Morgunblaðið - 09.11.1982, Page 48

Morgunblaðið - 09.11.1982, Page 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 Enska knattspyrnan Rush með f jögur mörk í stór- sigri Liverpool á erkióvininum IAN RUSH sýndi erkifjendunum hjá Everton heldur betur í tvo heimana er Mersey-risarnir Everton og Liverpool maettust á Goodison Park. Líverpool rótburstaði, 5:0, og skoraöi Rush hvorki fleiri né færri en fjögur mörk. Liverpool er því enn á toppi deildarinnar með 25 stig, Manchester City er í öðru sætinu með tveimur stigum minna og síðan koma West Ham, Man. Utd. og Forest, öll með 22 stig. West Ham fékk slæma útreið er liðið sótti Stoke City heim. Man. Utd. tapaði á suður- ströndinni fyrir Brighton. Öll lið deildarinnar hafa leikiö 13 leiki. Shef- field Wednesday er á toppi 2. deildar en Middlesbr. undir stjórn Malcolm Allison vann sinn annan sigur í röð og mjakast upp töfluna eftir afleita byrjun. • lan Rush, miðherji Wales og Liverpool, var heldur betur í stuði á laugardaginn er Liverpool rassskellti nágranna sína Everton 5—0, og skoraði fjögur mörk. Leikurinn á Goodison Park var geysilega skemmtilegur (a.m.k. fyrir áhangendur Liverpool) og voru áhorfendur 54.741, sem er næst mesti áhorfendafjöldi á keppnistímabilinu í Englandi. Liv- erpool haföi mikla yfirburöi og átti Everton aldrei hinn minnsta mögu- leika í leiknum. Tvö mörk voru dæmd af meisturunum og þrívegis skall knötturinn í stangir Everton- marksins. Segir þetta sína sögu um yfirburöina. Rush varö þar meö fyrsti leikmaöurinn til aö skora fjögur mörk í innbyröisviöureign Liverpool-liöanna í 47 ár. Mark Lawrenson skoraöi þriöja mark Liverpool í leiknum. England hefur varla orðið fyrir vonbrigðum Mike England, landsliösþjálfari Wales, var mættur á völlinn til aö fylgjast meö Rush, sem nú hefur skoraö 11 mörk á tímabilinu, og hefur hann varla oröiö fyrir von- brigöum. Hann lallaöi reyndar út af er nokkrar mínútur voru eftir og var hann ekki fyrr horfinn er Rush skoraöi sitt fjóröa mark. Glenn Keeley, lék sinn fyrsta leik með Everton en hann er lánsmaöur frá Blackpool og varla er hægt aö segja aö byrjunin hafi veriö ánægjuleg hjá honum. Þetta var hans fyrsti leikur í nokkra mánuöi og virðist hann ekki hafa kynnt sér hinar nýju reglur nægilega vel. Á 32. mínútu komst Dalglish einn í gegn um vörn Everton, Keeley elti hann uppi og skellti honum kylli- flötum. Hlaut hann rauöa spjaldiö fyrir þaö, þannig aö leikmenn Everton voru einum færri mikinn hluta leiksins. Staðan var 1:0 er hann fór útaf. Mesti áhorfendafjöldi hjá Tott- enham á tímabilinu, 42.215 manns mætti á White Hart Lane til aö sjá Glenn Hoddle leika sinn fyrsta leik eftir meiösli. En þrátt fyrir endur- komu hans og þrátt fyrir aö eiga mun meira í leiknum, náöi Totten- ham