Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 25 Valsjnenn stungu IR-inga af Valsarar lögöu ÍR-inga örugg- lega aö velli í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Hagaskólahúsinu á laugardag, skoruöu 99 stig gegn 73 og vantaöi því aöeins eitt stig í 100 stiga múrinn, en í hálf- leik var staöan 48-37 fyrir Val. ÍR- ingar töpuðu sjötta leik sínum í deildinni og þurfa aö fara aö heröa róöurinn ef þeir ætla aö vera áfram í deildinni. Það sem fyrst og fremst háöi ÍR-ingum á laugardag var skortur á áræöni í sókninni og hræösla viö að skjóta á Valskörfuna, því Valur var ekki þaö yfirburöaliö sem stigin ann- ars gefa til kynna, fengu mikiö af auöveldum færum, sem erfitt er aö klúöra. ÍR-ingar höföu undirtökin fyrstu mínútur leiksins og voru óheppnir ef eitthvaö var að skora ekki enn betur, fengu mörg færi sem nýttust ekki og skemmtilegum fléttum brá fyrir. Um miöjan fyrri hálfleik sigla Valsarar hins vegar fram úr og ná 10 stiga mun þegar 12 mínútur voru af leik, en sá munur hélst síð- an allt til loka fyrri hálfleiks. Og ÍR-ingar uröu fyrir þvf áfalli aö tveir þeirra beztu menn, Krist- inn Jörundsson og Hreinn Þor- kelsson uröu fyrir skakkaföllum í fyrri hálfleik og léku því ekki meö í þeim síöari, en hann var vart haf- inn þegar Valsarar bókstaflega stungu af. Eftir fimm mínútur í seinni hálfleik var staöan oröin 62-43 fyrir Val, skömmu seinna Barist um boltann í leik ÍR og Vals. Hafsteinn Hafsteinsson fellur í gólfið en sendir knöttinn frá sér um leiö. Benedikt Ingþórsson og Kolbeinn Kristinsson ÍR fylgjast meö. Morgunblaóió/Kristján Örn Klíasson. ÍR — Valur 73:99 77-45, og um miöjan hálfleikinn var staðan 81-52 fyrir Val. Upp frá því var hins vegar jafnfræöi meö liöunum og í lokin munaöi 26 stig- um. I heild var leikurinn ekki sérlega fyrir augaö, mikið um klaufalegar villur og oft ráðleysi í sóknarleik beggja. Aö vísu áttu Valsarar mjög góöa spretti í seinni hálfleiknum. Villufjöldi beggja liða var gífurlegur og vítaskotin því mörg, en Valsarar misnotuöu a.m.k. 15 jæirra og ÍR- ingar 13. t Stig ÍR: Hjörtur Oddsson 8, Kolbeinn Kristinsson 8, Björn Steffensen 3, Kristján Oddsson 9, Jón Jörunds- son 8, Benedikt Ingþórsson 10, Ragnar Torfason 7, Kristinn Jör- undsson 6, Hreinn Þorkelsson 10, Gylfi Þorkelsson 4. Stig Vals: Tim Dwyer 25, Jón Steingríms- son 20, Ríkharður Hrafnkelsson 18, Torfi Magnússon 10, Kristján Ágústsson 11, Siguröur Hjörleifs- son 2, Björn Zöega 4, Tómas Holt- on 6, Leifur Gústafsson 3. Brazy færði Fram sigurinn FRAMARAR sigruðu Njarövíkinga í „Ljónagryfjunni" sl. laugardag með 95 stigum gegn 92 eftir framlengdan leik, en að venju- legum leiktíma loknum var stað- an 85:85. Óhætt er aö segja aö þetta hafi veriö leikur hinna stóru sviptinga, því að þegar rúmar 5 mínútur voru tíl loka fyrri hálfleiks voru Framarar meö 26 stiga forskot, 54:28, en Njarðvíkingum tókst aö minnka þann mun niöur í 13 stig fyrir lok síöari hálfleiksins og síö- an jafna á síöustu sekúndu leiks- ins. I upphafi leiksins virtist gæta nokkurs taugaóstyrks hjá