Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 9

Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 9 2JA HERBERGJA M/ BÍLSKÚR. VERÐ 725 ÞÚS. Ca. 50 ferm íbúö á efstu hæð viö Hrafnhóla. Laus strax. RAUÐALÆKUR 6 HERBERGJA NÝ ÍBÚÐ Ca. 160 ferm íbúö á 3. hæö, svo til fullinnréttuö. Ibúöin er m.a. 2 stofur, skáli, 3—4 svefnherb. og sér þvottahús. Arinn. ÁLFHEIMAR 3JA HERB. — JARÐHÆÐ Mjög falleg íbúö á jaröhæö i þríbýlishusi meö sér inngangi og sér hita. Laus 1. febrúar nV. íbúöin þarfnast smá lagfær- inga. HJARÐARHAGI 5 HERBERGJA ibúö, ca. 117 fm á 1. hasö i fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Verö ca. 1300 þúa. KAPLASKJÓLSVEGUR 3JA HERBERGJA ibúö á efri hæö í parhúsi. Stofa og 2 svefnherbergi. Nýtt gler. Sérhiti. Verö 1050 þús. NJÁLSGATA 4RA HERBERGJA M.M. 4ra herbergja íbúö á efri hæö i tvíbýl- ishúsi, ca. 90 fm. Hálft geymsluris og hálfur geymslukjallari fylgir. Verö ca. 950 þús. LAUGARNESHVERFI SÉRHÆD MED BÍLSKÚR 4ra herbergja ca. 120 fm íbúö á efri hæö í 3-býlishúsi. Nýlegar innréttingar. Sér hiti. Fallegur garöur. KÓPAVOGUR 5 HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Efri hæð, ca. 136 fm í þríbýlíshúsi, 15 ára gömul. Vandaöar innréttingar. Þvottaherbergi á hæöinni. Sór hiti. HAFNARFJÖRÐUR EINBÝLISH. — HELLISGATA Fallegt og aö mestu endurinnróttaö steinhús á tveimur hæöum, alls um 100 fm. í húsinu er 4ra herb. íbúð. HVASSALEITI 4RA—5 HERB. M. BÍLSKÚR íbúöin sem er ca. 105 fm í fjölbýlishúsi. Skiptist m.a. í stofu, boröstofu, hús- bóndaherbergi og 2 svefnherbergi. TINBURHÚS í VESTURBÆNUM Vel meö fariö hús viö Nýlendugötu sem er hæö, ris og kjallari. Grunnflötur ca. 75 fm með 2 ibúöum. Laust strax. Verö 1,2 millj. Atli Vagnsson Iðgfr. Suöurlandsbraut 18 844B3 82110 29555 29558 Skoöum og verömetum íbúöir samdægurs 2ja herb. íbúðir Álftahólar 2ja herb. 75 fm íbúö á 6. hæö. Suöur svalir. Verö tilboð. Hamraborg 65 fm ibúö á 3ju hæö. Ðilskýli. Verö 750 þús. Bergþórugata 2ja herb. 50 fm íb. á jaröhæö. Verö 500 þús. Krummahólar 2ja herb. 55 fm ibúöir á 3. og 4. hæö. Bílskýli. Verö 740 þús. Þangbakki 2ja herb. 65 fm ib. á 7. hæö. Verö 800 þús. 3ja herb. íbúðir Dvergabakki 3ja herb. 86 fm ib. á 3. haaö. Verö 950 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. 98 fm ib. á 2. hæö. Verö 950 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri eignir Efstihjalli 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæö. Aukaherb. i kj. Verö 1250 þús. Eskihlíð 4ra herb. 110 fm íb. á 4. hæö. Verö 1150 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm ib. á 3. hæö Verö 1200 þús. Kleppsvegur 4ra—5 herb. 115 fm íb. á 2. hæö. Getur losnaö fljótlega. Verö 1250 þús. Dyngjuvegur 4ra herb. 130 fm íb. á 1. hæö. Bilskúrsróttur. Verö 1700 þús. Kjarrhólmi 4ra —5 herb. 120 fm íb. á 2. hæö. Verö 1250 þús. Vallarbraut 5 — 6 herb. 200 fm íb. á 1. hæö. Glæsileg eign. Stór bilskúr. Verö 2,5 millj. Makaskipti á minni eign koma til greina. