Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 12
12 f • MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 Akureyri: Atvinnuhorfur dapr- ar í byggingariðnaði ATVINNUHORFUR byggingar- iðnaðarmanna á Akureyri í vetur og á næsta ári eru enn mjög dapr- ar, þó að segja megi, að hið góða tíðarfar í haust hafi bjargað miklu. Vegna mildrar veðráttu og snjóleysis hafa byggingamenn getað unnið ýmsa útivinnu, sem alls ekki hefði verið hægt að stunda á árunum 1980 og 1981. Munar þar mest um verkefni múr- ara, sem hafa getað unnið að múr- verki utanhúss eins og á sumar- degi, þó að enginn hefði þorað að búast við því og allra síst treyst á það fyrirfram. Að sögn Marínós Jónssonar, framkvæmdastjóra Meistarafé- lags byggingamanna, leiddi at- vinnukönnun félagsins í haust það í ljós, að 89 iðnaðarmönnum og 16 verkamönnum í byggingariðnaði hefði verið sagt upp störfum, en rúmlega 20 þeirra hefðu verið endurráðnir. Fram að þessu hafa allir þessir menn verið lausráðnir og við störf vegna hins óvenju- milda tíðarfars, en á því hlýtur að verða breyting til hins verra, strax og tíð versnar. Við könnun hefir komið fram, að starfsmönnum í byggingariðnaði fækkaði um 7% frá 1/9 1981 til 1/9 1982. Stjórn verkamannabústaða á Akureyri hefur síðsumars boðið byggingaverktökum upp á samn- inga um byggingu 32 íbúða í 4 fjöl- býlishúsum með þeim kjörum, að þeir fái greitt 5% áætlaðs kostn- aðarverðs við undirskrift, 2'/2 % 1. október og 2Vfe% 1. nóvember. Síð- an er gefið fyrirheit um að 55% af því sem þá er ógreitt, verði greitt 10. janúar 1983, en með þessu er verið að flytja verkefni ársins 1983 yfir á 1982, sem bygginga- mönnum geðjast miðlungi vel að, og framlag byggingasjóðs ríkisins verður ekki til útborgunar fyrr en á næsta ári. Með þessu telja byggingafyrir- tækin, að verið sé að velta fjár- mögnunarvandanum yfir á þau og þar með úrlausn atvinnumála starfsmannanna. Þeim er ætlað með þessu að útvega sjálf 25%—30% áætlaðs heiidarkostn- aðar, og er vandséð, hvernig það á að takast. Hins vegar fá þau greitt aðeins 10% kostnaðar fyrir ára- mót, en þá er gert ráð fyrir, að 30—35% verksins verði lokið, þ.e. húsin verði uppsteypt. Ýmsir stjórnendur fyrirtækjanna vilja þó heldur þennan óglæsilega kost en standa frammi fyrir því að legffla þau niður, en ekki væri annað sýnna, ef segja þyrfti upp starfsmönnum um ófyrirsjáanleg- an tíma. Viðbótarfjárframlag fékkst til sjúkrahúsbyggingarinnar í sept- ember, en sú fjárhæð mun nú vera gjörsamlega þrotin og meira en það, þannig að verktakar hafa átt verulegar fjárhæðir vinnulauna ógreiddar að undanförnu. Verkefni byggingamanna á Ak- ureyri næsta ár eru fyrirsjáanlega færri en venjulega. T.d. eru íbúð- arhúsabyggingar að heita má úr sögunni á frjálsum markaði og eru nú nærri eingöngu á svokölluðum félagslegum grundvelli. Sv.P. Þórsgata Ca. 50 fm 2ja herb. ibúö á 1. hæö. Orrahólar 2ja herb. ca. 50 fm ibúö á jaröhæö. Akveöin sala Tjarnargata 3ja herb. falleg íbúö á 5. hæö. Dvergabakki 3ja herb. glæsileg ibúö á 3. hæö. öll nýmáluö. Ný teppi. Njálsgata 3ja herb. + 2 herb. í kjallara. Ibúöin er mikiö endurnýjuö. Gnoðavogur Mjög góö 3ja herb. á 2. hæö. Nýyfirfarin sameign. Fífusel 4ra herb. ca. 117 fm á 1. hæö. Þvotta- herb. í ibúöinni. Góö íbúö. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúö á 1 hæö i enda. Ðlokkin er öll nýmáluö. Hvassaleiti 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúö á 4. hæö. Bilskúr. Blönduhlíð 4ra herb. sérhæö á 1. hæö í fjórbýli. Ðilskúrsréttur. Rauðalækur Mjög góö 130 fm íbúö á 3. hæö. 4 svefnherb. Sjónvarpshol og samliggj- andi stofur. Bilskúr. Hellisgata Hafnarf. 6 herb. mjög falleg ibúö í tvibýli. sem er 2 hæöir mikiö endurnyjaöar. Bilskúrs- réttur. Leifsgata 5 herb. mjög góö ibúö sem er hæö og ris. A hæötnni eru 2 stofur, eldhus. gestasnyrting og hol. Uppi er 3 herb., baö og geymsluherb. Bilskúr. Nesvegur — timbureinbýli sem er hæö og kjallari. A hæöinni eru 2 stofur, 2 herb.. baö og nýtt fallegt eld- hús. Niöri er mjög góö 3ja herb. ibúö og pvottur. Fallegur ræktaöur garöur. Bilskúr. MARKADSÞtONUSTAN Ingólfsstræti 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Solumenn: löunn Andrésdóttir, s. 16687. Anna E. Borg, s. 13357. rm FASTEIGNA ULLJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALErnSSRAlfT 58-60 SÍMAR 35300435301 Söluturn Vorum aö fá í sölu góðan sölu- turn í leiguhúsnæöi miðsvæöis í Reykjavtk. Njálsgata Einstaklingsíbúö. Ósamþykkt risíbúð. Skiptist í 2 herb., eld- hús og baö. Hraunbær — 2ja herb. Mjög góö íbúö á 2. hæö. Sér inngangur. Laus strax. Skúlagata — 3ja herb. Mjög góö íbúö á 2. hæð. Suöur- svalir. Laus strax. Boðagrandi — 3ja herb. Glæsileg íbúö á 4. hæð í lyftu- húsl. Suöursvalir. Sauna og bíl- skýti. Hafnarfjörður — 3ja—4ra herb. Ca. 90 fm íbúö i tvíbýli. Skiptist í hæð og ris. Bílskúr. Hraunbær — 5 herb. Gullfalleg íbúð á 2. hæð. Skipt- ist í 4 svefnherb., fallegt baö, stófa stofu, gott hol, eldhús meö borðkróki, þvottahús inn af eldhúsi. Sér geymsla í ibúö. Eign í sérflokki. Háaleitisbraut — 5 herb. Glæsileg 145 fm endaíbúö á 2. hæð. Skiptist í 3 svefnherb., stóra stofu, eldhús með borö- króki og flísalagt bað. Suöur- og vestursvalir. Bílskúrsréttur. Bólstaðarhlíð — Efri sérhæð Glæsileg 140 fm efri sérhæö ásamt bílskúr í þríbýli. Hæöin sklptist í 4 svefnherb., flísalagt baö, gestasnyrtingu, tvær stof- ur, eldhús, þvottahús, suöur- og austursvalir. Sér inngangur. Fallegur garður. Byggingarlóð á Seitjarnarnesi Vorum að fá í sölu góöa bygg- ingarlóð undir raöhús á frábær- um staö á Seltjarnarnesinu. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Stjórn Tölvuskólans Framsýnar og skólastjóri í kennsluhúsnæði skólans í Síðumúla 27. Frá vinstri. Diðrik Eiríksson, skólastjóri, Úlfar Örn Valdimarsson, Viktoría Valdimarsdóttir, Sigurjón Einarsson og Sverrir Gauti Diego. A myndina vantar Leif Stein Eliasson, stjórnarformann. Tölvan á myndinni er tengd við myndsegulband og sú eina sinnar gerðar hérlendis eins og er. - Nýr tölvuskóli - Framsýn f HAUf?T, þann 1. september sl., var stofnaður nýr tölvuskóli i Reykjavík. Ilann heitir Tölvuskólinn Framsýn, og er til húsa í Síöumúla 27. Skólastjóri og framkvæmdastjóri Kramsýnar er Dið- rik Eiríksson. Sagði Diðrik að stofnendur skól- ans væri hópur einstaklinga sem all- ir tengdust tölvum á einhvern hátt. Það væri skoðun þeirra að hérlendis skorti verulega tækifæri til þess að fylgjast með því sem væri að gerast í hinum stóra heimi á sviði tölvu- tækni. Granaskjól Fokhelt 214 fm einbýli, hæö + rishæö. Innbyggöur bílskúr. Teikn. á skrifstofunni. Möguleg skipti á sérhæð. Verð 1600 þús. Garðabær Glæsilegt 305 fm einbýlishús, tilbúiö undir tréverk. 