báöum liðunum, mikiö um ónákvæmar sendingar og fleiri mistök. Valur Ingimundarson skoraöi fyrstu körf- una fyrir Njarðvík á fyrstu sekúnd- um leiksins en Framarar jöfnuöu strax. Var síöan jafnt á flestum töl- um t.d. eftir 3 mínútur, 8:8, og eftir rúmar 7 mínútur, 18:18, en þá hljóp allt í baklás hjá Njarðvíking- um, skoruðu aö vísu eina körfu á 9. mínútu en síöan skora þeir ekki körfu næstu 5 mínútur. Var þetta ömurlegur kafli hjá Njarövíkingum, mistök á mistök ofan og virtist sama hversu góö færi þeir sköp- uöu sér, ofan í körfuna vildi knött- urinn ekki. Á sama tíma voru Framarar iön- ir viö að skora, og skoruöu hvorki meira né minna en 25 stig á þess- um 5 mínútum. Þaö var svo loks á 15. mínútu að Alex tókst aö skora fyrir Njarðvík og skoraði síöan hverja körfuna á fætur annarri og tók aö berjast eins og Ijón bæói i vörn og sókn. En Frömurum tókst samt að bæta aðeins við muninn og er tæpar 16 mínútur voru liönar af leiknum var staðan 52:26 og síðan nokkrum sekúndum síðar 28—54. En þá tóku Njarövíkingar viö sér og skoruðu næstu 13 stig án þess að Frömurum tækist aö svara fyrir sig. Má segja aö þrennt Njarðvík — Fram 92—95 hafi líklega snúiö leiknum svona al- gerlega viö. Njarövíkingar skiptu Astþór Ingasyni inn á og gjör- breyttist allur leikur þeirra viö þaö, enda átti Ástþór stórleik. Val Brazy, besti maður Fram fór út af, þegar 6 mínútur voru til loka hálf- leiksins, og eins og áður getur, tók Alex Gilbert aö berjast eins og Ijón og virtist meö því rífa félaga sína upp úr ládeyöunni. Framarar komust ekki meira á blað það sem eftir var hálfleiksins og uröu lokatölur hans því, 54:41, Fram í vil. Njarövíkingar hófu síöari hálfleikinn af miklum krafti og eftir tæpar 2 mínútur var munurinn orö- inn 7 stig, eöa 56:49. En þá tóku Framarar vel við sér og juku mun- inn aftur í 11 stig og næstu mínút- ur ríkti algert jafnræöi meö liðun- um, 7 til 11 stiga munur. Um miðj- an hálfleikinn fóru Njarðvíkingar að smá saxa á forskot Framara og þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir var munurinn oröinn aöeins 2 stig, eöa 85:83, og meö einstökum klaufaskap beggja liða hélst þessi munur óbreyttur þar til aðeins 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Þá fengu Njarðvíkingar innkast og Gunnar Þorvaröarson kastaöi beint í innkastinu á Alex sem stóð undir körfunni og skoraði á síðustu sekúndu leiksins. Lokatölurnar uröu því 85:85 aö venjulegum leik- tíma loknum, og leiknum því fram- lengt í 5 mínútur. Reiknuöu nú flestir meö öruggum sigri Njarövík- inga, enda höfðu þeir veriö hiö ríkjandi lið mest allan síöari hálf- leikinn, en Framarar og dómararn- ir voru bara á ööru máli. Njarövík- ingar tóku strax forystuna í fram- lengingunni, 87:85, en Framarar jöfnuöu jafnóöum. Þegar staöan var 91:91 voru Njarðvíkingar í sókn og gáfu knöttinn á Alex undir körfu. Þrír Framarar hreinlega böröu manninn niöur og öllum til mikillar furöu dæmdu hinir lélegu dómarar leiksins villu á Njarövík. Val Brazy var fljótur aö þakka fyrir sig, óö upp og skoraði. í þeim darraöardansi