og í Danmörku er sýndur danskur skemmtiþáttur, sem ger- ist á elliheimili. Þar koma ýmis skopleg atvik fyrir, eins og vera ber í försum af þessu tagi. Af kvikmyndum sem sýndar hafa verið að undanförnu í Dan- mörku og Svíþjóö, má nefna mynd frá 1950 um kvikmyndahöfundinn Dixon Steeler., sem Humphrey Boqart leikur. Danir horföu um síö- ustu helgi á Skytturnar þrjár i mynd frá 1961, og Svíar á gríska kvikmynd frá 1980 um leynilög- reglumanninn 000, gamanmynd. Þá sáu Danir vandamálamyndina No Fun um 14 ára stúlku sem leiö er oröin á lífinu. Danir sjá svo reglulega á laugardagskvöldum þátt er þeir nefna Lerdagskanalen, þátt meö blönduöu skemmtiefni innlendu. Fjöldamargt annaö mætti aö sjálfsögöu tína til, er litiö er á skjá- inn í Skandinavíu þessa dagana. Niöurstaöan viröist vera sú, aö tæplega sóu þar margir framhalds- þættir sem viö getum átt von á, Dallas gengur þar Ijósum logum sem hér, og Danir eru jafnvel á eftir okkur meö því aö horfa nú á brasilíska flokkinn Malu. i vinsældalista Se og Her er Dallas efst, þá kemur Laugardagskanall- inn, og Malu er í 7. sæti og Charli- es Engels í 9. — Líklega væri nær aö horfa til Bretlands eða Banda- ríkjanna til aö átta sig á hvað gæti veriö á leiöinni hingaö, kannski Dynasty-þættirnir sóu ekki langt undan? I Þrjóturinn J.R. og kona hans, Sue Ellen. Dallas er í efsta s*ti blaðsins Se og Her yfir vinsældasU sjónvarpsefni í Danmörku þessa dagana. A Agilow_____________________________ Laglegur og stílhreinn vegg- eöa loftlampi sem gefur góða birtu. Gott lestrar- og vinnuljós. B Agilette--------------------------- Hentugur lítill lampi sem alls staðar má koma fyrir á augnabliki. OSRAM jafnt utan sem innan dyra. OSRAM alls staðar. < § OSRAM HEILDSALA: JÓH. ÓLAFSSON & CO. H/F 43 SUNDABORG 13—104 REYKJAVÍK — SÍMI 82644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.