Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 Einbýlishús eða raðhús óskast Óskum eftir aö kaupa raðhús eöa einbýlishús í Aust- urbæ Reykjavíkur eöa í Kópavogi. Æskileg stærö um þaö bil 200 fm, fullbúiö eöa á byggingarstigi. Skipti koma til greina á mjög góöri 3ja—4ra herb. meö bílskúr í Hvassaleiti. Vinsamlegast hringiö í síma 81954, eftir hádegi. Bústaóir FASTEIGNASALA 28911 LaUQQk' 22(inng.Klapparstíg) Asparfell 50 fm einstaklingsíbúö á 5. hæð. Flísalagt baðherb. Verð 630—650 þús. Krummahólar 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Vélaþvottahús á hæðinni. Laus strax. Útb. 540 þús. Frakkastígur 2ja herb. íbúö í nýju húsi ásamt bílskýli. Árbær — 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað. Suður svalir. Bílskúr. Út- borgun 650 þús. Krummahólar 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Suöurgata Hf. 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Ákveöin sala. Verð 920—970 þús. Furugrund Nýleg 3ja herb. 90 fm tbúð á 6. hæð. Eikarinnréttingar. Verð 1 millj. Álfaskeið 3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Vitastígur 2ja—3ja herb. 70 fm íbúð á miöhæð í steinhúsi. Skipasund Vönduð 90 fm hæð í þríbýli. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Parket og teppi á gólfum. Verð 1.050—1 millj. Leifsgata 3ja—4ra herb. Nýleg 92 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottaherbergi. Flísar á baði. Arinn í stofu. Plata aö 30 fm bílskúr. Njálsgata — 4ra herb. 2. hæð í steinhúsi 90—100 fm ásamt hálfu risi og hálfum kjall- ara. Verð 995 þús. Maríubakki 117 fm íbúð á 3. hæð ásamt 12 fm íbúðarherb. í kjallara. Þvottahús og búr með glugga innaf eldhúsi, parket á gólfum. Ný teppi á stofu. Góð eign. Verð 1150—1200 þús. Álfheimar 4ra herb. 120 fm íbúö. Suöur svalir. Ný teppi. Arahólar 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Útsýni. Verö 1,1 til 1.050 þús. Háaleitisbraut 4ra herb. rúml. 90 fm íbúð á jarðhæð. Nýtt gler. Verð 1.050 þús. Útb. 750 þús. Laufvangur á 3. hæð 110 fm íbúð. Flísalagt baðherb. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suður svalir. Ákveðin sala. Verð 1250 þús. Ljósheimar 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæö í lyftuhúsi. Aöstaöa fyrir fatlaða. Verð 1300—1350 þús. Hrafnhólar — 4ra herb. m. bílskúr. 110 fm íbúð á 3. hæð. 25 fm bílskúr. Verð 1200—1250 þús. Lindargata á 2. hæð 150 fm hæð. Verð 1,5 millj. Hverfisgata — hæö 170 fm á 3. hæð í góðu st.húsi. Laus fljótlega. Gæti hentað sem skrifst.húsnæöi. Verð 1,2 millj. Kambsvegur Sér hæð. Hæö — óinnréttað nýtt ris. Stór bílskúr. Verð 1,6 millj. Mosfellssveit Nýtt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hasðin. Hlaöbrekka 220 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Sér 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Ákveðin sala. Framnesvegur Einbýlishús, kjallari, hæö og ris ca. 70 fm að grunnfl. Sér 2ja herb. ibúð í kjallara. Steinhús. Njálsgata um 100 fm íbúð i steinhúsi. Ekkert áhvílandi. Verö 995 þús. Fálkagata 3ja til 4ra herb. 90 fm hæð i tvíbýli. Laus nú þegar. Verð 950 þús. Rauöalækur Hæð, 150 fm í fjórbýlishúsi. 