ekki aö sigra og hefur nú tap- aö þremur leikjum í röö. Eina mark leiksins geröi Les Taylor af stuttu færi á 87. mínútu. Neösta liðið í 1. deild, Birming- ham City, vann sinn annan sigur á tímabilinu, nú gegn nágrannaliöinu West Bromwich Albion. Albion haföi forystuna lengst af en tvö mörk í lokin tryggöu sigur Birm- ingham. Peter Eastoe skoraöi fyrir WBA, og höföu þeir yfir í leikhléi. Kevin Dillon jafnaði úr vítaspyrnu, eftir aö Gary Owen haföi brotiö á honum inni á vítateig, og Noel Blake skoraöi sigurmarkiö á 79. mínútu Áhorfendur voru 18.250. Fyrsti sigur Brighton á United í sögunni Peter Ward skoraði sitt fyrsta mark fyrir Brighton eftir aö hann kom til liösins á ný, frá Seattle Sounders, og þaö reyndist nóg til aö legga Manchester United. Var þetta í fyrsta skipti sem Brighton sigrar Man. Utd. í sögu félagsins. United varö fyrir því áfalli að varn- armaöurinn Kevin Moran var bor- inn af velli á 66. mínútu meö höf- uömeiösli. Áhorfendur voru 18.398. Swansea sigraöi Sunderland mjög auöveldlega þrátt fyrir aö Ray Kennedy og Bob Latchford léku hvorugur meö vegna meiösla. Alan Curtis, sem ekkert haföi skor- aö í vetur, geröi tvö mörk í leiknum og Robbie James bætti þriöja markinu viö. Áhorfendur voru 10.034. Norwich hefur aöeins unniö tvo leiki þaö sem af er vetri og nú tap- aöi liöiö heima fyrir Notts County. Norwich saknaöi miðherjans Keith Bertschin greinilega mjög, en hann er í leikbanni. Gordon Mair náöi forystunni fyrir County, Trevor Christie kom þeim í 2:0 en Norwich náöi aðeins aö svara einu sinni fyrir sig. John Deehan var þar aö verki meö sínu 10. marki á tíma- bilinu. Áhorfendur voru 13.472. Öll mörkin í leik Luton og Arsen- al komu í mjög fjörugum stöari hálfleik á Kenilworth Road. Graham Rix og Brian Talbot skor- uöu fyrir Arsenal og haföi liöiö náö tveggja marka forystu er 10 mínút- ur voru liönar af hálfleiknum. David Moss og Paul Walsh jöfnuöu leik- inn fyrir Luton og var jafntefli mjög sanngjörn úrslit. Coventry hefur ekki fengiö á sig mark í fimm leikjum og í leiknum gegn Aston Villa á Highfield var vörn liðsins mjög þétt, Leikurinn var mjög hraöur og spennandi. Gary Shaw átti skot í stöng Cov- entry-marksins og Garry Thomp- son, kollegi hans hjá Coventry, átti þrumuskalla í þverslá örfáum sek- úndum fyrir lok leiksins. Var þetta þaö næsta sem liöin komust til aö skora. Áhorfendur voru 12.076. West Ham hefur veriö í miklu stuöi undanfariö en leikmenn Stoke sáu um aö ná Lundúna- búunum niöur úr skýjunum á laug- ardaginn. Þeir geröu vörn WH lifiö mjög leitt og Phil Parkes var eitthvaö illa fyrirkallaöur í markinu. Lárus ÞEIR Lárus Guðmundsson og Arnór Guðjohnsen skoruðu báðir um helgina er liö þeirra unnu góðan sigur í 1. deild belgísku knattspyrnunnar um