Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.11.1982, Qupperneq 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn eftir Benjamin Britten 16. sýn. miðvíkud. 10. nóv. kl. 17.30 17. sýn. laugard. 13. nóv. kl. 16. 18. sýn. sunnud. 14. nóv. kl. 16. Töfraflautan eftír W. A. Mozart 6. sýn. fimmtud. 11. nóv. kl. 20. 7. sýn. föstud. 12. nóv. kl. 20. 8. sýn. laugard. 13. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15—20 daglega. Sími 11475. RriARHOLL ViniN(,AIIÚS f horni llverfisgOtu og Ingólfsstrtrii.s. 'Rordapuntamr r Ififtjj Sími50249 Wholly Moses Sprenghlægileg amerisk gaman- mynd meö hinum óviöjafnanlega Dudley Moore Sýnd kl. 9. Simi50184 Karateglæpa- flokkurinn Hörkuspennandi karatemynd Sýnd kl. 9. Bonnuð börnum. Collcmil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. ffffl mffffMM/ &90Q0 PÓSJ&fíÓ TÓNABÍÓ Sími31182 Hellisbúinnl Frabær ny grinmynd meö Ringo Starr í aöalhlutverki, sem lýsir þeim tima þegar allir vorii aö leita aö eldi, uppfinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidyr og húsflugur voru á stærö viö fugla. Aöalhlutverk: Ringo Starr og aulabéröa- ættbálkurinn, Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síóuatu sýningar. SIMI 18936 A-salur Blóðugur afmælisdagur íslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. I kyrrlátum háskólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leik- stjóri: J. Lee Thompson (leikstjori Guns of Navarone). Aöalhlutverk: Melissa Sue Anderson (Húsiö á slettunni), ásamt Glenn Ford, Lawr- ence Dane o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10 Bönnuó börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice Ný, amerisk úrvalskvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Paul Newman, Sally Field. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.15. Stripes Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Hópferðabílar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. Flóttinn úr fangabúðunum Hörkuspennandi. snjöll og vel gerö sakamálamynd meö Judy Davit og John Hargreaves. Sýnd kl. 5 og 7. Bónnuö innan 14 ára Venjulegt fólk Mynd sem til-| nefnd var til 11 j oskarsverölauna. Mynd, sem á er- indi til okkar allra. Sýnd kl. 9. (J 4l >;%} Þú svalar lestraitkirf dagsins m Moggans! U’iKI'KIAC RKYKIAVÍKIJR SÍM116620 ÍRLANDSKORTIÐ 8. svn. í kvöld kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. 9. sýn. föstudag uppselt. Brún kort gilda. SKILNAÐUR miðvikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. JÓI fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14—20.30. 'ífJÞJÓÐLEIKHÚSIfl HJÁLPARKOKKARNIR 6. sýn. miðvikudag kl. 20 GARÐVEISLA fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 AMADEUS föstudag kl. 20 Siðasta sinn. Litla sviðið: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. AllSTURBtJARRÍÍi EYES 0FA STRANGER Sérstaklega spennandi og viöburöa- rík, ný, bandarisk sakamálamynd í litum. Aöalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda. itl. texli. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flndv Ularhols íuntifL1* BWBfER Ný þrívíddarmynd, framleidd af Carlo Ponti, stórmyndín: Trankcnstcin Ummaeli erlendra stórblaóa: Tvímælalaust sterkasta og vandaö- asta hrollvekjan fram aö þessu Newsweek Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ath: Nýjung á 7 aýn. Einn miði gildir fyrir tvo. Þrívíddarmyndin Gleði næturinnar t * Endursynum í örfáa daga þessa um- töluöu pornómynd, áöur en hún veröur send úr landi. Sýnd kl. 11.15. Bönnuó innan 16 ára. On Any Sunday II ONANY Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eöa allar geröir af mótorhjólakeppnum. í myndinni eru kaflar úr flestum æöisgengnustu keppnum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan. Meöal þeirra sem fram koma eru. Kenny Roberts, „Road Racing“ heimsmeistari, Bob Hanna, „Supercross“-meistari, Bruce Penh- all, „Speedway“-heimsmeistari, Brad Lackey, Bandaríkjameistari í „Motorcross“. Steve McQueen er sérstaklega þakkaö fyrir framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Hefndarkvöld Ný, mjög spennandi bandarísk saka- málamynd um hefnd ungs manns sem pyntaöur var af Gestapo á striösárunum Myndin er gerö eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. ísl. texti. Aðalhlutverk: Edward Al- bert Jr., Rex Harrison, Rod Taylor og Rsl Vallone. Bönnuó innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frá Fjölbrauta- skólanum Ármúla Innritun á vorönn 1983 lýkur 19. nóvember. Skólameistari. Metsölublad á hverjum degi! Oo pi A Fyrsti gæðaflokkur Hörkuspennandi bandarisk Panavis- ron litmynd um hrikalegt uppgjör tveggja hörkukarla meö Lee Marvin, Gene Hackman. íslenakur texti. — Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Rakkamir Afar spennandi og vel gerö bandarisk litmynd, mjög sérstæö aö efni. meö Duatin Hofbnan, Suaan George, Peter Vaughan. Leikstj : Sam Peckinpah. íalenskur texti — Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Framadraumar (My Brilllant Carrier) Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerö, meö Judý Davis, Sam Neill. Leikstj : Gill Armitrong. fsl. atexi. Blaöaummæli: .Töfr- andi", .Frábærlega vel úr garöi gerö", .Judy Davis er hreint stórkoslleg i hlutverkl sínu" — Tíminn 3. 11. Sýnd kl. 9.10, 11.10. Roller Boogie Fjörug ný litmynd, svellandi diskódans, meö Linda Blair, Jim Bray. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ASINN ER HÆSTUR Hörkuspennandi bandariskur .vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision meö Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spen- cer. Bönnuö innan 14 ára. fslenakur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.30, 9 og 11.15. 19 0001

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.