Morgunblaðið - 09.11.1982, Side 24

Morgunblaðið - 09.11.1982, Side 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 : atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna Seyðisfjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2348 og hjá afgreiðsl- unni í Reykjavík í síma 83033. IftgttitÞfftfrifr Starfsfólk óskast í verzlun okkar hálfan eöa allan daginn. Uppl. í verzluninni eða í síma 33645. Verzlunin Herjólfur, Skipholti 70. Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 20—40 ára hálfan daginn kl. - 1—6. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 13. nóvember merkt: „Lengri tími — 3883“. Efnarannsóknir Rannsóknarstofa Mjólkuriðnaöarins óskar að ráða starfskraft frá og með 1. janúar 1983 til aö sjá um efnarannsóknir í mjólk. /Eskilegt er aö viðkomandi hafi háskólamenntun. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Rannsóknarstofa Mjólkuriönaöarins, laugavegi 162, Reykjavík. bygginga verkfræðingur meö 1 árs starfsreynslu, óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Tilboö sendist augl.deild. Morgunblaðsins merkt: „B —3882“. Járniðnaðarmenn- Óskum eftir að ráöa plötusmiöi, rafsuðu- menn og nema í plötusmíði og rafsuðu. Stálsmiöjan hf., sími 24400. Álfheimabakarí óskar að ráða strax í eftirtalin störf: Bakara og fólk í afgreiðslu. Uppl. eingöngu veittar á staðnum fyrir hádegi aö Álfheimum 6. Afreiðslumaður óskast í vöruafgreiöslu okkar í Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 82225. Mjólkurfélag Reykjavíkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast 44 KAUPÞING HF LEIGUMIÐLUN ATVINNUHÚSNÆÐIS Atvinnuhúsnæði óskast Verzlunarhúsnæði 150—200 fm á góöum stað í úthverfi. 25—100 fm ekki í miöbænum. 30—50 fm fyrir videoleigu, helzt í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði 400—500 fm, t.d. í Múla- hverfi eða Borgartúni. 100—200 fm fyrir blikksmiðju í Kópavogi eða á Ártúnshöfða. 70—150 fm fyrir rafmagnsverkstæði. 120—150 fm fyrir smurbrauösstofu vestan Nóatúns. KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð, sími 86988. Eigna- og verðbrélasala, leigumiðlun atvinnuhúanaaðia, tjárvarzle, þjóðhagafraeði-, rekstrar- og tölvuráðgjðf. Verslunarhúsnæði óskast í desember á svæðinu Laugavegur — Austurstræti. Má vera inn í annarri verslun. Uppl. í síma 21784. Óskum eftir ca. 30 fm verzlunarhúsnæði á góðum staö í eða við miðbæinn. Minni eða stærri húsnæði koma til greina. THboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „H — 3881“. Bátaskýli Óskum að taka á leigu húsnæði sem nota má sem bátaskýli yfir vetrarmánuðina des. —apríl. Húsnæðið þarf að rýma og leyfa að- komu á 4 tonna bát, sem er u.þ.b. 9 metrar á lengd, 3 metrar á breidd og 4 metrar á hæð. Vinsamlegast hringið í síma 27125 á skrif- stofutíma eöa 75318 eftir kl. 18.00. húsnæöi i boöi 4i KAUPÞING HF LEIGUMIÐLUN ATVINNUHÚSNÆÐIS Atvinnuhúsnæði í boði Iðnaðarhúsnæði, 500 fm í Skeifunni. Mætti jafnvel skipta í tvennt. Tilbúið til afhendingar um áramót. 400 fm á Ártúnshöfða. Tilbúið til afhendingar 1. des. 400 fm á Nýbýlavegi. Tilbúiö til afhendingar um áramót. Mætti hugsanlega skipta í tvennt. Verzlunarhúsnæði 400 fm á götuhæö viö Nýbýlaveg. KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð, sími 86988. Fasfelgna- og veröbréfasala, letgumiölun atvlnnuhúsnaaöis, fjárvarzla, þjóöhag- fræöl-, rekstrar- og tölvuráögjöf tilkynningar íslenskur fulltrúi eftirtalinna danskra fyrirtækja staddur hérlendis. Scanomat International. Þjónustutæki fyrir stofnanir og fyrirtæki. Rustfrí Catering Equipment. Eldhústæki fyrir veitingahús og stofnanir. Brönnum. Sérfræðingar í áhöldum fyrir veit- ingahús og stofnanir. H.H. Hotelmontering. Sérfræðingur í innrétt- ingum á hótelum og veitingastöðum. Tveir innréttingarsérfræðingar fyrirtækisins staddir á Hótel Esju í næstu viku. Nánari upplýsingar ofangreindra atriða gefnar þessa vikuna á Hótel Esju milli kl. 13.30—17.00 Jógaleikfimi 8 tíma námskeið hefst mánudaginn 15. nóv- ember, ef næg þátttaka fæst. Uppl. og innritun í síma 54845. Þrekmiöstööin, Dalshrauni 4, Hafnarfiröi. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík tilkynnir Kjörskrá vegna prestkosningu liggur frammi á skrifstofu kirkjunnar, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 17—19 til og meö 18. nóv. nk. Fríkirkjufólk sem haft hefur að- seturskipti á undanförnum árum, er sérstak- lega bent á að athuga hvort það er á kjör- skrá. Utankjörstaða atkvæðagreiðsla fer fram á sama tíma í kirkjunni. Sími kirkj- upnar er 14579. Prestkosning veröur í Miðbæjarskólanum, laugardag og sunnudag 20. og 21. nóv. nk. kl. 10—18 báða dagana. Viðtalstími umsækjenda í kirkjunni þessa viku: Sr. Jón A. Baldvinsson á þriðju- dag og fimmtudag kl. 3—5 og laugardag kl. 5—7. Sr. Gunnar Björnsson, miðvikudag og föstu- dag kl. 5—7. í næstu viku: Sr. Gunnar, mánudag kl. 5—7, þriöjudag og fimmtudag kl. 3—5. Sr. Jón, miðvikudag og föstudag kl. 5—7. Geymið auglýsinguna. Safnaðarstjórn. Bílagler Eigum á lager öryggisgler, glært, Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grænt, og það sem til þarf, svo sem kílgúmmí og fl. Sendum í póstkröfu. Gleriö sf., Hyrjarhöföa 6. Sími 86510.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.