helgina. Lið Lárusar, Waterschei, sem nú er efst í deildinni ásamt Standard, sigraðí Beerschot á útivelli 2—3. Þetta var síöasti leikur Lárusar um nokkurt skeið þar sem hann hefur verið dæmdur í leikbann eins og við höfum skýrt frá. En það verður mikill missir fyrir Wat- erschei að missa Lárus, hann hefur skorað svo til í hverjum leik að undanförnu og staöið sig frá- bærlega vel. Þaö sama er að segja um Arnór. Hann átti góöan leik á miöjunni hjá Lokeren og lét sig ekki muna um aö skora eitt af fjórum mörkum liösins er þaö vann Kortryk á heimavelli 4—0. Lokeren er nú i þriöja til fimmta sæti í deildinni meö 15 stig. Einu stigi á eftir efstu liöunum og þaö sýnir best hversu Fimm mörk litu dagsins Ijós fyrir hlé og þar af fjögur frá Stoke. Brendan ’O Callaghan skoraöi fyrst fyrir Stoke á 13. mínútu og þeir Peter Hampton, Mickey Thomas og Sammy Mcllroy bættu viö mörkum fyrir hlé. Ray Stewart skoraöi fyrra mark WH úr víta- spyrnu. í seinni hálfleiknum bætti Mcllroy ööru marki sínu viö en Geoff Pike skoraði seinna mark West Ham. Áhorfendur voru 17.589. Ipswich haföi forystu (1:0) í hálf- leik gegn Nottingham Forest á City Ground í Nottingham og þaö var Steve McCall sem geröi markiö meö glæsilegu þrumuskoti af 30 m. færi. I síöari hálfleik náöi John Robertson aö jafna úr vítaspyrnu og síöan varö Russell Osman fyrir því óláni aö senda knöttinn í eigið net, og reyndist þaö sigurmark • Lárus Guðmundsson hefur skoraö mark í svo til hverjum leik að undanförnu. Nú þarf hann aö taka sér frí. jöfn staöan er. Urslit í 1. deild í Belgíu um helg- ina uröu þessi: Beerschot — Waterschei 2:3 Forest í leiknum. Áhorfendur voru 17.461. Shilton varði víti Manchester City hefur nú leikiö fimm leiki í röö án taps og þeir sigruöu Southampton á laugar- daginn meö tveimur mörkum gegn einu á heimavelli sínum. Þetta var mikill baráttuleikur. Kevin Reeves náði forystu fyrir City á 10. mínútu eftir míkil mistök Peter Shilton í marki Southampton. En Shilton bætti fyrir mistökin stuttu siöar er hann geröi sér litið fyrir og varöi vítaspyrnu frá Kevin Bond. í síöari hálfleiknum undirstrikaöi svo Bobby McDonald yflrburöi City er hann skoraöi annað mark liösins. Áhorfendur á Maine Road á laugardaginn voru 25.115. Winterslag — FC-Liege 2:0 Lokeren — Kortryk 4:0 Tongeren — Seraing 0:0 FC-Brugge — Anderlecht 1:1 Molenbeek — Gent 0:0 Lierse — Brugge 0:0 Waregem — Antwerpen 0:0 Standard — Beveren 2:0 StaAan í I. dcild cflir aA liAin hafa leikiA 12 leiki er nú þessi: Standard 7 2 3 29 13 16 Waterschei 6 4 2 17 12 16 Anderlecht 6 3 3 24 14 15 F(’-Brugge 6 3 3 17 13 15 Lokeren 6 3 3 17 11 15 Antwcrpen 6 3 3 15 12 15 Beveren 5 5 2 25 10 15 Gent 4 6 2 16 12 14 Beerschot 4 3 5 19 22 11 Lierae 4 3 5 11 17 11 KWI) IMolenhcek 3 5 4 12 li 