4 svefnherb., sér hiti. 35 fm bíl- skúr. Verð 1,4 til 1,5 millj. Skipasund 120 fm aöalhæö í góðu stein- húsi. Nýtt gler. Stór bílskúr. Verð 1.550 þús. Kaplahraun Nýtt iðnaðarhúsnæði rúml. fokhelt. Alls 730 fm. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Breiöholti. 3ja herb. íbúð í Árbæ. 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Heim- um eða Sundum. Samnings- greiðsla 300 þús. Jóhann Davíðsson, simi 34619. Agúst Guðmundsson, simi 41102 Helgi H. Jónsson, viðskiptafræðingur. 11 Grindavlk: Lionsmenn gáfu kirkjuklukkur (.rindavík, 5. nóvember. í HINNI nýju Grindavíkurkirkju, sem vígð var 26. september síðastlið- inn, eru þrjár veglegar kirkjuklukk- ur, sem Lionsklúbbur Grindavíkur gaf kirkjunni. Til þess að fjármagna þetta verkefni efndi klúbburinn meðal annars til happdrættis, en klukkurnar kostuðu uppsetar um 270.000 krónur. Meðfylgjandi mynd var tekin er Sverrir Jóhannsson, formaður klúbbsins, veitti móttöku ávísun að upphæð 100.000 krónur, sem er andvirði 1.000 happdrættismiða, + Klukkurnar komnar upp í turn Grindavíkurkirkju. sem Fiskmatið í Grindavík keypti. Fiskmatið er sameign allra fisk- verkenda í Grindavík. Með Sverri á myndinni eru Guðbrandur Ei- ríksson, gjaldkeri Fiskmatsins, og Hafsteinn 0. Hannesson, gjald- keri happdrættisins. — Ólafur Rúnar Fasteignaauglýsingar eru á bls. 8, 9, 10, 11 og 12 í blaðinu í dag. FASTEIGIMAWIIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK AUSTURBRÚN — TVÍBÝLI — HÆÐ OG RIS Til sölu ca. 120 fm aöalhæö í þríbýli ásamt ca. 20 fm geymslum í kjallara og bílskúr. Sameiginlegur inngangur með risi. Hæðin er: hol, 2 stofur, 3 svefherb., nýtt eldhús og bað. Í risi er: góð 3ja—4ra herb. íbúð. Mjög hentug eign fyrir samhenta fjölskyldu. SÉRHÆÐ — SELTJARNARNES Til sölu ca. 150 fm vönduö efri hæð, allt sér. Stór bílskúr. Mikiö útsýni. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúö i Vesturbæ eða Espigeröi. Helst með btlskúr. AUSTURBÆR — EINBÝLI/ TVÍBÝLI Til sölu ca. 400 fm hús, ásamt bílskúr. Húsið er ekki fullgert. til greina koma ýmis eignaskipti. SÆVIÐARSUND — RADHUS I einkasölu ca. 140 fm raöhús ásamt bílskúr. Vönduð eign. Vel ræktuö lóö. Ákveöin sala. LANGHOLTSVEGUR — EINBÝLI í einkasölu er 2x71 fm einbýlishús, byggt ’44. Steinhús. I kjallara er 3ja herb. íbúð, þvottaherb. o.fl. (Sér inngangur.) Á hæöinni er 3ja herb. ibúð, ca. 40 fm bílskúr. Góð lóð með stórum trjám. Efri hæöin er laus strax, neðri hæöin fljótt. SAMBYGGÐIN VIÐ HÆÐARGARÐ Til sölu ein af þessu eftirsóttu og vönduöu eignum í sambyggðinni við Háagerði. Húsið er ca. 170 fm og er mjög vandað. Skipti geta komið til greina á góöri 4ra—5 herb. íbúö