Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 43

Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 23 „Grátlegt að ná ekki öðru stiginu" - sagði Jóhann Ingi eftir leik Kiel og Berlin • Sigurður Sveinsson hefur fengið að spreyta sig nokkuð með Netfelstedt upp á síðkastið og um helgina skoraöi hann þrjú mörk. Landsliðið hefur æfingar Krá Jóhanni Inya (iunnarssyni í l’ýskalandi. Vestur-Þýska landsliðiö í hand- bolta hóf samæfingar í gær, en eins og kunnugt er kemur liðið hingað til lands á næstunni og leikur hér tvo leiki. Liðið leikur tvo leiki við Rúmena um næstu helgi og hingaö koma Þjóðverj- arnir fimmtudaginn 18. þ.m. og leika 20. og 22. nóvember við ís- lenska landsliðið JIG/—SH. Lið Dankersen í v-þýsku Bund- esligunni í handbolta er mjðg sterkt á heimavelli sínum, það sönnuðu leikmenn liðsins um helgina er Gummersbach kom f heimsókn. Dankersen sigraði 15:14 og var þetta fyrsta tap Gummersbach í deildlnni. Þrátt fyrir tapiö er Gummersbach enn efst í deildinni en Dankersen er f þriöja sætinu. Kiel er nú í 4.-5. sæti með 11 stig. Liöið tapaði naumlega á úti- velli gegn Berlin 19:20. Var það mjög dramatískur leikur aö sögn Jóhanns Inga Gunnarssonar, þjálf- ara Kiel og grátlegt að þeim tækist ekki að ná jafntefli. Berlin var meö góða forystu í hálfleik en leikmenn Kiel komu tvíefldir til leiks eftir hléiö og skoruöu sex fyrstu mörk- in. „Þetta var algert dómara- hneyksli. Síöustu 30 sekúnaurnar lagðist einn leikmaður Berlinar- liðsins ofan á boltann og dómar- arnir lótu ekki stoppa tímann og hann rann út án þess að nokkuö væri að gert,“ sagði Jóhann Ingi í samtali viö Morgunblaöiö. Berlin varö í 3. sæti i Bundesligunni í fyrra og hefur sterku liði á að skipa og félagið tekur þátt í Evrópu- keppninni í ár. Bjarni Guðmundsson skoraði 4 mörk og Siguröur Sveinsson 3 meö Nettelstedt um helgina. Liöiö er nú með 6 stig eftir 9 leiki og er staða liösins mjög erfiö. Félagið er í miklum fjárhagslegum kröggum og væntanlega verður ákveðiö í vikunni hver framtíð þess verður. Atli bjargaói Diisseldorf á elleftu stundu Dortmund skoraði 10 mörk í seinni hálf- leiknum gegn Bielefeld og er það nýtt met Urslit í blaki helgarinnar: Þróttur vann Víking STÚDENTAR brugðu sér norður í land um helgina með karla- og kvennaliö sín í blaki og lék hvort lið tvo leiki. Karlaliöið lék fyrri daginn við liö Bjarma, en þeir leika í fyrsta skipti f 1. deild. Stúdentar sigruðu 15—12, 15—12 og 15—12. Seinni daginn léku þeir gegn Eyfirðingum og unnu þá einnig 3—0 eða 15—7, 15—9 og 15—10. Stúdínur léku tvo leiki gegn KA og sigruöu 3—0 f þeim báðum eða 15—4, 15—10 og 15—7 í þeim fyrri en 16—14, 15—11 og 15—4 í þeim seinni. Þróttur sigraði Víkinga í 1. deild karla 3—0 (15—4, 15—11 og Á LAUGARDAGINN mættust í 1. deild kvenna KR og UMFN, einu taplausu liðin. KR-stelpurnar gjörsigruöu meö 51 stiga mun, 79—28, eftir að staðan í hálfleik hafði