sem eftir var tókst Frömurum aö bæta viö einu stigi úr vítakasti, sem þeir fengu sem lokagjöf dómaranna. Eftir að missa niöur 26 stiga for- skot var Fram langt frá því aö eiga þennan sigur skiliö, og eftir aö Njarðvíkingum haföi tekist aö ná upp því forskoti, getur enginn skil- iö hvernig þeim tókst aö glopra niöur sigrinum j framlengingunni, aö vísu voru dómararnir furöulegir, en þaö er samt ekki næg skýring. Stoö og stytta, og langbesti maður Fram-liösins í þessum leik var Val Brazy. Hann skoraöi 32 stig, tók ótal fráköst og byggöi upp flestar sóknir liðsins. Án hans væri Fram-liöið hvorki fugl né fiskur. Bestir af íslendingum í Fram-liðinu voru þeir Símon og Þorvaldur, einkum þó Símon, sem auk þess að skora 21 stig hirti ótal fráköst. Símon þyrfti þó aö gæta sín á hvaö hann dvelur lengi undir körfunni ef hann kæmist í kast viö alvörudóm- ara. í Njarðvíkur-liðinu var Alex Gilbert langbestur, þaö er aö segja eftir aö hann komst í gang, en þaö tók 13 mínútur. Hittnin er þó hans baggi, og sem dæmi má nefna aö hann tók 14 vítaskot án þess aö hitta, en skoraöi úr 15. Væri ekki ólíklegt aö ætla aö maðurinn væri meö sjón- skekkju, því aö stundum snerti knötturinn ekki körfuhringinn, i vítaköstunum. Hann skorar ekki nema aö hann sé fyrir ofan körf- una, en þá er hann líka góöur. Af íslendingum var Ástþór Ingason langbesti maöur liðsins. Það voru þó liönar um 13 mínútur af leiknum þegar hann var settur inn á, en þaö var í fullu samræmi viö aörar furöulegar innáskiptingar Njarö- víkurliösins. T.d. fékk Ingimar, sem á stórleik á móti ÍR aöeins aö vera inn á í örfáar mínútur. Njarðvíkinga vantaöi aö vísu hinn frábæra liös- stjóra sinn, Inga Gunnarsson, og gæti þaö hafa munað öllu. Þá var Gunnar Þorvaröarson mjög góöur að vanda. Valur Ingimundarson byrjaöi mjög vel, skoraöi fyrstu 8 stig liösins, en lét skapið hlaupa með sig í gönur og varö aö fara út af meö 5 villur þegar 7 mínútur voru eftir aö leiknum. 5. villan var algerlega óþörf, olnbogapústur viö töku vítakasts. Jafn leikreyndur maöur og Valur á ekki aö láta slíkt henda sig. Dómarar leiksins voru þeir Þráinn Skúlason og Kristinn Albertsson. Sá ömurlegasti dúett sem undirritaöur hefur séö í ís- lenskum körfuknattleik. Ef þeim varö á aö flauta á brot var þaö yfirleitt sá seki sem hagnaöist á brotinu, því andstæöingurinn var þá í dauðafæri undir körfu. Stigin Njarðvík: Alex 42 Valur 20 Gunnar 12 Árni 7 Ástþór 6 Eyjólfur 3 Sturla. 2 Fram: Brazy 32 Símon 21 Þorvaldur 17 Viðar 11 Jóhann 7 Jóhannes 5 Guðmundur 2 Stjörnur Njarðvík: Ástþór Ingason ★ ★★ Gunnar ★ ★ Valur ★ Árni ★ Fram: Símon ★ ★★ Þorvaldur ★ ★ Viöar ★ Jóhann ★ íslenska liðið tapaði með tveimur fyrir Dönum - en misnotaði fjögur vítaköst ÍSLENSKA unglingalandslióíó mætti því danska í NM-mótinu í handknattleik á laugardag. Sennilega hefur leikur íslenska liösins gegn Dönum verið skásti leikur liðsins í mótinu. Danir sigr- uöu naumlega 21—19, eftir að staðan í hálfleik hafði veriö 13—11. Alls fóru fjögur vítaköst { súginn gegn Dönum og flest á slæmum augnablikum