Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Óskum eftir aö taka
á leigu 4ra herb. ibúö. Erum 2
pör, öll í námi, auk 3ja ára gam-
als drengs. Góö greiöslugeta.
Upplýsingar í síma 18325.
IOOF Rb. = 1321198’/! — 9.1.
□ Edda 59821197 — 1. Atkv.
a Edda 59821197 = 2.
IOOF 8 = 1641108'/! = 9.0.
Víxlar og skuldabréf
i umboössölu.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, sími 16223. Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Geðvernd —
ráögjafaþjónusta
Hafnarstræti 5, 2. hæö, alla
þriöjud. kl. 4.30—6.30 siödegis.
Ókeypis þjónusta og öllum
heimil. Geöverndarfélagiö.
Námskeiö sem er aö hefjast:
Jólaföndur, tóvinna. Innritun
stendur yfir í Heimilisiönaöar-
skólanum, Laufásvegi 2, sími
17800.
Filadelfía
Almennur bibliulestur í kvöld kl.
20.30.
Ræöumaöur Óskar Gíslason.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 -
SÍMAR11796 og 19533.
Myndakvöld aö
Hótel Heklu
Feröafélag íslands efnir til
myndakvölds aö Hótel Heklu
miövikudaginn 10. nóv. kl.
20.30. Efni: 1. Vilhelm Andersen
sýnir myndir frá Grænalóni.
2. Baldur Sveinsson sýnir
myndir úr Húnaþingi og Eyja-
firöi. Veitingar í hléi. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Feröafélag Islands.
Ný bók eftir séra Jón
Thorarensen
er komin út, .Litla skinniö". Til
sölu á Hagamel 42.
AD KFUK
Fundur i kvöld aö Amtmannsstíg
2B kl. 20.30. Tvær konur fjalla
um efnið Gildi trúarsamfélags-
ins. Hugleiöing: Sveinbjörg
Arnmundsdóttir. Molakaffi. Allar
konur velkomnar.
Hiimar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824.
Alkóhólismi?
Ég sinni einkaviötölum vegna
áfengisvandamála.
Steinar Guömundsson,
leiöbeinandi.
Simi74303.
Fimir fætur
Dansæfing í Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 14. nóvember kl.
21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé-
lagar ávallt velkomnir.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í Hafnarfiröi
Fundur veröur miövikudaginn
10. nóvember i Góötemplara-
húsinu og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Guörún Svava Svav-
arsdóttir les eigin Ijóö, Ester
Kláusdóttir les frásögn séra
Jóns Ólafssonar frá Holti, séra
Sig. Haukur Guöjónsson flytur
ræöu. Tónlist. Fundurinn helg-
aöur minningu látinna.
Stjórnin.
Ármenningar —
Skíðafólk
Vetrarfagnaöur veröur haldinn
aö Seljabraut 54 i húsi Kjöts og
og fisks, laugardaginn 13. nóv-
ember kl. 21.00. Mætum öll,
ungir sem aldnir.
Bláfjallasveitin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Stykkishólmskonur
Fundur veröur í Domus Medicia, fimmtudag-
inn-11. nóv. kl. 20.30.
Mætið vel. Stjórnin.
Hornafjörður
Félagsmála- og
blaöanámskeiö
veröur haldiö á Höfri í Hornafiröi dagana 12. til 14. nóv. og hefst á
föstudagskvöldiö kl. 20.30.
Kennd veröa undirstööu atriöi i ræóumennsku og fundarsköpun
Jafnframt veröur fjallað um greinaskrlf, fréttaöflun og fleiri atriöi er
viökoma blaöaútgáfu.
Væntanlegir þátttakendur hafi samband viö Vignir Þorbjörnsson i
sima 8250 eða 8395.
Samband íslenskra
rafveitna
25. vetrarfundur Sambands íslenskra raf-
veitna, haldinn á Hótel Sögu, Reykjavík, dag-
ana 8. og 9. nóvember 1982.
Dagskrá
Mánudagur 8. nóvember:
Kl. 13.00 Skráning.
— 13.30 Fundarsetning:
Ávarp formanns SÍR, Aðalsteins
Guðhjohnsen.
Ávarp iðnaöarráðherra, Hjörleifs
Guttormssonar.
— 14.00 Fjárhagsstaða raforkufram-
leiöenda á íslandi:
Helgi Bergs, bankastjóri Lands-
bankans.
— 14.30 Umræður.
Kaffihlé.