11 Kortryk 3 5 4 10 15 11 Seraing 2 7 3 11 14 II FC Liege 3 4 5 9 22 11 Waregcm 3 3 6 II 16 9 Wintcrslag 2 3 7 12 20 7 Tongcren 2 3 7 12 25 7 SK Bruggc 1 5 6 13 18 7 Arnór skoruðu Knatt- spyrnu- úrslit England 1. dt'ild. ! I’irminghara—-W'BA 2-1 l'righton —Man. L'td. 1—0 < oventry—Aston Vflla 0—0 Kvcrton—Liverpool 0—5 l.uton—Arsenal 2-2 Man. (’ity—Southampton 2—0 Norwích—Notts U. 1—2 Nolt. For. —Ipswich 2—1 S»oke—W'est flam. 5-2 Swansea—Sunderland 3—0 Tottcnhám—Watford 0-1 ? 2.deild : Blurkbur n—< ’arlislc 3-2 Uolton—Shrcwsbury 1-4 ('ambridge—Leiccster 3-1 < hclsca—<’. Falare 0—0 Kulham—Oldham 0—3 Leeds—(’harlton 1-2 Middlcsb.—Barnsicy 2-1 Newcastle— Burnlcy 3—0 Kolhcrham—QPK 0—0 Sheff. W ed.-Derby 2—0 Wolves—< irirashy 3—0 1 3-deild \ B re n t ford—Br ad ford 0—2 Hournemouth—Huddlesfield 0—1 ('ardiff— Preston 3—1 < 'hcsterfleld—Lincoln 1—3 Fxter—Walsall 4—3 Millwall—Wrexhara 1—1 Oricnt—Wigan 1 — 1 Oxford—Sheff. Utd. 0-0 Hortsmouth—(iillingham 1-0 Iteading— Ncwport 4-2 Soulhend — Bristol K. 1—0 1 t.deild : Blac kpool— (’rewc 2-0 Hristol ( .—Stockport 2-2 < ’hcster— Bury 0—1 < 'olcester—Mansfleld 2-0 1 >ar 1 ington — Swindon 1-0 llalifax—Ilereford 2-2 Ilartlepool—Wimbicdon 1-0 Ilull—Peterborough 4-1 Korhadalc—Port Valc 3—3 Stunthorpe- Northampton 5—1 1 orquay—Tranmere 3—0 Vork—Aldershot 4-0 Enska knatt- spyrnan 1. DEILD Liverpoo! 13 7 4 2 29 12 25 Manchcstcr (’ity 13 7 2 4 19 17 23 West llam Unitcd 13 7 1 5 27 21 Í2 Manchester United 13 6 4 3 18 12 22 Notthingham Forest 13 7 1 5 23 20 22 Watford 13 6 3 4 25 14 21 Stokc (’ity 13 6 3 4 28 20 21 Wcst Bromwich 13 7 0 6 21 20 21 Tottenham 13 6 2 5 25 18 20 Aston Villa 13 6 1 6 20 17 19 (’ovenlry (’ity 13 5 3 5 13 15 18 Brighton 13 5 3 5 14 27 18 Kverton 13 5 2 6 24 23 17 Swansea (’ity 13 5 2 6 18 20 17 Notts (’ounty 13 5 2 6 17 24 17 Arsenal 13 4 4 5 13 14 16 Luton Town 13 3 6 4 27 27 15 Ipswich Tbwn 13 3 5 5 22 16 14 Southampton 13 4 2 7 13 26 14 Sunderland 13 3 4 6 17 27 13 Norwich (’ity 13 2 5 6 15 23 11 Birmingham (’ity 13 2 5 6 9 24 11 2. DEILD Sheffleld Wednesd. 13 9 2 2 29 15 29 Wolvcrhampton 13 8 3 2 20 7 27 (*I'K 14 8 3 3 19 10 27 Fulham 13 7 3 3 28 19 24 l.eeds Utd. 13 6 5 2 19 13 23 (•rimsby Town 13 7 2 4 21 17 23 Oldham Athlctie 13 5 5 3 20 17 20 Leiceuter (’ity 13 6 1 6 24 14 19 Ncwcastle Utd. 13 5 3 5 21 20 18 < 'helsea 13 4 5 4 16 14 17 Karnsley 13 4 5 4 17 16 17 Cryslal l'alace 13 4 5 4 14 13 17 (’arlislc Utd. 13 5 2 6 27 29 17 Shrewsbury 13 5 2 6 17 20 17 Chariton 13 5 2 6 19 25 17 Blackburn 13 5 I 7 19 25 16 Kotherham 13 3 6 4 14 20 15 Middlesh. 13 3 5 5 15 25 14 Camhridge 14 3 4 7 17 22 13 Burnley 13 3 1 9 18 26 10 Bolton 13 2 2 9 10 23 8 Derby County 13 1 5 7 10 24 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.