Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982
21
Mál Higgins er
ekki til umræðu
- segir fyrirliði ÍBK
„Ég er ánægður meö okkar
frammistööu en óánægöur meö
úrslitin. KR-ingar skoruöu úr
þröngri stööu á elleftu stundu
eftir aö Stewart var nýbúinn að
taka alltof mörg skref meö bolt-
ann,“ sagöi Björn Víkingur Skúla-
son, fyrirliði IBK, eftir leik KR og
ÍBK í úrvalsdeildinni í körfubolta
á sunnudag. Keflvíkingar komust
yfir þegar 11 sekúndur voru til
leiksloka og voru stigi yfir þegar
sekúnda var til leiksloka, en
KR-ingar unnu samt meö einu
stigi.
„Þetta gekk vel hjá okkur og
þaö er gaman þegar svo er, enda
er þaö nú tilgangurinn meö þessu.
Ég er ánægöur meö leik okkar,
náöum aö halda t þá allan leikinn,
og þaö er gott að tapa meö aöeins
einu stigi þar sem okkar lykilmann,
Tim Higgins, vantaöi,“ sagöi Björn.
Björn sagöi fjarveru Higgins
vonandi vera tímabundiö vanda-
mál, en vildi ekki ræöa þaö mál
neitt frekar þótt á hann væri geng-
iö. „Nærvera hans heföi styrkt
okkur mikiö, því hann skoraöi jafn-
an yfir 30 stig í leik og hirti aragrúa
af fráköstum. En mál hans er ekki
frekar til umræöu af okkar hálfu,“
sagöi Björn.
„Ég held aö viö eigum alveg aö
geta haldiö í viö önnur liö,“ sagöi
Björn þegar hann var spurður
hvaöa möguleika hann teldi ÍBK
eiga í mótinu. „Þaö hefur sést af
þeim leikjum sem búnir eru, að
leikirnir geta fariö á báöa vegu.
Mig langar í lokin aö þakka
áhorfendum, sem fylgt hafa okkur
hingaö til Reykjavíkur. Þeir styöja
dyggilega viö bakið á okkur og
þeir hjálpa mikið. Viö erum þeim
mjög þakklátir,“ sagöi Björn.
• Ragnhiidur Siguröardóttir vann öruggan sigur í flokki kvenna á
afmælismóti Borótennissambandsins um síðustu helgi. Hér má sjá
Ragnheiði einbeitta á svip í úrslitaleiknum gegn Astu Urbancic.
Ljósm.: KÖE.
Um framfarir aó ræóa
„VIÐ ERUM mjög ánægöir með
mótiö, þaö tókst í alla staði mjög
vel. Erlendu leikmennirnir sem
kepptu á mótinu og sigruöu, þeir
Dave Wellsmann og Davíd
Mcllroy sem báöir hafa fylgst
með íslenskum borötennis-
Þorkell setti
þrjú ísl.met
Þorkell Þórisson setti þrjú ís-
landsmet í lyftingum á innanfé-
lagsmóti hjá Ármanni um helg-
ina, en hann keppir í 56 kg flokki.
Hann jafnhattaði 112,5 kg, snar-
aói 96,5 kg og lyfti samanlagt
197,5 kg. Metið í snörun var sett í
aukatilraun og telst því ekki inni í
samanlagða árangrinum. Þorkell
heldur eftir hálfan mánuö til Dan-
merkur þar sem hann tekur þátt í
Kastrup Cup, en þaó er eitt
stærsta lyftingamót sem haldió
er á Norðurlöndum. — SH.
mönnum í gegnum árin, hrósuðu
okkur og sögðust merkja greini-
legar framfarir í íþróttinni hér á
landi, sagöi Gunnar Jóhannes-
son, formaður Borötennissam-
bands íslands, eftir aó afmælis-
móti sambandsins lauk á laugar-
dag í íþróttahúsi Kennaraháskól-
ans.
I einliöaleik karla léku til úrslita
þeir Dave og David. David sigraöi
eftir mjög haröa keppni 16—21,
21 — 17, 21—8, 21 — 14 og
21 —13. Þeir bræöur Hilmar og
Stefán Konráðssynir léku báöir vel
á mótinu, en uröu aö sætta sig viö
tap fyrir erlendu keppendunum.
Hilmar fyrir Mcllroy 16—21,
18—21 og 18—21. Stefán tapaöi
fyrir Welsmann 13—21, 14—21 og
18—21.
í kvennaflokki vann Ragnhildur
Siguröardóttir Ástu HJrbanic
21 — 17, 21—6 og 21 — 15. Þær
Kristín Njálsdóttir og Elísabeth
Olafsdóttir komu næstar í kvenna-
flokknum.
— ÞR.
Ljósmynd: Skapti flallgrímsson.
Atli Eðvaldsson (t.v.) átti góöan leik meö liði sínu Fortuna Dússeldorf
um helgina. Hann skoraöi jöfnunarmark liösins þegar komið var fram
yfir venjulegan leiktíma og fyrra markið hafói hann lagt upp. Dússel-
dorf hefur tekiö við sér eftir aö nýi þjálfarinn hóf störf hjá félaginu og
hafa þeir nælt í þrjú stig úr tveimur síðustu leikjum. Sá sem heldur
fyrir nefiö á myndinni er Jimmy Hartwig hjá meisturum Hamburger
SV, en myndin var tekin í leik liðanna fyrr í haust. Atli og fétagar
steinlágu þá, 6:0, á heimavelli en nú virðist vera aö rofa til hjá félaginu.
Nánar er sagt frá þýsku knattspyrnunni á bls. 23. í íþróttakálfinum.