i Espigeröi eða Fossvogi. EINBÝLISHÚS VIÐ ÁSBÚÐ GARÐABÆ Til sölu einbýlishús sem er ca. 250 fm. Húsiö skiptist þannig: Á jaröhæö er: tvöfaldur innbyggður bílskúr, og stórt vinnuherb. sem gefur möguleika á lítilli íbuö. Aöalhæðin er úr timbri 150 fm (Siglu- fjarðarhús). KJARTANSGATA Til sölu ca. 90 fm kjallaraíbúö. Ibúðin skiptist i forstofu, sam- liggjandi stofur, stórt eldhús, bað. fbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Sér inngangur. ÁLFASKEIÐ — ENDAÍBÚÐ Til söiu vel skipul endaíbúð ca. 115 fm á 2. haað í syösta húsinu við Álfaskeiö. Bílskúr. Mikið út- sýni. ibúöin getur losnað fljótt. ÞVERBREKKA— LYFTUHÚS Tl sölu ca. 120 fm 5—6 herb. endaibúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Útsýni. FELLSMÚLI Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 4. hæð ásamt bílskúr. Laus fljótt. DRÁPUHLÍÐ Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúö. Laus fljótt. KRÍUHÓLAR Til sölu 2ja herb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Laus fljótt. NJÁLSGATA Til sölu snotur litil 3ja herb. íbúö á efrl hæð í járnvöröu timburhúsi. ÆSUFELL Til sölu 4ra—5 herb. íbúð ásamt bílskúr. LEIFSGATA Til sölu hæð og rishæö i stein- húsi. 4ra—5 herb. íbúð. HEF KAUPANDA að vandaðri 4ra herb. íbúð inn- an Elliöaáa og kaupanda aö vandaðri 4ra herb. íbúö í Bökk- um eða Seljahverfi. NJÁLSGATA Til sölu 5 herb. ibúö, í góöu ásiqkomulaqi. Málflutningsstofa, Sigríður Áageirsdóttir hdl. Hatsteinn Baldvinsson hrl. FASTEI'GMASALA HAFMARFJARÐAR 2ja herb. íbúðir Reykjavíkurvegur: Tæplega 50 fm endaibúö á 3. hæð. Laus strax. 3ja herb. íbúöir: Oldugata: 75 fm neöri hæö í timburhúsi. Suðurgata: Rúmgóð íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Móabarð: 84 fm neðri hæð í tví- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Hamraborg, Kópavogi: Falleg 3ja herb. á 2. hæö. Bílskýli. Grænakinn: 90 fm á 2. hæð. Ný teppi. Nýir ofnar. Sér inngang- ur. Þórsgata Rvk.: 65 fm risíbúð. 4ra herb. íbúðir: Háakinn: 110 fm miðhæð i tví- býlishúsi. Alfaskeiö: Ca. 100 fm endaíbúð í blokk Rauðalækur Rvk.: Rúml. 100 fm á 1. hæð. 5 herb. og stærri: Kelduhvammur: 116 fm neöri hæð í tvíbýlishúsi, bílskúrsrétt- ur. Rauðalækur Rvk.: 140 fm sér- hæð. Reykjavíkurvegur: 160 fm sérhæð. Rað- og einbýlishús: Lækjarhvammur: 250 fm enda- íbúö í raðhúsi. ibúöin er á tveimur hæöum. Bílskúr. Brunnstígur: 3X45 fm einbýl- ishús. Nönnustígur: 110 fm á tveimur hæðum. bílskúr. Hringbraut: 160 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Hraunbrún: Mjög vel viðhaldið ca. 50 ára gamalt einbýlishús á 2. hæðum. Á neðri hæö er m.a. lítil einstaklingsíbúð. Vogar Vatnsleysuströnd: einbýlishús og sérhæö. Skipti koma vel til greina. Iðnaöarhúsnæði: 175 fm á jaröhæö við Reykja- víkurveg. Strandgötu 28 54699 Hrofnhell Ajgeirjjon hrl. Sðlustjóri Sigurjon Egiljjon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.