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDIÐ SKIPASUND 3ja herb. ca. 90 fm kjallaraibúð i þribýl- is, steinhúsi. Sér hiti, sér inng. Rúml. 30 fm bilskúr fylgir. Verö 1.100 þús. ÁLFASKEIÐ 2ja herb. ca. 60 fm jaröhæö í blokk. Agætar innréttingar. Verö 770 þús. ESPIGERÐI 2ja herb. ca. 60 fm ibúö á jaröhæö í 3ja hæöa blokk Mjög góöar innróttingar. Laus 1. jan. nk. Verö 850 þús. ÁSVALLAGATA 3ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbuð i fjórbýl- ishúsi. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 830—850 þús. BREIÐVANGUR 3ja herb. ca. 80 fm jaröhæö í blokk. Sérlega glæsilegar innréttingar. Sór inng. Verö 1.050 þús. ENGIHJALLI 3ja—4ra herb. ca. 110 fm ibúö á 3. hæö í háhýsi. Hnotu innréttingar. Tvennar svalir. Verö 1 millj. FLÓKAGATA 3ja herb. ca. 70—80 fm kjallaraibúð í fjórbýlis, steinhúsi. Góöar innróttingar. Verö 900 þús. HÁTÚN 3ja herb. ca. 60 fm jaröhæö i háhýsi. Sór hiti, sér inng. Verö 850 þús. ÍRABAKKI 3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Ágætar innréttingar. Tvennar svalir. Verö 900 þús. SPÓAHÓLAR 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk. Góöar innréttingar. Suöur sval- ir. Verö 980 þús. ARAHÓLAR 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæö i háhýsi. Ágætar innréttingar. Suöur svalir. Verö 1.200 þús. EIÐSTORG 4ra herb. ca. 107 fm ibúö á 3. hæö í blokk Mjög góöar innréttingar. Tvenn- ar svalir. Verö 1.500 þús. ESPIGERÐI 4ra—5 herb. ca. 105 fm íbúö á 2. hæö í litilli blokk. Þvottaherb. i íbúöinni. Suö- ur svalir. Verö: tilboö. FÍFUSEL 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í 6 íbúöa blokk. Þvottaherb. i ibúöinni. Ágætar innréttingar. Suöur svalir. Bíl- skýlisréttur. Verö 1.150 þús. HJALLABRAUT 4ra—5 herb. ca. 118 fm ibúö á 3. hæö í 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. i ibúöinni. Suöur svalir. Ágætar innréttingar. Verö 1.150 þús. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca. 110 fm ibúö á 5. hæö i háhýsi. Fallegar innréttingar. Mikiö út- sýni. Verö 1.150 þús. NJÖRFASUND 4ra herb. ca. 97 fm íbúö á 1. hæö í þribýlishúsi. Einnig er til i sama húsi 3ja herb. ca. 70 fm íbúö i kjallara. Góöur bilskúr. Verö: á báöum ibúöum 2.050 þús. ESPIGERÐI 5 herb ca. 140 fm íbúö á 4. hæö í háhýsi. íbúöin er á tveimur hæöum. Mjög góöar innréttingar. Tvennar svalir. Verö 1.850—1.900 þús. STIGAHLÍÐ 5 herb. ca. 114 fm íbúö á 2. hæö i blokk, byggöri 1956. Góöar innrótt- ingar. Vestur svalir. Verö 1.450 þús. FELLSMÚLI 6 herb. ca. 135 fm íbúö á 2. hæö í 4ra hæöa blokk. Þvottaherb. í ibúöinni. Sór hiti. Mjög góöar innréttingar. Stórar suöur svalir. Verö 1.680 þús. HEIÐNABERG 6 herb. ca. 140 fm íbúö á tveimur hæö- um i 3ja ibúöa steinhúsi. íbúöin er tilb. undir tróverk. Sér hiti. Suöur svalir. Ðilskúr. Verö 1.550 þús. SAFAMÝRI 6 herb. ca. 150—160 fm ibúö á 1. hæö í fjórbýlis, steinhúsi. Sór hiti, sér inng. Suöur svalir. Verö 1.900—2,2 millj. ENGJASEL Raöhús á þremur hæöum ca. 85 fm grfl. 5—6 svefnherb. Mjög góöar innrétt- ingar. Ðilskýlisréttur. Verö 1.900 þús. KJALARLAND Endaraðhús ca. 240 fm. Mjög góöar innróttingar. Stórar suöursvalir. Bílskúr. Verö 2.8 millj. RÉTTARBAKKI Pallaraöhús á tveimur hæöum 6 svefn- herb. Mjög góöar innréttingar. Verö 2,8 millj. REYNILUNDUR 5 herb. ca. 140 fm einbýlishús á einni hæö á mjög góöum staö. Furu innrétt- ingar. Parket á gólfum. 