Morgunblaðið - 09.11.1982, Side 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982
iuÖWU’
iPÁ
'69 HRÚTURINN
|l|l 21. MARZ—19-APRlL
K-r gt ngur mjög vel i vinnunni
og þaö er lekiA eftir því hve
duglegur þú ert (.a ttu þess aö
Uka enga ahaettu í fjármálum.
I»ad er allt með ró og spekt á
heimili þínu.
20. APRlL-20. MAl
l*ú skalt láU ganga fyrir allt
sem gefur þér tækifæri Ul að
sýna sköpunarhæfíleika þina.
I»ú færð mikilvægar fréttir í
pósti.
TVÍBURARNIR
WÍsS 21. MAÍ—20. JÚNl
l»ú ert eitthvað spenntur vegna
rifrildis á heimili þínu. Keyndu
að gleyma persónulegum vanda-
málum þegar þú ert í vinnunni.
I*eim sem stunda búskap eða
garðyrkju vegnar vel í dag.
jljð KRABBINN
21.JÍIN1—22. JÚLl
Leyfðu meðfæddum hæfileikum
þínum að njóU sín. I»ig langar
mest til að Uka það rólega og
slappa af en það er vitlaust að
gcra í dag.
í®IlLJÓNIÐ
S%f||23 JÍII.I-22. ÁGÍIST
l»ú færð það ríkulega launað ef
þú vinnur vel í dag. laáttu aðra
ekki skipU sér af því hvernig þú
byggir upp frama þinn og fram-
tíð.
MÆRIN
M3)i 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Kf þú vinnur fyrir þér á lisU-
sviðinu ættirðu að vera sérsUk-
lega ánægður með árangur
dagsins í dag. NoUðu kvöldið
til að skemmta þér.
Qh\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
(«ættu þess að ætlast ekki til of
mikils af öðrum í dag, því þá
verður þú fyrir vonbrigðum.
Mundu að dramb er falli næst.
I*ú ættir að Uka til hendinni á
heimili þínu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú mátt alls ekki taka neina
áhættu í fjármálum í dag. ffafðu
samband við fjarlæga ættingja,
þeir geU gefið þér mikilvægar
upplýsingar.
Viðskipti líta betur út núna en
undanfarið. I»ér semur vel við
fólk í áhrifastöðum. I»að kann
að meU þig. I»etta er tilvalinn
dagur til þess að gera leynilega
samninga á bak við tjöldin.
STEINGEITIN
22. DfS -19. JAN.
þaö er gagnlcgl aIt fara I lerða-
lag í dag í sambandi vift rjármál-
in. Kcvptu þér hatt. (iaettu þeas
aA vera ekki úkurteis viö þá sem
engu fi ráðið.
|Sff|| VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
I»ér tekst ágætlega að eiga við
fólk í dag, sem hefur verið erfitt
að eiga við upp á síðkastið. I»ú
skalt samt ekki treysta um of á
aðra.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú skalt ekki Uka alvarlega þo
einhver vilji benda þér á góðar
leiðir til fjárfestingar. Kf þú ert
fljólur að hugsa geturðu grætt á
þinni venjulegu vinnu í dag.
st-h.
s'
POLACWie. i
T
C1982 Tribon* Company Syndicat*. Inc.
I H JÖRÓINNI Ef?U ly.//
J$!z?}að ábbast urr'A
^ &BUURUAZ. 1
HVERNII6
0ENóUie?>
—r
:::::::::::::::::::::
LJOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
UlOULPNT IT BE 50METHIN6
IF TMAT LITTLE KEP-MAlKEP
6II?L CAME OVER HEKEANP
GAVE ME A KIS5?
I p 5AV/THANK VOU.'lUHAT
UUA5THATF0R?,/ANP
WOULPNT IT BE 50METHIN6
IF SHE SAIP/‘BECAU5E
l'VE ALWAV5 LOVEP VOU!"
TH£N IP 6IVE HER A
BIG HU6,ANP SHE'PKISS
ME AéAlN! LUOULPN'T
THAT BE 50METHIN6?
LUOULPN'T IT BE
S0METHIN6 IFITTURNEP
OUTTHAT FRENCH FRIES
WERE 600P FOR VOU7 °
Va-ri þaA ckki stórbrotiö ef
litla rauöhæróa stelpan kæmi
beint yfir götuna og kyssti
mig?
ÍCg mundi þakka henni og
spyrja hví hún hefði gert
þctta. Og væri ekki stórbrotió
ef hún segöi þaö gert vegna
þess hún elskaði mig?
Þá mundi ég faóma hana aó
mér og hún kyssti mig eflaust
aftur! Væri þaö ekki stórhrot-
ið?
Væri þaó ekki stórbrotiö ef
það kæmist upp einn góðan
vcóurdag aó franskar kartöfl-
ur væru hollar?
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hvernig nýtirðu möguleik-
ana best í þessu spili? Þú spil-
ar 6 grönd og útspilið er spaði.
Norður
s 76
h ÁD10
t G42
IÁKDG3
Suður
sÁKD
h G43
t ÁD73
I 1042
Það er svo sem hægt að
treysta á það að önnur svín-
ingin í rauðu litunum gangi.
Það er nóg til vinnings. En það
búa vissir möguleikar í tígul-
litnum sem gott væri að geta
nýtt líka. En hvernig?
Við skulum segja að þú byrj-
ir á því að taka tígulsvíning-
una. Hún gengur ekki, og vest-
ur spilar hjarta til baka. Það
er ekki gott. Nú þarftu að velja
um það hvort þú tekur hjarta-
svíninguna eða treystir á að
tígullinn brotni 3—3.
En það er nú samt sem áður
hægt að sameina alla þessa
möguleika.
Vestur Norður s 76 h ÁD10 t G42 1ÁKDG3 Austur
s10984 s G532
s 865 h K972
1 K986 1105
198 Suður sÁKD h G43 1 ÁD73 1 1042 1765
I stað þess að svína tígul-
drottningunni er litlum tígli
spilað á gosann! Ef austur á
konginn getur hann ekki spil-
að hjarta og þá er hægt að
prófa tígulinn áður en ákvörð-
un er tekin um hjartasvíning-
una.
Ef vestur, hins vegar á tíg-
ulkónginn, er spilið öruggt.
Ekki má hann rjúka upp með
hann: þá eru komnir þrír slag-
ir á litinn og hjartasvíningin
verður óþörf. Og ef hann gefur
og þú færð slaginn á tíguilgos-
ann, hættirðu við tígulinn og
fríar slag á hjarta.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á brezka meistaramótinu í
Torquay í ágúst kom þessi
staða upp í skák þeirra Kost-
en, sem hafði hvítt og átti
leik, og Knox.
21. Dg4! — Rg6 (Ef 21. -
Bxg4 þá 22. Bxf7 mát, eða 21.
- Dxg4, 22. Rf6 mát) 22.
Dxh4 (22. Bxe6 var einnig
mögulegt) Rxh4, 23. Bxe6 —
fxc6, 24. Rxf4 og hvítur vann
endataflið.
fffffff
ff/rmm/ff/