í leiknum. Og það munar um minna í svo jöfnum leik. En þaö voru ekki bara vítaköstin sem fóru forgörð- um, fullt af upplögöum mark- tækifærum mistókst og því fór sem fór. Þaó var jafnræöi meö liöunum framan af leiknum. Góö barátta var í íslenska iiöinu og kraftur þrátt fyrir aö leikiö haföi veriö viö Finna um morguninn. Danir höföu þó oftar frumkvæöiö í leiknum og léku mun betri handknattleik. I síöari hálfleiknum léku íslensku piltarnir oft mjög vel en þó var of mikiö af sveiflum í leik þeirra og færin nýtt- ust ekki eins og áöur sagöi. Sér í lagi vantaöi meiri rósemi og yfir- vegun þegar staöan var jöfn, 19—19. Danir voru sterkari á loka- sprettinum og sigruöu. Markvarsla íslands og varnar- leikur var þokkalegur t leiknum og oft sáust góöar leikfléttur sem gáfu vítaköst og góö færi. Ef þau hefðu nýst heföi sigurinn hafnaö hjá ís- lenska liöinu en eins og svo oft áöur brást þaö. Bestu menn ís- lenska liösins í þessum leik voru Þorgils Óttar fyrirliöi, Guömundur Albertsson og Gísli Felix í markinu. Mörk Islands í leiknum skoruöu Þorgils 6, Guömundur 6, Óskar 3, Hermann 2, Karl og Jakob 1 mark hvor. — ÞR. Mörk Islands ÞORGILS Óttar Mathiesen, FH, Óskar Þorsteinsson, Víkingi, og Hermann Björnsson, Fram, voru markahæstir íslendinganna á Norðurlandamótinu, skoruðu 14 mörk hver. Guðmundur Alberts- son KR skoraöi 13, Willum Þórs- son, KR, 10, Karl Þráinsson, Vík- ingi, 6, Jakob Sigurösson og Júlí- us Jónasson (báöir í Val) geröu 3 mörk hvor, Geir Sveinsson, Val, gerði 2 og Jóhannes Benjamíns- son, Gróttu, skoraði 1. MARKAHÆSTIR á Norðurlanda- mótinu urðu þessir: Mikael Kællman, Finnlandi, 22 mörk, Jan Rundhovde, Noregi, 17 mörk, Lars Ahlert, Svíþjóð, 17 mörk, Jonas Sandberg, Svíþjóð, 16 mörk og Svein Fossheim, Noregi, 16 mörk. • Guðmundur Albertsson lengst til hægri skoraöi sex mörk á móti Dönum og lék vel. Hér má sjá hvar hann hefur sent þrumuskot aö markinu framhjá vörninni. Liósm. köe. • Jakob Sigurðsson reynir þarna gegnumbrot en er gripinn á lofti og Stöðvaður. Ljósm. KÖE. Jafnt hjá Finnum og íslendingum ÍSLENDINGAR og Finnar geröu jafntefli, 19—19, á laugardags- morguninn í heldur tilþrifalitlum leik, sem var allan tímann mjög jafn. íslendingarnir voru tveimur mörkum yfir stuttu fyrir leikslok en misstu það niður í jafntefli. Staðan í leikhléi var 10—9 fyrir Finna. islensku strákarnir geröu sig seka um nokkuó mikil mistök í leiknum og misnotuöu t.d. þrjú vítaköst. Varnarleikur þeirra var góöur á köflum en ekki verulega sannfærandi sé litiö á heildina. Island komst í fyrsta skipti yfir á 25. mín., 7—6, er Þorgils Óttar skoraði en þá höföu íslensku strákarnir gert þrjú mörk í röö. En Finnar sigldu aftur fram úr og voru yfir í hálfleik. Óskar skoraöi fyrsta mark síðari hálfleiksins eftir fimm mínútur. Síöan skiptust liöin á aö skora og var jafnt á flestum tölum til loka leiksins. Finnar komust í 11 — 10 en síðan voru íslendingarnir alltaf á undan að skora og voru komnir tvö mörk yfir, 17—15, 10 min. fyrir leikslok. En þaö reyndist ekki nóg þegar upp var staöið og