Tíminn - 31.07.1965, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR 31. júlí 1965
TIIVIINN
¥
Engir tveir líta sömu augum
á sama fyrirbæri tilverunnar.
Það er Því ekki auðvelt að
gjöra sér glögga greín fyrir
aðstöðu og ástandi stórrar fé-
lagsheildar í þjóðlífinu eins og
kirkjan hefur verið um alda-
raðir. Þar er svo margt, sem
taka verður með í reikninginn.
að ástand kirkjunnar verður
aldrei ljósmyndað svo réft eða
sönn mynd fáist frá öUum hlið
um.
Það væri fremur hægt að
líkja þeirri mynd, sem við
gjörum okkur hvert um sig við
málverk, þar sem málarinn
gjörir fyrirmyndina eftir því,
sem hún endurspeglast í huga
hans.
Hálogalandskirkja í Reykjavík.
BYLTING I STARFS-
HÁTTÖ
En einmitt þannig verður
að líta á það, sem hér verður
sagt um Þjóðkirkju íslands
eins og hún lítur út nú frá
mínu sjónarmiði. Þar er að-
eins um persónulegt álit að
ræða en engar vísindalegar nið
urstöður. Málið er sem sagt
á umræðustigi. En umræður
og íhugun um málefni kirkj
unnar eru ákaflega þýðingar-
mikil atriði fyrir vöxt hennar
og áhrif. Fátt er henni verra en
tómlæti og afskiptaleysi
En þessi persónulega skoðun
á stöðu kirkjunnar í dag finnst
mér þó vera umhugsunarverð
í hæsta lagi. Og er þá einkum
tvennt sem verður athyglisverð
ast í Þessari mynd þegar frá
byrjun. Hið fyrra sérkenni er,
hve fáa raunverulega andstæð
inga eða svokallaða guðsafneit
ara íslenzka kirkjan á við að
stríða. Er þar sjálfsagt mest
að þakka, hve frjálslynd og
umburðarlynd hún er og senni
lega rýmri eða víðsýnni flestum
öðrum þjóðkirkjum, minnsta
kosti hér í Evrópu, kannske í
veröld allri. En einmitt þetta
finna margir henni til for-
áttu, og telja hana naumast
eiga skilið að nefnast Evang
elisk Lúthersk kirkja. Er
hún af sama fólki sérstaklega
talin standa of opin fyrir alls
konar áhrifum frá guðspeki.
spiritísma og öðrum ókirkjuleg
um eða utankirkjulegum stefn
um, sem traustar og vel skipu
lagðar kirkjur gefi naumast
nokkurn gaum, enda séu þær
hugmyndir þegar og skoðanir
orðnar úreltar eins og t. d. ný
guðfræðin, sem svo var nefnd
fyrir nokkrum áratugum.
Ekki væri samt nein fjar
stæða að benda á það, að ein-
mitt þessi aðstaða sýnir leit
og þrá eftir einhverju nýju og
fullkomnu, og eru því að
vissu leyti tákn um gróanda og
gróðurmátt í íslenzku trúar
lífi. Áhuginn á spiritistisk
um bókmenntum, huglækning
um og undarlegum fyrirbærum
er af sömu rót og áheitin á
Strandarkirkju. Og krafturinn,
sem býr að baki happdrættum
og merkjasölu, sem hrindír í
framkvæmd stærstu mannvirkj
um til hagsbóta fyrir bágstatt
fólk og má teljast til helztu
mej}j^pgarfyrirbæra á. íslandi
nútímans er af Þessum trúar-
áhiuga og sýnir gróskuna í trú
arlífi þjóðarinnar, þótt ekki
sé það beint á vegum kirkj
unnar af ástæðum, sem síðar
verður að vikið.
Það sem hér er nefnt vegur
að vissu leyti upp á móti auðu
sætunum, sem flesta daga
helga, sanna tómlæti og ó-
kirkjurækni íslendinga sem
óhrekjandi staðreynd- þótt
skýrslur hermi, að innan vé
banda þjóðkirkjunnar séu að
minnsta kosti 97 af hundraði
fólksíns í landinu.