— 16.00 Nánara samstarf — betri árangur:
Ný kvikmynd frá NORDEL.
— 16.20 Fundarhlé.
Þriðjudagur 9. nóvember:
Kl. 10.00 Ný skipan raforkumála á íslandi:
Aðalsteinn Guðjohnsen, raf-
magnsstjóri.
— 10.30 umræður.
— 12.00 Hádegisverður.
— 13.30 Málefni rafveitna:
Frá útgáfunefnd Rafstöðvabókar:
Guðjón Guömundsson, rekstrar-
stjóri Rafmagnsv. ríkisins.
Mælaeftirlit fyrir rafveitur:
Þorleifur Finnsson, deildartækni-
fræðingur Rafmv. Rvíkur.
Tölvunotkun rafveitna:
Gagnaflutningur yfir símanetið:
Þorvarður Jónsson, yfirverkfræð-
ingur Landss. íslands.
★ABBAS:
Eiríkur Briem, fjármálastjóri Raf-
magnsv. Reykjavíkur.
★Tölvuvætt upplýsingakerfi í
orkumálum:
Egill B. Hreinsson, deildarverk-
fræðingur Landsvirkjun.
— 15.30 Fundarslit.
— 19.00 Kvöldverður.
★Tölvuskjáir verða á staðnum ásamt leið-
beinendum um notkun kerfanna.
ýmislegt
Námskeið
Verkstjórnarfræðslunnar
Um 1300 manns hafa á sl. 20 árum sótt
verkstjórnarnámskeiðin.
Á almennum 4ra vikna námskeiðum eru m.a.
þessar greinar kenndar:
O Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræói,
O eldvarnir, heilsuvernd,
O atvinnulöggjöf, vinnuvernd,
O vinnurannsóknir, skipulagstækni.
Næsta almenna námskeiö:
Fyrri hluti, 15.—27. nóvember.
Síðari hluti, 14.—25. febrúar.
Innritun er hafin hjá lönfræöslustofnun ís-
lands, Skipholti 37, Reykjavík og í síma
81533 eða 39040.
Verkstjórnarfræöslan
þjónusta
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum aö okkur ýmiskonar jarövinnufram-
kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn-
ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir
menn. Ástvaldur og Gunnar hf.,
sími 23637.
| nauðungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglyst var i 68., 71. og 74. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1981 á
eigninni Fagrahjalla 3A, Vopnafiröi N-Múlasýslu, ásamt tilheyrandi
loöarrettindum, þinglýst eign Hlyns Olafs Kristjánssonar. fer fram eftir
körfu Guöna Guönasonar, hdl., Árna Halldórssonar, hrl. og Lands-
banka íslands á elgninni sjálfri, mánudaginn 15. nóvember kl. 17.00.
Sýslumaóur Noróur-Múlasýslu.
Sjálfstæðisfélag
Borgarfjarðar
heldur fund meö stjórn og fulltrúaráöi, fimmtudaginn 11. nóv. kl.
21.00 aö Sólbyrgi, Reykholtsdal.
Dagskrá: Reglur um framkvæmd prófkjörs.
Stjómin.
Vestfiröir:
Frjálst atvinnulíf —
Forsenda framfara
Ráöstefna Sjálfstaaöisflokksins um atvinnumál veröur haldin á ísafiröi
laugardaginn 13. nóv. og hefst hún kl. 10 f.h.
Dagskrá ráöstefnunnar nánar auglýst síöar.
Stiórn kjördæmisráós.
Akranes
Aóalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur hald-
inn í kvöld þriöjudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu á
Akranesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Lagabreytlngar.
3. Prófkjörsmál.
4. Önnur mál.
5. Ávörp flytja Frlöjón Þoröarson dómsmálaráöherra, Josef H.
Þorgeirsson alþingismaöur.
Stiórnin
Heimdallur —
Blaðanámskeið
Akveöiö hefur veriö aö efla til blaöanámskeiös fyrir félagsmenn sem
hefst fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20.00 i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Leiðbeint veröur viö eftirfarandi atriöi:
Greinaskrif: Hreinn Loftsson
Fréttaskrif: Ólafur Jóhannesson.
Uppsetning: Jón Ásgeir Hreinsson.
Fjáröflun: Svanbjörn Thoroddsen og Þór Sigfússon.
Skráning í síma 82900, fyrir kl. 12 fimmtudaginn 11. nóv.
Hvöt
Aöalfundur
félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20.30 í Val-
höH.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf
Kaffiveitingar. Sf/órn/n.