veriö 35—17. Greinilegt er aö KR hefur lang- besta liðinu á að skipa og verður erfitt að stööva þaö í vetur. Stigahæstar hjá KR voru Krist- jana Hrafnkelsdóttir 24, Linda Skíðadeild Fram gekkst fyrir hjólaskíðamóti viö Bíldshöfða um helgina. Veður var leiðinlegt, rigning og suddi, en skíöafólkið lét það ekki aftra sér. í karlafíokki voru gengnir 12 kílómetrar en 9 í kvennaflokki. Ingólur Jónsson SR var skarp- astur karlanna, gekk vegalengdina 15—10) og er þetta síðasti leikur Þróttar áöur en þeir halda til Nor- egs nk. föstudag til aö leika í Evr- ópukeppninni. Þeir drógust aö þessu sinni gegn Noregsmeistur- unum Tromse og ætla þeir aö þessu sinni að leika báða leikina erlendis. i 1. deild kvenna sigraði Þróttur líð UBK 3—2 í spennandi og skemmtilegum leik, hrinurnar end- uöu 15—5, 15—7, 12—15, 4—15 og 15—6. í annarri deild karla sigraði HK nýliðana frá Akranesi, ÍA, með þremur hrinum gegn einni, 15—5, 15—17, 15—6og 15—3. sus Jónsdóttir 22 og Emilia Björns- dóttir 18. Hjá UMFN voru þær stigahæst- ar Ásdís Hlööversdóttir 8 og Katrín Eiríksdóttir meö 5 stig. Staöan í 1. deild kvenna: KR 3 3,0 212—97 6 ÍR 3 2,1 127—137 4 UMFN 3 2,1 125—164 4 ÍS 2 0,2 76—88 0 Haukar 3 0,3 106—160 0 — IHÞ á 22,08 mín., Garöar Sigurösson, félagi hans í SR, varð annar á 25,42 og þriðji Framarinn Páll Guöbjörnsson á 28,39. Guðbjörn Haraldsdóttir SR sigr- aöi í kvennaflokki á 24,23 og Sig- urbjörg Helgadóttir varð önnur 26,39. — SH. Krá Jóhanni Inga (■unnarssyni í 1‘ýskalandi. Atli Eðvaldsson bjargaði For- tuna DUsseldorf á elleftu stundu í leiknum gegn Werder Bremen á útívelli á laugardaginn. Hann skoraði jöfnunarmark liösins á 92. mínútu leiksins, en einhverju var bætt viö leiktímann vegna tafa. Leikurinn var miðlungsgóð- ur og voru leikmenn DUsseldorf hættulegri í fyrri hálfleiknum og áttu hættulegar skyndisóknir. Atli lagði upp fyrsta markiö sem Wenzel gerði á 17. mínútu Atli gaf fyrir markið og Wenzel stýrði bolt- anum í netiö. Bremen jafnaöi fimm mínútum fyrir leikhlé og var Voeller þar aö verki. Bremen tók síðan forystuna á 90. mínútu leiksins er Siegmann skoraði en Atli jafnaði strax á eftir, rétt fyrir leikslok. Hann skoraöi með góöu skoti úr mikilli þvögu utan úr teig. Atli byrjaöi leikinn sem annar miðherja liösins en var í seinni hálfleiknum færöur aftur á miöjuna og stóð hann sig vel. Er hann greinilega oröinn einn af máttar- stólpum liðsins. Hann er mjög bar- áttuglaöur og gefur aldrei þumlung eftir. Fortuna er enn í bullandi fall- baráttu, er í 16. sætinu, en Atli segir menn mjög bjartsýna á að betur fari nú aö ganga, en eftir aö hinn nýji þjálfari tók viö liöinu hefur það nælt í þrjú stig af fjórum mögulegum. Sá leikur sem mesta athygli vakti var tvímælalaust viðureign Borussia Dortmund og Armenia Bielefeld. Pagelsdorf tók forystuna fyrir Bielefeld á 16. mínútu en Manny Burgsmuller jafnaöi þremur mínútum síðar, en hann