Og þegar skyggnzt er bak
við múrana, sem tómlætí, steig
urlæti og frekja reisa gagnvart
kirkju og kristindómi og allt
þetta er íslenzkri skapgerð
tamt að hafa að grímu í trúar
legum efnum, þá eru það ekki
rviavni,- sem aldrei hugsa um
Guð.
Auðvitað eru það mísjafnar
og ófullkomnar hugmyndir,
sem einstaklingarnir gjöra sér
um guðdóminn, en Þegar á
hólminn er komið gagnvart öll
um þeim ógnum og allri þeirri
spennu, sem glaumur og hraði
leggur á mannfólkið, þá grun
eldi barna sinna en að þeim
sé kennd kvöldbæn, sálmavers
og Faðir vor. Nútíma íslend
ingur er því ekki óguðlegur
í orðsins réttu merkingu og
,. vill ekki vera það. Hitt sem
er sérkennilegt við aðstöðu
kirkjunnar í nútímaþjóðfélagi
er Það, að kirkjan sem stofnun
með guðsþjónustum og skipu
lagi hefur að því er virðist
ekkj tök á því að nálgast fjöld
ann, fólkið, sem heild, hvorki
með svörum við þess vanda-
málum né boðskap sínum yfir
leitt, sem snertir hversdagslíf
og baráttu einstaklinganna.
Samt hefur engin stofnun í
þjóðfélaginu sé vel að gætt
heppilegri starfsgrundvöll né
breiðari væri hann vel nýttur
til snertingar og áhrifa. Því
ekki má loka augum fyrir því,
að kírkjan hefur notið og nýt
ur þeirra kosta, að þessi snert
ing er einmitt á þeim stundum.
sem hugir og hjörtu eru mót
tækilegust sé vel að verið.
Þar þarf ekki annað en renna
huga til kirkjulegra athafna.
Við skírn og fermingu, hjóna
vígslu og greftrun er vitund
og vild áheyrenda og við-
staddra yfirleitt opin og næm
fyrir orðum og áhrifum.
En eru Þau orð þá sögð? Og
eru orðin, sem þá eru sögð
mótuð með raddblæ og tilfinn
ingu til þeirra áhrifa. sem
mundi því vart af veita, að
prestsefnum væri vel kennt,
þótt ekki væri nema heppileg
lifandi framsögn og orðalag við
slíkar athafnir. Orðalag og radd
beiting sem færir allt nær
áheyrendum hverju sinni, en
sleppír öllum framandi uppgerð
ar hátíðleika.
Þarna er samt vandgert, Því
auðvitaö verða slíkar athafnir
einmg að vera hafnar yfir all
an hversdagsleika, gæddar heil
agri stemmingu og eldmóði
anda og kraftar lífsins, eins og
sjálfur Drottinn gangi fram
hjá í tíýrð kvölds eða kyrrð
morguns.
Sama eða svipað má segja
um bamasamkomur kirkjunnar,
skólakennslu presta og æsku-
Iýðsstörf kirkjunnar yfirleitt.
Þar eru hugir barna og ungl-
inga opnir og bljúgir, auðveld
ir til mótunar, en líka auð
særðir, ef óviturlega er að
verki staðið. Oft er þar svo,
að boðskapurinn sem þó er
hinn helgasti í heimi vekur
leiðindi og andúð og fer fyrir
ofan garð og neðan hjá áheyr
endum, vegna kannske smávægi
legra mistaka: Stundin of löng,
ekki nógu oft og hratt skipt
um efni, efnið illa valið of
lítill söngur. of löng saga,
raddbeitingin framandi, ein-
tóna, svæfandi prédikunartónn
eða fjarlæg hrynjandi- form
EFTIR SÉRA ÁRELÍUS NÍELSSON
ar víst flesta ínnst inni, að
hamingjan sé eitthvað annað
en peningar og vín, og hjarta
friður finnist ekki á skemmti
stöðum og Mimisbörum fyrst
og fremst, heldur ef til vill
fremur á hinum fornu vegum
kirkjunnar- þegar fokið er í
flest önnur skjól.
Og ótrúlega mörg eru þau
heímili, jafnvel meðal þeirra,
sem sízt skyldi grunað, sem
fagna ekki öðru fremur í upp
orðið gæti og til er ætlazt?
