Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 2348 og hjá afgreiðsl-
unni í Reykjavík í síma 83033.
JMtogtntÞlðtófr
^glýsinga-
síminn er 2 24 80
Skrifstofustarf
Okkur vantar starfskraft á skrifstofu okkar V4 daginn frá kl. 13—17 til
að sjá um alhliöa skrifstofustörf. Þarf aö hafa bílpróf.
Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, milli kl. 13 og 17.
G. Hinriksson h/f, Skúlagötu 32,
Reykjavík. Sími 24033.
Kranamaður
Vantar góðan kranamann á byggingarkrana
nú þegar. 1—2 ára vinna. Þeir sem hafa
áhuga leggi inn nafn og síma á augldeild Mbl.
merkt: „Kranamaður — 3889“.
Hrafnista Reykjavík
Sjúkraliðar óskast
á allar vaktir. Hluti úr starfi kemur einnig til
greina. Munið hjúkrun aldraöra er einum
launaflokki hærri.
Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra
sími 35262 og 38440.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
þjónusta
.
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum að okkur ýmiskonar jarðvinnufram-
kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn-
ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir
menn. Ástvaldur og Gunnar hf.,
simi 23637.
I
I.
■Æííiíím
.....
Fiskiskip
Höfum til sölu 148 rúmlesta stálskip með 800
hestafla Mirrlees — Blackstone aöalvél.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500
tifkynningar
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð
er 15. nóv. 1982. Ber þá að skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármáiaráöuneytið 10. nóv. 1982.
Opið hús
í kvöld
SVFR
Psoriasis
Get boðið Psoriasis-sjúklingum meðferð,
sem er sú eina sem reynst hefur mér og
öðrum vel gegn Psoriasis. Hér er um að
ræða nýtt, fljótvirkt úðalyf sem er þægilegt í
meöförum og hreinsar burt allt hreystur á
fáum dögum. Boðið er upp á hóteldvöl,
morgunverð og lyf fyrir 850 peseta á dag.
Sólbaðsaðstaða og frábær strönd á fegursta
ferðamannastað Costa Brava. Móttaka á
Barcelona-flugvelli.
Allar nánari upplýsingar gefur Magnús H.
Kristjánsson, Hostal Hekla, P.O. Box 93,
Tossa De Mar, Costa Brava, Gerona, Es-
pana. Beint símasamband 903472-340-248.
FJðLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiðholti
verður kynnt í húsakynnum skólans við Aust-
urberg, laugardaginn 13. nóv. 1982 kl.
14.00—17.00. Unnt verður að sjá nemendur
skólans í starfi og leik. Veittar veröa uppl. um
starfsemi dagskóla og Öldunardeildar. Kór
skólans og nemendur á tónlistarbraut koma
fram og skemmta gestum.
Skólaráö.
Fyrsta opna hús vetrarins verður í kvöld aö
Háaleitisbraut 68 og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Árni ísaksson, fiskifræðingur flytur erindi.
Nýjar veiðimyndir verða sýndar.
Happdrætti með glæsilegum vinningum.
Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Skemmtinefnd.
roskahjá/p
HAJUM 4A 105 AfVKJAVtH SÍMi 2 95 70
Auglýsing frá
Landssamtökunum
Þroskahjálp
Lennart Wessmann f.v. sérkennslufulltrúi í
sænska menntamálaráðuneytinu flytur fyrir-
lestur laugardaginn 13. nóvember kl. 14.00 í
félagsmiðstöðinni Árseli við Rofabæ.
Fyrirlesturinn fjallar um samskipan (integrer-
ingu) innan skólans og utan.
Athugið að Ársel er aðgengilegt öllum fötluð-
um.
Landssamtökin Þroskahjálp
Vídeótæki
Af sérstökum ástæðum er til sölu Panasonic
7200 vídeótæki með fjarstýringu. Eitt full-
komnasta tæki á markaðnum.
Uppl. í síma 12191.
Vélprjónakonur
verða með sölu á heimaunnum prjónafatnaði
í Fáksheimilinu laugardaginn 13. nóvember.
Mikiö úrval af nærfatnaði, gammosíum,
peysum og tízkufatnaði, hentugum til jóla-
gjafa.
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Innritun nýrra nemenda til 1. stigs náms á
vorönn 1983 er hafin.
Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám
verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir
10. desember nk.
Kennslan fer fram eftir áfangakerfi og eiga
væntanlegir nemendur aö mæta til námsvals
föstudaginn 10. desember kl. 16.00.
Námskeið
verkstjórnarfræðslunnar
Um 1300 manns hafa á sl. 20 árum sótt um
verkstjórnarnámskeiðin.
Á almennum 4ra vikna námskeiðum eru m.a.
þessar greinar kenndar:
O Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræði,
O eldvarnir, heilsuvernd,
O atvinnulöggjöf, vinnuvernd,
O vinnurannsóknir, skipulagstækni.
Næsta almenna námskeið:
Fyrri hluti, 15.—27. nóvember.
Síðari hluti, 14.—25. febrúar. .
Innritun er hafin hjá lönfræðistofnun íslands,
Skipholti 37, Reykjavík og í síma 81522 eða
39040.
Verkstjórnarfræöslan.