Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 23

Morgunblaðið - 09.11.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 31 Barðaströnd: Leysir nidur- skurður nú riðu- veikivandann? Innri-Múla, Bardaströnd, 2. nóvember. ÁKVEÐIÐ hefur verið aö skera niður fé á þremur bæjum í Barðastrand- arhreppi af ótta viö riðuveiki. Er það á bæjunum llaga, Breiðalæk og Innri-IVfiðhlíð; samtals sex hundruð fjár. Hvort þessi niðurskurður leysir þann vanda, sem riðuveiki veldur hér, ætla ég ekki að dæma um, en til athugunar vil ég samt nefna, að riðuveiki er búin að vera í Haga að minnsta kosti í þrjátíu ár, mismun- andi mikið og heldur bóndinn þar, Bjarni Hákonarson, enn fullum stofni án teljandi affalla, enda seg- ist hann geta búið við hana áfram. Á Breiðalæk hefur verið skorið niður áður, en afföll engin síðan. Við skulum samt vona að þessar ráðstafanir verði til bóta og að þeir, sem eftir búa með sauðfé missi ekki kjarkinn, þó að óneitan- lega verði miklir erfiðleikar með smölun. - SJÞ Erindi um burstaorma ÞRIÐJUDAGINN 9. nóvember nk. heldur dr. Helgi Guðmundsson erindi á vegum Líffræðifélags fslands, sem hann nefnir „Viðkoma hjá nokkrum tegundum burstaorma af ættinni „Spionidae". Skýrir Helgi þar frá rannsóknum sínum á þvi hvernig tímgunarhættir og lífsferlar fjögurra mismunandi tcgunda tengjast því umhverfi sem þær lifa í. Fyrirlesturinn er haldinn í stofu 101 í Lögbergi, og hefst kl. 20.30. öll- um er heimill aðgangur. (Króftalilk.vnning.) Vetraiskoðun Stendur frá 1. október tll 10. desember. 1. Vélarþvottur. 2. Hreinsun og feiti á geymis- sambönd. 3. Mæling á rafgeymi. 4. Mæling á rafhleðslu. 5. Hreinsun á blöndungi. 6. Hreinsun-á bensíndælu. 7. Skipt um kerti. 8. Skipt um platínur. 9. Stilling á viftureim. 10. Skipt um olíu og olíusíu. 11. Mæling á frostlegi. 12. Vélarstilling. 13. Ljósastilling. verö meö söluskattl: 4 cyl: kr. 1407.20,6 cyl: kr. 1490.25 'VIjIjI'IR Innlfallö í veröl: Platínur.olíusía.vélarolía.ísvarl.kerti.vlnna. Haflð samband vlð næsta Volvoþjónustuverkstæöl. í Sigtúni fimmtudag kl. 20.30 Húsiö opnaö kl. 19.30. Ókeypis aögangur 15 umferöir Vinningar fra Feróavideotæki Hljómflutningstæki Sjónvarpstæki 14“ litatæki Ferðaútvarpstæki með kassetu ISkáktölva Travel með 8 styrkleikum Fullkomið tölvuúr Einnig reiknitölvur og armbandsúr. Sólarlandaferð Ein helgarferð til London Tvær helgarferðir til Amsterdam Skíði ___............................ IATTLEIKSDEILD BREIÐABLIKSl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.