50 fm bílskúr. 1000 fm lóö. Verö 2.4 millj. 1967-1982 Fasteignaþjónustan Autlurtlrmli 17, i XtOO Ragnar Tomasson hdl 15 ár í fararbroddi Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, •: 21870,20998 Grettisgata Góð 2ja herb. 65 fm íbúö á efri hæð. Sér inngangur. Vesturgata 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Krókahraun Falleg 3ja herb. 95 fm íbúð á neðri hæð í 4ra íbúa keöjuhúsi. Laugavegur 4ra herb. 90 fm ibúð á 2. hæö. Þarfnast standsetningar. Laus strax. Mávahlíö Góð 3ja herb. 75 fm risíbúð. Ákveöin sala. Barmahlíð Góð 4ra herb. 120 fm efri haBÖ. Bílskúrsréttur. Nýbýlavegur Glæsileg 140 fm efri hæð. 4 svefnherb., borðstofa, dag- stofa, og sjónvarpshol. Góður bílskúr. Urðarbakki Glæsilegt raðhús um 200 fm með bílskúr. 5 svefnherb., stof- ur, sjónvarpshol og fl. Mjög góð eign. Fjölnisvegur Einbýlishús, kjallari, hæð og rishæð. Samtals um 350 fm, auk bílskúrs. Fallegt hús. Gam- algróin lóö. Efstihjalli Glæsileg 3ja herb. 80 fm íbúð á efri hæð. 30 fm pláss í kjallara. ibúö í sérflokki. Jörfabakki Glæsileg 110 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Aukaherbergi í kjall- ara. Arnartangi Raðhús á einni hæð, 3 svefn- herbergi. Verö 1 millj. til 1.050 þús. Hilmar Valdimaraaon, Ólafur R. Gunnaraaon, viðakiptatr. Brynjar Franaaon heimaaimi 46802. 43466 Furugrund — 2ja herb. 70 fm á 3. hæð. Parket á gólf- um. Vandaðar innréttingar. Furugrund — 3ja herb. 90 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Furugrund — 4ra herb. 110 fm á 4. hæð. Vestursvalir. Sér þvottahús. Ljósar innrétt- ingar. Mikiö útsýni. Efstihjalli — 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Suöursvalir. Fannborg — 5 herb. 130 fm á 3. hæð. Suðursvalir. Laus eftir samkomulagi Bein sala. Hlaðbrekka — Parhús 220 fm alls á 2 hæðum. Bíl- skúr. Glæsilegar innréttingar. Eign í sérflokki. Nýbýlavegur — Sérhæð 140 fm í tvíbýlishúsi. Stór bíl- skúr. Verð 1,8 millj. Lyngheiði — Einbýlishús 138 fm á einni hæð ásamt bíl- skúr. Mikið útsýni. Hátröð — Einbýli Hæð og ris, ails 130 fm. Bíl- skúrsréttur fyrir 62 fm skúr. Mosfellssveit — Einbýlishúsalóð Eigum til sölu 3 lóðlr á fögrum stað. Fasteignasakin EIGNABORG $f 200 Kdp*voouf Svw 43406 «43909 Sölumenn: Jóhann Hálfdánarson Vilhjálmur Einarsson Þórólfur Kristján Beck hrl. Við Sólheima 4ra herb. vönduö íbúö -ofarlega í eftir- sóttu háhýsi. íbúöin er m.a. rúmgóö stofa, 3 herb., eldhús, baö o.fl. Sér þvottahús á hæö. Parket Svalir. Einn glæsilegasti útsýnisstaöur í Reykjavík. ibúöin getur losnaö nú þegar. Verö 1.450 þús. Einbýlishúsalóð í Árbæ Höfum fengiö til sölumeöferöar lóö undir 195 fm vinkil einbýlishús meö 38 fm garöhúsi. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Glæsilegt einbýlishús í Skógarhverfi Höfum fengiö tii sölu glæsilegt 250 fm einbýlishús á 2. hæöum ásamt 30 fm bílskúr. Uppi er stór. stofa, stórt herb., eldhús, snyrting o.fl. Neöri hæö: 4 herb., baö o.fl. Möguleiki á lítilli ibúö í kjallara m. sér inng. Glæsilegt einbýli — tvíbýli í Lundunum Höfum fengiö í sölu 145 fm einlyft ein- býlishús í Lundunum Garöabæ. Húsiö skiptist í forstofuherb., 3 svefnherb., stóra stofu, baö, eldhús, gestasnyrt- ingu, þvottahús o.fl. Parket á flestum gólfum. í bilskúr er 50 fm snotur 2ja herb. íbúö. Ræktuö lóö. Ákveöin sala. Raðhús v. Miklubraut 220 fm raöhús á 3 hæöum. Uppi eru 4 svefnherb. auk baöherb. Á aöalhæðinni eru 2 saml. stofu og eldhús. í kjallara eru 2 mjög rúmgiö herb. annaö m. arni, þvottahús o.fl. Raðhús við Bollagarða Til sölu 260 fm mjög vandaö raöhús viö Bollagaröa. Húsiö er m.a. 4 herb., stór- ar stofur, eldhús, baöherb., snyrting, gufubaö, þvottahús o.fl. Innréttingar í sérflokki. Bilskúr. Raöhús við Frostaskjól Til sölu um 200 fm fokhelt raöhús viö Frostaskjól. Teikn. á skrifstofunni. Við Eiðistorg 5 herb. vönduö íbúö. Á 1. hæö: 4ra herb. ibúö mjög vel innréttuö. Svalir. í kjallara fylgir gott herb. m. eldhús- aöstööu. Við Hagamel 5 herb. 125 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Sér hiti. Verö 1.800 þús. Krummahólar — penthouse 5 herb. 135 fm penthouse. Stórar suö- ursvalir. Vandaöar innréttingar. Verö 1.350 þús. Við Hjarðarhaga — Hæð 5 herb. 118 fm íbúö á 1. hæö. Gesta- snyrting. Verö 1.250 þú». Viö Kóngsbakka 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. ibúöin er m.a. 3 svefnherb., stofa, hol, þvotta- herb. og rúmgott eldhú. Góö ibúö. Ekk- ert áhvílandi. Glæsileg íbúð viö Kjarrhólma Höfum i sölu vandaöa 4ra herb. á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi. Sér þvottahús á hæöinni. Gott útsýni. Verö 1.150 þús. Við Vesturberg Góö 4ra—5 herb. íbúö sem er 110 fm. íbúöin er m.a. 3 svefnherb., stofa, hol, stórt baöherb. m. þvottaaöstööu og eldhús. Litiö áhvilandi. Verö 1150—1200 þús. Við Flyörugranda Vorum aö fá til sölu 3ja herb. vandaöa íbúö i einni vinsælustu blokkinni i Vest- urbærnum. Góö sameign. Verö 1.150 þús. Við Hringbraut 3ja herb. 80 fm snotur íbúö á 4. hæö. Verö 850 þús. Við Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Verö 950 þús. Við Skógargeröi 3ja herb. 87 fm nýstandsett risíbú<», m.a. ný eldhúsinnr. nýtt baöherb. Lat s fljótlega. Verö 900—950 þús. Við Bárugötu 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti. Verö 650 þús. Við Háaleitisbraut 3ja herb. 90 fm snyrtileg ibúö á jarö- hæð. Verö 920—950 þús. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Ný elshúsinnr. Verö 750—780 þús. Ercnflffmunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtýr Sigurðsson lögfr Þorleifur Guömundsson sölumaöur. Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320. Egilsstaðir: Glatt á hjalla á elliheimilinu Kgilsstóðum, 29. október. Á fimmtudagskvöldum er oft glatt á hjalla á elli- og hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum. Þá er efnt til kvöldvöku fyrir vistmenn og er þátttaka þeirra yfirleitt mjög góð. Kvöldvökurnar eru ýmist í umsjá starfsmanna eða utan- aðkomandi aðila, s.s. skólanemenda og starfandi klúbba og félagasamtaka á Egilsstöðum. Þá er ýmislegt sér til gamans gert. Má þar til nefna dans- sýningar, myndasýningar, upplestur, söng og hljóðfæraleik eða þá að gripið er i spil. í gær var bingó-kvöld. (.arnla fólkið virðist ánægðir og þakklátir til- heyrendur þrátt fyrir þröngan húsa- kost — en samkomusalurinn er bið- stofa heilsugæslustöðvarinnar eða kaffistofa sjúkrahússins. Að sögn Helgu Sigurðardóttur, hjúkrunarforstjóra, hafa kvöldvök- ur þessar verið haldnar reglulega hvert fimmtudagskvöld yfir vetr- armánuðina undanfarin tvö ár. A sumrum hefur hins vegar verið efnt til ferðalaga fyrir vistmenn. Á Elli- og hjúkrunarheimilinu á Egilsstöð- um eru að öllu jöfnu 34 vistmenn. Ellefu þeirra búa í sérstökum íbúð- um, sjö eru á hjúkrunarheimili og á sjúkrahúsinu eru að jafnaði sextán aldraðir langlegusjúklingar. Sveit- arfélögin á Héraði annast sameig- inlega rekstur Elli- og hjúkrunar- heimilisins. Að sögn Einars Rafns Haralds- sonar, framkvæmdastjóra, verður nú næstu daga boðin út 1. áfangi dvalar- og hjúkrunarheimilis, sem ætlað er að rísi sunnan við núver- andi sjúkrahúsbyggingu. I þessum áfanga er gert ráð fyrir 25 sjúkra- rúmum, 8 íbúðum og félagsaðstöðu, aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun og þvottahúsi. Samkvæmt útboðsgögn- um er gert ráð fyrir því að rými þetta verði fokhelt 1984. _ <')iafur 2ja herb. íbúðir: Furugrund, mjög snotur ibúð á 3. hæð. Eignin er 65 fm að grunnfletí. Ákveðin sala. Verð 850 þús. Melabraut, góð 63 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Eignin er nýstandsett. Góðar suðursvalir. Akveðin sala. Verð 700 þús. 3ja herb. íbúðir: Vesturbær, óvenju stór þriggja herb. íb. sem gæti afhenst í nóv. tilb. undir tréverk. ibúöin er mjög rúmg. og er á 2. hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. Fæst á hagstæðum kjörum. Þangbakki, mjög rúmg. og snyrtileg íb. 7. hæð í lyftuhúsi. Mjög góöar innréttingar. Þvottahús m. vélum á hæöinni. Ákveóin sala. Verð 980 þús. 4ra-5 herb. ibúðir: Alfheimar, 5 herb. faileg ibúö á 4. hæð. Akveðin sala. Verö 1.5 millj. Selvogsgrunn, óvenju rúmgóö íbúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétting. Sér inn- gangur. Verð 1250 þús. Þíngholtsstræti mjög snyrtileg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Eignin er í góðu ásigkomulagi. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. Verð 1,2 millj. Stærri eignir Safamýri, stórglæsileg sérhæó á 1. hæö í þribýlishúst. Nýtt gler. Góöar innréttingar. Rúm- góður bilskúr. Ákv. sala. Dyngjuvegur um 130 fm glæst- leg hæð í þríbýlishúsi. Gæti losnað fljótlega. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Verð 1,7 mlllj. Garðabær, raöhús, mjög skemmtilegt raðhús. Stór lóö. Góð staösetning. Bílskúrsrétt- ur. Verð 1250 þús. FastagnanvirkaOLir Fiarfestingarfeögsins hf SKOI.AVOROUSTIO It SIMI ?B466 (ttus smHlSJOOS RtYKJAWKURi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.