jafntefli varö staöreynd, Mikael Kællmann, þesti maöur Finnska liösins, sem jafnaði aöeins 16 sek. fyrir lok leiksins. islendingar héldu boltan- um síöustu sekúndurnar en náöu ekki að skora. Haraldur Ragnarsson stóö sig vel í íslenska markinu og var hann inni á mestallan leikinn. Af útispil- urunum voru þeir Þorgils Óttar Mathiesen, Óskar Þorsteinsson, Hermann Björnsson og Guömund- ur Albertsson atkvæðamestir í sókninni og Geir Sveinsson sterk- ur í varnarleiknum. Annars var liö- iö ekki nógu sannfærandi. Dönsku dómararnir voru svo sannarlega óragir að dæma ruðn- ing á íslensku strákana í leiknum, og þá sérstaklega í fyrri hálfleik, oft þegar engin ástæöa virtist til þess og jafnvel brot á Finna eðli- legri. Mörkin: ísland: Þorgils Óttar Mathiesen 6, Óskar Þorsteinsson 5 (1 v.), Guðmundur Albertsson 4, Hermann Björnsson 2 (1 v.), Geir Sveinsson 1 og Willum Þórsson 1 (v). Finnland: Mikael Kællmann 8, Thomas Nyberg 3, Markus Lind- berg 3 (2 v.), Thomas Lindahl 2, Per Friman 2, Ben Söderlund 1 og Thomas Procope 1. — SH. Þorgils Óttar: „Danir vel að sigrinum komnir“ „Úthaldið sprakk bara hjá okkur í seinni hálfleiknum," sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliöi íslenska landsliösins, eftir leikinn við Svía á sunnudaginn. Þorgils sagði að menn hefðu reiknað með að ná þriðja sæti á mótinu og þaö hefði verið raunhæfur möguleiki er þeir fóru að sjá hin liðin. „Þetta var jafnt mót og mjög skemmtilegt," sagði Þorgils. „Liöin hafa staöiö hvert í ööru en Danirnir eiga sigurinn skilinn. Annars sóttu Svíar mjög í sig veöriö seinni hlut- ann og ég er ekki viss um aö Danir ynnu þá aftur ef liöin léku núna. En Danirnir eru vel aö sigrinum komn- ir, þeir eru meö skemmtilegt liö.“ — SH. • Þorgils Óttar stóð sig vel á Norðurlandamótinu og sýndi framá að hann er í fremstu röö sem línu- leikmaður. Svíar stungu íslendingana af í síðari hálfleiknum ÍSLENDINGAR sprungu illilega á limminu í leiknum viö sænsku strákana á sunnudaginn. Leikur- inn haföi verið nokkuð jafn allan fyrri hálfleikinn en fljótlega í þeim síðari varð sýnt hvert stefndi. Er Svíarnir gerðu þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni úr 17—16 í 21—17 voru menn farnir aö velta því fyrir sér hvar íslenska vörnin væri. Svíarnir löbbuöu í gegnum hana eins og ekkert væri og í sóknarleiknum voru íslend- ingarnir mjög máttlitlir. Þetta tímabil var þó ekki það versta heldur fylgdi annað verra í kjöl- farið. Eftir að Willum og Óskar höfðu gert tvö mörk í röð fyrir ísland hljóp vægast sagt allt í baklás hjá strákunum, og Svíar gerðu sex mörk í röö. Staöan var þá oröin 27—20 og aöeins örfáar mínútur eftir. Leikurinn endaði svo meö sigri Svía, 30—22. Stað- an í leikhléi var 12—14 þeim í hag. i upphafi var jafnt á öllum tölum upp í 6—6 en síðan voru Svíarnir yfir mest allan tímann. Munaöi þó aldrei meira en tveimur mörkum í fyrri hálfleiknum og í upphafi þess síðari náöu íslendingarnir aö jafna, 14—14. Svíarnir leyföu þeim þó ekki að komast yfir en munurinn hélst lítill fyrstu 15 mínútur hálf- leiksins. En