átti eftir að koma mikiö viö sögu í leiknum. Fyrstu 20 mínútur leiksins var Armenia-liöið mun betra og fékk mjög góð marktækifæri. Dæmiö snerist siðan heldur bet- ur við í seinni hálfleiknum og komu mörkin þá eins og á færibandi frá leikmönnum Dortmund. Þegar upp var staöið höföu þeir skorað 11 sinnum án þess aö andstæöingun- • Manfred Burgsmliller skoraði fimm mörk gegn Bielefeld á laug- ardaginn og er nú orðinn marka- hæstur í Bundesligunni með 9 mörk. um tækist aö þæta við marki. Burgsmuller skoraði 5 mörk, Klotz var með 3, og Abramczik, Raduc- anu og Huber (víti) geröu eitt hver. Rennum yfir úrslit allra leikj- anna: 1.FC Köln-Bochum 4:1 Kaisersl.-Eintr.Frankfurt 3:0 Werder Bremen-Fort.Dusseld. 2:2 Dortmund-Arm.Bielefeld 11:1 Nurnberg-Karlsruher 3:1 Stuttgart-Hamburger 1:2 Hertha-Bayern 1:3 Schalke 04-Leverkusen 2:0 „Gladbach“-Eintr.Braunsch. 3:0 Stuttgart tapaði á heimavelli fyrir meisturum HSV og voru Ham- borgararnir mun betri. Horst Hru- besch geröi bæði mörk HSV í fyrri hálfleiknum, en Didier Six skoraði eina mark Stuttgart í seinni hálf- leik. Sýnt var frá leiknum í sjón- varpinu og þá litu sjónvarpsmenn einnig við hjá Ásgeiri Sigurvinssyni á sjúkrahúsinu, þar sem hann dvelst eftir uppskurðinn, og var þaö sýnt í sambandi við leikinn. Rummenigge, Breitner og Aug- enthaler skoruðu fyrir Bayern í Berlín, en fyrir heimaliðið skoraði Blau. Schalke vann öruggan sigur á Leverkusen og það voru Abel og Drexler sem sáu um að skora. Bor- ussia Moenchengladbach var ekki í erfiðleikum með Eintr. Braun- schweig. Schaeffer, Mohren og Brandts skoruðu fyrir þá. Pierre Littbarski og Klaus Fisch- er voru á skotskónum á laugar- daginn og skoruöu tvö mörk hvor fyrir Köln í leiknum gegn Bochum. Storck gerði eina mark Bochum er staðan var orðinn 4:0. Zumdick, markvörður Bochum, varöi víta- spyrnu frá Engel í leiknum.í Núrn- berg unnu heimamenn Karlsruhe og skoruðu þeir Heck (2) og Dress- el fyrir Núrnberg en Gúnther hafði náð forystu í leiknum með eina marki gestanna. I KnaHspypna) Þrjú heimsmet leiðrétt Þremur frjálsíþróttaheimsmet- um var breytt á þingi Evrópusam- bandsins í Linz í Austurríki á dögunum, eða réttara sagt voru þau „leiðrétt". Það voru metin í 4x400 og 400 metra hlaupum kvenna og tugþraut. Við nákvæma skoðun mark- mynda reyndist þurfa aö breyta 400 metra metinu í 48,16, en tím- inn, sem gefinn var upp á Maritu Koch á Evrópumeistaramótinu í Aþenu í haust, var 48,15. Koch kom einnig við sögu í 4x400 en þar reyndist metiö betra, en gefið var upp á mótinu, eða 3:19,04 í stað 3:19,05 mín. Loks var tekiö eitt stig af tug- þrautarheimsmeti Bretans Daley Thompson og eftir á hljóðar metið upp á 8,743 stig en ekki 8,744. Ástæðan er röng færsla á ritara- blöðum meöan á keppninni stóð. KR-stelpurnar langsterkastar Hjólaskíðamót um helgina: Ingólfur öruggur sigurvegari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.