Morgunblaðið - 09.11.1982, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982
í DAG er þriöjudagur 9.
nóvember, sem er 313.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 00.41
og síðdegisflóð kl. 13.13.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
09.35 og sólarlag kl. 16.47.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.12 og
tunglið í suöri kl. 08.31.
(Almanak Háskólans.)
Aö lokum: Styrkist nú í
Drottni og í krafti mátt-
ar hans. Klæöist al-
væpni Guös, til þess aö
þér getið staöist véla-
brögö djöfulsins. (Efes.
6,10.—12.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 ■■lO
■■J ■* ■
LÁRÍnT: — I. ásjóna. 5. sórhljóóar,
6. snákinn, 9. höfuóborj', 10. eld-
sUeði, II. félag, 12. óhreinka, 13.
kvendýr, 15. skelfinf;, 17. fiskaði.
LOÐRÉTT: — 1. dugnaóinn, 2.
myrk, 3. þreyta, 4. áman, 7. sefar, 8.
veiðarfæri, 12. skynræri, 14. tæki,
16. samhljóóar.
LAUSN SfnilSTtl KROSSGÁTll:
LÁRÍrn : — I. fæla, 5. ásar, 6. egna,
7. KA, 8. gæöin, II. ið, 12. lát, 14.
niói, 16. grunur.
LÓÐRÉTT: — I. fleneing, 2. lánió,
3. ása, 4. orma, 7. kná, 9. ædir, 10.
ilin, 13. Týr, 15. ðu.
Árangri efnahagsad-
gerdanna má ekki fórna
í refskák stjórnmálanna
Ég ætti nú ekki annað eftir en að eyðileggja framsóknar-töltið í blessaðri skepnunni, með því
að bæta á hana einhverjum puttalingnum!!
ÁRNAÐ HEILLA
I7A ára afmæli á í dag, 9.
I \/ nóvember, Ólafur Guð-
mundsson veggfóðrarameistari,
Stigahlið 6 hér í Rvík. —
Kona hans er Elín ísleifsdótt-
ir. — Ólafur er að heiman í
dag.
Hjónaband. í Dómkirkjunni
hafa verið gefin saman í
hjónaband Guðný Arndal og
Tryggvi Hallvarðsson. Heimiii
þeirra er á Hávallagötu 9.
(Stúdíó Guðmundar.)
FRÉTTIR
l*að er svo sem ekki mikið að
veðrinu og Veðurstofan sagði í
gærmorgun, að ekki væru horf-
ur á öðru en að hitastigið héld-
ist óbreytt. í fyrrinóu hafði ver-
ið kaldast á landinu á Staðar-
hóli í Aðaldal og fór frostið þar
niður í 5 stig. Hér í bænum var
hitastigið svipað þvi sem það
hefur verið undanfarið, og var
2ja stiga hiti. Dálitið rigndi um
nóttina, úrkoman 2 millim.
Mest var næturúrkoman í
Haukatungu, 16 millim., og á
Kirkjubæjarklaustri, 11. í
Nuuk á Grænlandi var í gær-
morgun snjókoma i 2ja stiga
frosti.
flundaræktarfélag íslands, —
deild íslenska fjárhundsins,
heldur fund í kvöld, þriðju-
dag, í Dugguvogi 1, kl. 20.30.
Stefán Aðalsteinsson erfða-
fræðingur fjallar um
skyldleikaræktun ísl. fjár-
hundsins og segir frá athug-
unum sínum á því. — Síðan
verða frjálsar umræður og að
lokum verður kaffi borið
fram.
Kvenfélag Seljasóknar heldur
fund í kvöld, 9. nóvember, á
Seljabraut 54 og verður þar
tekið til hendi við jólaföndur,
en undir lokin verður borið
fram kaffi.
Hvítabandskonur halda fund í
kvöld, 9. nóvember, á Hall-
veigarstöðum fyrir félagskon-
ur og gesti þeirra. Gestur
fundarins verður Helgi
Kristbjarnarson læknir, sem
mun fiytja erindi um svefn og
svefnerfiðleika. Fundurinn
hefst kl. 20.
Hraunprýðiskonur í Hafnar-
firði halda fund í kvöld í húsi
félagsins við Hjallahraun kl.
20.30. Að loknum fundar-
störfum og skemmtiatriðum
verður kaffidrykkja.
Félagsvist í safnaðarheimili
Hallgrímskirkju verður spil-
uð í kvöld. Ágóðinn rennur til
kirkjubyggingarsjóðsins og
verður byrjað að spila kl.
20.30.
Kvenfélagið Heimaey efnir til
árshátíðar Vestmanneyinga á
Hótel Sögu á föstudags-
kvöldið 19. nóvember næst-
komandi og hefst hún með
borðhaldi kl. 19. Veislustjóri
verður Arni Johnsen blaða-
maður.
Sálarrannsóknarfélagið í Hafn-
arfirði heldur fund annað
kvöld, miðvikudag, í Góð-
templarahúsinu. Þar verður
Ijóðalestur Guðrúnar Svövu
Svavarsdóttur. Ester Kláusdótt-
ir les frásögn og sr. Sigurður
llaukur Guðjónsson flytur
ræðu. Fundurinn hefst ki.
20.30.
Samhygð efnir til kynningar-
funda á starfi sínu á þriðju-
dagskvöldum kl. 18 og kl.
20.30 í Ármúla 36 — með inn-
gangi frá Selmúla. Slíkir
kynningarfundir eru einnig
þar á miðvikudagskvöldum
kl. 20.
FRÁ HÖFNINNI
A sunnudaginn kom togarinn
Arinbjörn til Reykjavíkur-
hafnar af veiðum og landaði
aflanum í gær. Þá kom togar-
inn Karlsefni úr söluferð til
útlanda. I gær kom Vela úr
strandferð. Togarinn Klakkur
VE kom og var tekinn í slipp.
Þá ko_m Hvassafell frá útlönd-
um. ílðafoss fór á ströndina.
Álafoss kom að utan. í nótt er
leið var Helga II RE væntan-
leg inn með síldarfarm, þann
fyrsta til Reykjavíkurhafnar
á þessum vetri. í gær kom
rússneskt oliuskip með farm
til olíufélaganna. í dag,
þriðjudag, er Laxá væntanleg
að utan svo og Skaftá. I*á er
togarinn Hjörleifur væntan-
legur inn af veiðum til lönd-
unar. Mánafoss kemur frá út-
löndum svo og leiguskip Eim-
skip, Mare Garrant.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Árbæjarsókn-
ar fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7,
hjá Maríu Guðmundsdóttur,
Hlaðbæ 14, hjá sóknarpresti,
Glæsibæ 7, og í Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 5. november til 11. nóvember, aó báðum
dögum meótöldum er i Vesturbæjar Apóteki. En auk
þess er Háaleitis Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirtemi.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fra kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stööinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt í símsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apötekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30 Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppt. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsöknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30
— Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Manudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaóaspítali: Heimsöknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS-
DEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—april
kl. 13—16 HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —april kl. 13—16, BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaóa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú-
staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viósvegar um
borgina
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaqgin er opin mánudag tíl föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opió kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timl er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin mánudaga til föstudaga
kl. 7.20—9.30 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu-
böóin í sima 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminner1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.