þá hristu Svíarnir ís- lensku strákana gersamlega af sér í köflunum slæmu sem lýst var Gísli Felix Bjarnason þyrjaöi frá- bærlega vel í markinu og varöi hvaö eftir annað á upphafsmínút- um leiksins. Siðan dofnaöi hann og í lokin kom Haraldur Ragnars- son í markiö og varöi einnig vel. En þaö var bara ekki nóg, bæöi varn- ar- og sóknarleikur liðsins var langt frá því aö vera nógu góöur og allan aga vantaði í leik liösins. Er greinilegt aö strákana vantar tilfinnanlega leikreynslu og háöi þaö þeim mjög. Willum Þórsson kom heldur betur á óvart og skor- aöi níu mörk í leiknum, þar af þrjú úr vítaköstum, en þaö virtist því miður ekki sterkasta hlið Islend- inganna í keppninni aö nýta víta- köstin fyrr en Willum fór aö taka þau. Mörkin skiptust þannig: ísland: Willum Þórsson 9 (3v), Óskar Þorsteinsson 4, Karl Þráinsson 4, Júlíus Jónasson 3, Guömundur Al- bertsson 2. Svíþjóö: Lars Ahlert 8, Jonas Sandþerg 5, Ralf Jansson 4, Ulf Mansson 4(3v), Kent Anders- son 4, og Stefan Olsson 1. SH. Lokastaðan á NM- unglinga Lokastaðan á mótinu varð þessi: Danmörk 4 4 0 0 826—71 8 Svíþjóð 4 3 0 1 92—85 6 ísland 4 1 1 2 80—88 3 Noregur 4 1 0 3 80—81 2 Finnland 4 0 1 3 63—82 1 Úrslit leikja uröu þessi á mótinu: ísland — Noregur 20—18 Danmörk — Svíþjóö 22—17 ísland — Finnland 19—19 Danmörk — Noregur 17—15 Danmörk — ísland 21—19 Svíþjóð — Finnland 19—16 Svíþjóð — Noregur 26—25 Danmörk — Finnland 22—20 Svíþjóð — ísland 30—22 Noregur — Finnland 22—18 Fengu flesta brottrekstra, alls 32 mín. ÍSLENSKU piltarnir urðu að sætta sig viö það að láta reka sig oftast útaf á Norður- landamótinu í handknattleik. í alls 32 minútur voru þeir utan vallar. Norska liðið fékk fæstar brottvísanir eöa 18 mínútur alls. En skiptingin á milli líðanna varö þessi: Noregur 18 mín. Finnland 26 min. Svíþjóð 26 min. ísland 32 min. Þeir þóttu vera bestir AÐ LOKNU Noröurlandamóti unglinga i handknattleik var öllum liðunum boðið í veg- legt hóf sem Handknatt- leikssamband íslands hélt að Hótel Esju. í hófi þessu voru tilkynnt úrslit í valí á besta varnarleikmanni mótsins, besta sóknarleik- manni og besta markveröi mótsins. Það voru þrir A- landsliðsþjálfarar sem voru í dómnefndinni. Hilmar Björnsson frá íslandi og þjálfari Svía og Norömanna. Tveir íslenskir leikmenn komu sterklega til álita. Þeir Þorgils Óttar sem sóknar- leikmaður og Gísli Felix sem markvöröur. En hvorugur þeirra hlaut þó verölaun. Þeir sem útnefndir voru: Besti markvörðurinn: Espen Karlsson, Noregi. Besti sóknarmaöurínn: Michel Fenger, Danmörku. Besti varnarmaðurinn: Lars Ahlert, Svíþjóð. Breiöablik AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar Breiöabliks veröur haldinn í félagsheimili Kópa- vogs og hefst kl. 13.00 laug- ardaginn 13. nóvember næstkomandi. Stuttur stans Hollendinganna Hollendingarnir tveir s«>.n Birmingham festi kaup á í fyrra fóru báðir frá félaginu á frjálsum sölum nú i vikunni. Bud Brocken fór til Groning- en og Tony van Mierlo fór til Willem II, síns gamla félags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.