Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982
26
Fólk og fréttir í máli og myndum
• Nú nýverið var stofnuð fimleikadeild innan íþróttafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ. Fjórir þjálfarar munu sjá um kennsluna til að byrja meö
sem er aðeins fyrir stúlkur. Fær hver aldurshópur 2x2 kennslustundir í viku hverri. Mikill áhugi er hjá stúlkunum og hefur þeim farið mikiö
fram á stuttum tíma. Á myndinni hér að ofan má sjá þann stóra hóp stúlkna sem stundar núna æfingar hjá Stjörnunni í fimleikum.
Socrates, fyrirliöið Brasilíu í
knattspyrnu, geröi á dögunum
nýjan samning viö liö sitt Cor-
intthians í Sao Paulo. Socrates
fær litlar 325 þús. ísl. krónur í
mánaðarlaun.
Geoff Hurst, sá er skoraöi þrjú
mörk fyrir England í úrslitaleík
HM-keppninnar í Englandi 1966,
er nú orðin framkvæmdastjóri
liðs í Kuwait. Á síðasta tímabili
var hann hjá Chelsea en gekk illa
þar.
Það er ekkert sérlega hlýtt á
milli Bernd Schuster og Diego
Maradona hjá Barcelona. Schust-
er segir: Þegar við lendum saman
í herbergi á keppnisferðum ríf-
umst við oft. Hann er eiginhags-
munaseggur. Þá segir Schuster:
Ég hef aldrei kynnst leikmanni
sem sefur annað eins. Maradona
er alltaf í rúminu. Sefur og sefur.
Hann rétt vaknar til þess aö
boröa, æfa og leika kappleik.
Spánn
• Erich Ribbeck er kominn aftur
til starfa hjá Jupp Derwall, þjálf-
ara þýska landsliösins f knatt-
spyrnu. Eftir HM-keppnina
knattspyrnu slettist illa upp á
vinskapinn hjá þeim félögum og
Ribbeck sem er búinn að vera aö-
stoðarmaður Derwall í 5 ár sagöi
starfi sínu lausu. Strax voru
nokkrir nefndir sem eftirmenn
hans, til dæmis Franz Becken-
bauer. En Derwall vildi engan
annan en Ribbeck og sættir tók-
ust á milli þeirra. Það þykir næsta
öruggt að Erich Ribbeck, sem
þykir fær þjálfari taki við af Der-
wall þegar hann hættir.
Þannig fara V-Þjóðverjar
nefnilega að.
Aðstoðarmaðurinn
tekur við.
1'K.SLIT í I. deHd á Spáni um siáuslu
urðu |>e.sNÍ:
Yigó — Keal Sori<>dad 0—1
Reaf Madrid — Betis 1—0
Bareefona — Salamann 3-0
Hilabao — Santander 2—0
O.sasuna — Malaga 1-0
Valencia — Rspanof 2-1
V alladolid — Atletico Madrid 1—3
Sevilla — Zaragoza 1—2
Slaðan i I. deild á Spáni eflir leiki
ht’ljfarinnar cr þeswi:
Keal Madrid 10 G 4 0 16 + 16
/aragoza 10 7 1 2 19 7 15
HarcHona 10 5 i 1 19 6 14
Keal Nociedrd 10 4 6 0 10 4 14
AthJetk de Hilbao 10 G 2 2 21 13 14
Atletko de Madrkl 10 6 1 3 20 17 13
Sevilla 10 5 2 3 13 7 12
6ijon 10 2 8 0 II 8 12
Kspanol 1« 3 3 4 11 11 9
Salamanra 10 3 3 4 7 12 9
La.s l'almas 10 2 5 .1 8 11 9
Osasu na 10 3 2 r, 11 18 8
Malaga 10 2 3 5 II 15 7
Betis of Seviila 10 2 3 5 10 14 7
Valencia 10 2 2 6 10 16 6
C’elta of Vigo 10 2 2 6 7 14 6
Santander 10 1 3 6 7 18 5
Valladolid 10 0 4 6 10 24 4
á kálfa og var frá knattspyrnu-
iökun í fjórar vikur. Stuttgart-liðiö
mátti illa viö aö missa hann þar
sem fleiri lykílmenn liðsins (t.d.
Ásgeir) voru meiddir. Karl Heinz
Förster var kjörinn knatt-
spyrnumaður ársins í V-Þýska-
landi í fyrra. Hann hefur leikið 44
landsleiki og er aöeins 24 ára
gamall.
Fyrrum landsliðsfyrirliði Eng-
lands, Bobby Moore, sem lék 106
landsleiki er nú orðinn fram-
kvæmdastjóri Eastern-knatt-
spyrnufélagsins í Hong Kong.
Hann geröi tveggja ára samning
við liðið.
• Þó þeir séu ungir aö árum eru þeir komnir í búning Tottenham.
Faðir þeirra lék með Tottenham og hlakkar til að byrja þar á nýjan leik.
Hann leikur nú í París, hver skyldi hann vera, jú enginn annar en Ossie
Ardiles. Synir hans tveir, sem á myndinni eru með móöur sinni, hlakka
líka til þess að fara aftur til Englands. Og víst er að Tottenham vantar
Ardiles í lið sitt. Hann er meðal þeirra bestu í knattspyrnunni.
Þegar Flemenco frá Brasilíu lek
í Tokyo í fyrra gegn Liverpool í
HM-keppni félagsliða fengu þeir
Zico og Nunes í Flemence
Toyota-bíla aö gjöf frá verksmiðj-
unni fyrir góða frammistöðu í
leiknum. Já, það eru peningar í
fótboltanum.
Hinn frægi tékkneski tennis-
leikari Ivan Lendl eyóir nú öllum
frístundum sínum í að leika golf.
Hann hefur þegar náð góð tökum
á kylfunum. Máski á hann eftir að
koma á óvart í golfinu eins og í
tennisleiknum.
Karl Heinz Förster er nú óöum
að ná sér eftir slæm meiðsli sem
hann varö fyrir er þýska landsliö-
iö lék gegn því enska á dögunum.
Karl hlaut þá 14 cm langan skurð
'■•Pfg
sem hefur ahufa
áíþróttum
Fjögurra síöna blaöauki um íþróttir fylgir Þjóðvilj-
anum á hverjum þriðjudegi. Mikiö af myndum og
áreiðanleg skrif um innlenda og erlenda íþrótta-
viöburöi.
Að sjálfsögöu gleður þessi nýjung alla þá sem
vilja fylgjast vel með því sem er aö gerast á
vettvangi íþróttanna. Og ekki er það lakara aö
Víöir Sigurðsson hefur umsjón meö blaðaukan-
um.
ojOÐvnnNN
Askriftarsimi 81333
1