Jón Sigurðsson:
Hundruó
svangra
máva
komu á
völlinn
ÞAÐ var heldur betur undar-
legt um aö litast á velli FC
Utrecht um helgina þegar
GA Eagles komu í heimsókn.
Áhangendur Utrecht-liósins
eru þekktir fyrir slæma
framkomu á heímaleikjum
liðsins en breyttu um „takt-
ík“ um helgina. í staóinn
fyrir grjót og flugelda mætti
lýðurinn nú á völlinn með
birgðir af brauöi í fórum sin-
um og var því grýtt inn í víta-
teiginn hjá gestunum.
Hundruð hungraðra máva,
sem staddir voru í grennd-
inni, voru ekki lengi aö
renna á lyktina og plöntuðu
sér í kringum Paul van
Leeuwen í marki Eagles. Ut-
recht sigraöi í leiknum en
fram var tekið á fréttaskeyt-
um að það hafi nú ekki veriö
vegna fuglanna. Þeir hafi
ekki haft mikil áhrif á leikinn
þrátt fyrir allt. Þetta geröist
er 20 mín. voru eftir af leikn-
um. Er heimaliðið kom fram
í sóknina forðuðu mávarnir
sér-í snatri en sneru síðan
vid*um leið og Eagles höfðu
brotið sóknirnar á bak aftur.
Úrslit leikja í Hollandi um
helgina uröu þessi:
Helmond — Groningen 2:2
Feyenoord — Fort. Sittard 4:1
FC Utrecht — GA Eagles 3:1
Wiliem 2 — Ajax 0:3
AZ '67 — Haarlem 0:1
Roda JC — NAC Breda 0:0
PEC Zwolle — Excelsior 0:2
Twente — Sparta 1:1
NEC Nijmegen — PSV 1:3
Feyenoord er sem fyrr efst í
Hollandi meö 22 stig en PSV
og Ajax fylgja fast á eftir meö
21 stig hvort félag.
„Sá ekki hvert boltinn fór“
„Jú, það var ánægjuleg tilfinn-
ing að skora þessa körfu. Annars
er þetta svolítið sérstakt að því
leytí að ég er ekki mikið í því aö
ná fráköstum yfirleitt, hvað þá
sóknarfráköstum. Þegar ég náði
boltanum vissi ég að tíminn var
að renna út, kastaöi honum því
upp og sá hann síöan ekki meira,
heyrði bara lætin og vissi að þá
hafði eitthvað gerst,“ sagði Jón
Sigurðsson körfuknattleiksmaö-
ur í samtalí viö Morgunblaðið.
Jón skoraði sigurkörfuna fyrir KR
í leiknum við IBK á síðustu sek-
úndu leiksins. „Nú var komiö að
okkur aö vinna á síöustu sek-
úndu, vorum nýbúnir aö tapa leik
á þessu augnabliki," sagöi Jón.
„Mér fannst viö sterkari aðilinn í
leiknum, svolítið heppnir í lokin þó.
Viö leiddum lengst af, en máttum
þó aldrei slaka á því þeir voru alltaf
á hælunum á okkur. Liö ÍBK er
mjög gott, heildin er sterk og þeir
þola vel aö skipta inn á, og þótt þá
hafi vantaö Kanann er eins og þaö
hafi ekki skaöaö mikiö, því hinir
virtust bara bæta ögn viö sig.
Það háir okkur hins vegar að
þaö er aöallega einn maöur sem
heldur skorinu uppi, hinir eru meö
jafnara skor, og ef hann á slakan
dag, þá dettur þetta niöur hjá
okkur. En ég var ánægöur meö lið-
iö hjá okkur í þessum leik. Viö er-
um meö blöndu af leikreyndum
mönnum og ungum mönnum sem
hafa fengið að spreyta sig mikiö,
oq hafa þeir staöiö sig sérstaklega
MnrgunhlaAiA/Kri.stján Örn Kliasson.
Ekkert gefið eftir í leik KR og ÍBK
í úrvalsdeildinni á sunnudag.
Óskar Þ. Nikulásson hiröir frá-
kast eftir sóknarlotu KR, en
Stewart er skammt undan og
Björn V. Skúlason fyrirliði ÍBK
fylgist með.
vel, einkum Kristján, Páll, Þor-
steinn og Matthías."
Jón kom ekki inn á fyrr en 11
mínútur voru eftir af leiknum,
sagðist hálfpartinn hafa veriö
neyddur til aö fara inn á. „Ég hef
átt viö bakmeiösl aö stríöa í tvö ár.
Þau tóku sig upp eftir leikinn viö
UMFN á dögunum og gat ég ekk-
ert æft í millitíöinni. En þaö var
harka í leiknum og hlaupiö i mig
keppnisskap og gat ég því ómögu-
lega neitað þegar ég var beöinn aö
fara inn á.“ Þaö kom sér vel fyrir
KR aö Jón skyldi fórnfús, þvi
Keflvíkingar voru aö ná undirtök-
unum þegar hann kom inn á. Leik-
ur KR breyttist til batnaöar og þeir
fóru meö sigur af hólmi á eftir-
minnilegan hátt.
— ágás.
Staðan í
úrvalsdeild
EFTIR leiki helgarinnar í úrvals-
deildinni er staðan þessi:
Valur 5 4 1 458—400 8
Keflavík 5 4 1 441—403 8
Njarðvík 6 3 3 526—515 6
KR 5 3 2 434—431 6
Fram 5 2 3 427—439 4 „
ÍR 6 0 6 444—542 0
Næsti leikur fer fram í kvöld í
Hagaskólanum kl. 20.00, þá leika
Keflvíkingar gegn Fram. Má bú-
ast við hörkuviðureign á milli lið-
anna.