2x2 bíl- skúr. Stendur á góðum staö. Fallegt útsýni. Teikn. á skrif- stofunni. Espigerði Sérlega góð 5 herb. íbúö. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Tvennar svalir. ibúðin er eingðngu föl í skiptum fyrir einbýli eöa raöhús í austurbæ Reykjavíkur eöa í Garöabæ. Möguleíki á að greiða milligjöf með verö- tryggðum bréfum. Sólvallagata Nýleg 4ra herb. 110 fm rúmgóö íbúö á jaröhæö. Þvottahús í íbúöinni. Allar Innréttingar nýj- ar. Verð 1250 þús. Asparfell 4ra herb. ibúö á 4. hæö. íbúöin er sérstaklega vel um gengin og snyrtileg. Mikil og góð sameign. Flúöasel Mjög rúmgóð 3ja herb. ibúð á jaröhæö i tvíbýli. Sér inngang- ur. Sér lóö. Verö 880 þús. Grundargerði 2ja herb. samþykkt risibúö í þrí- býli. Sér hiti. Verö 650 þús. Ásvallagata 2ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúð. Verö 470 þús. IAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 „Hin öra þróun i tölvubúnaði gerir það að verkum að menn verða að hafa sig alla við til þess eins að geta fylgst með. Einnig er vandamál hversu mörg fyrirtæki framleiða tölvubúnað og hve litið hefur verið gert til þess að samræma þann bún- að. I upphafi var því haft samband við alla helstu innflytjendur tölva og tölvubúnaðar þegar búa átti skólann tækjum til þess að nemendur skól- ans næðu að kynnast og fengju þjálf- un í meðferð sem flestra gerða tölva." Það kom fram hjá Diðriki að 15 námskeið eru á boðstólum í skólan- um, sem skiptast í tvo aðalflokka. Það er annars vegar forritunarnám- skeið og notendanámskeið. „Enn sem komið er hafa hin al- mennu grunnnámskeið, BASIC- námskeiðin og ritvinnslunámskeiðin notið mestra vinsælda. En inni í þessum 15 námskeiðum, sem boðið er upp á, eru námskeið í FORTRAN, COBOL, PASCAL auk BASIC; nám- skeið i áætlunargerð og notkun fjár- hagsbókhalds o.fl. En auk nám- skeiðahalds tekur skólinn að sér þjálfun starfsfólks tölvuvæddra fyr- irtækja, og kynningu á sérhæfðum tölvubúnaði." Þá sagði Diðrik að tækjakostur Tölvuskóíans væri fjölbreyttur. Hef- ur hann yfir að ráða helstu smátölv- um sem eru á markaðinum hérlend- is. Þar á meðal sérstaka kennslu- tölvu, sem tengd er myndsegulbandi frá Luxor, og mun vera sú eina sinn- ar tegundar hér á landi. Þá hefur skólinn fjölvinnslutölvu af Nort Star-gerð og nýja einkatölvu frá IBM, sem nefnist IBM, Personal Computer. Helga Weisshappel Foster Sæmd ítalskri heiðursnafnbót ÍTALSKA akademían hefur sæmt Helgu Weisshappel Foster listmál- ara sérstakri heiðursnafnbót: „Master of Painting Honoris Causa“. Var þetta afráðið á fundi sérstakrar alþjóðlegrar listancfndar um samtímalist i Salsomaggiorc á Ítalíu fyrir stuttu. Trésmiðir & smíðakennarar Sambyggður afrétt- ari og þykktarhefill 250x1680 mm og 250x220 mm 1 fasa 220 volt til af- greiðslu strax. G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. trmúla 1 Simí 85533 Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.