Eru þau ekki of oft sögð og
á þau hlustað sem hefðbundið
hjal, hátíðlegt og framandi,
líkt og form fremur en inni-
hald? Vei mætti þó muna, að
þarna má aldrei kasta til huga
né hönd. Líklega er fleira
fólk samanlagt við' pessar at-
hafnir kirkjunnar árlega en
það, sem sækir venjulegar
messur, ef skýrslur fengjust
um f.iölda hvors tveggja Það
og uppbygging of ósveigjanlegt.
Svona mætti lengi telja. Það
er auðvelt að benda á gallana,
en erfiðara að byggja upp,
breyta tíl bóta og bæta úr. En
samt verður það að gjörast.
Og nýtízku tækni þarf einn
ig að takr í þjónustu kirkjunn
ar, ekki sízt í starfi fyrir börn
og unglinga. Myndasýningar.
kvikmyndir og sjónvarp verður
að nota. En það er líka vandi
p- -■kki má bav of langt ganga.
Og fátt er fátæklegra í sjálfu
sér á þessu sviði, en þar sem
presturinn er algjörlega vik-
inn af sínum bamarstað fyrir
kvikmyndasýnitjaldi eða vél
tæknisérfræðingi.
En í öllu þessu verður samt
presturinn fremur að líta á
sig sem Þjón og vin fólksins
en sem embættismann ríkis-
ins. Og þeir eða þær, sem
vinna hin sömu störf í þágu
safnaða og kirkju þurfa einn
ig að skilja þessa sömu fórn
andi afstöðu til málefnisins,
en mega ekki eingöngu líta á
þau til launa eða sem heppi-
leg tómstundaígrip.
Eitt er víst, að það er bæði
vandi og vegsemd' að vera í
þjónustu kirkjunnar. Þar má
ekkert vera af handahófi. Ann
ars gæti farið svo, að mikill
hluti mistaka og misskilnings
og þeirra saka, sem á kirkjuna
eru bornar yrðu sök — ekki
hinna mörgu, sem ekki koma
þar ,heldur hinna, bæði prests
íns og fólksins, sem Þar kem-
ur og starfar. Þar er ábyrgðin
mest, en vegsemdin líka
stærst.
En einmitt viðurkenning,
þessa vanda ætti að hvetja
hvern þann, sem ætlar sér að
vera í þjónustu kirkjunnar til
að vanda sem bezt undirbúning
sinn og aðstöðu, æfa sig, nema,
iðja og biðja til nýrra og heppi
legri aðferða á nýjum vegum,
með nýjum tækjum, þótt allt
hið foma sé í heiðri haft. „En
enginn setur bót af óþæfðum
dúk á gamalt fat“, sagði meist
arinn forðum.
Hér þarf í rauninni byltingu
á starfsháttum kirkjunnár í nú
tímaþjóðfélagi. Og sú bylting
er að vissu leyti hafin og mæt
ir ekki eins miklum misskiln
ingi og andúð og við hefði
mátt búast í svo jarðgrónum
formum, sem kírkjan hefur yf
irleitt verið sökuð um of mikla
hollustu við.
Má þar þakka því, hve ís-
lenzka Þjóðkirkjan er frjáls
lynd, víðsýn og umburðarlynd,
kannske flestum þjóðkirkjum
fremur, en auðvitað getur það
bæði verið kostur og galli.
Hér vil ég nú nefna það
helzta, sem telja mætti uppi-
stöðu og ívaf slíkrar nýsköp
unar eða starfsbyltingar innan
kirkjunnar.
Hið fyrsta er, að kirkjan og
þá sérstaklega prestarnir verða
að taka það mál ef svo mætti
segja, sem fólkið skilur og tek
ur til sín. Sem betur fer hafa
þar orðið miklar breytingar til
bóta hina síðustu áratugi, en
samt er til enn ákaflega
„stagnerað" og staðnað prédik
unarmál með hátíðlegum sund
urslitnum framburði, sem engu
öðru líkist, nema þá helzt þeim
fáránleika sem getur gjört
vart við sig hjá „oflærðum"
leikurum og eftirhermum, og
ættu þó prestar sízt af öUu að
líkjast þeim, að minnsta kosti
viljandí.
Sem dæmi um stefnu Þá, sem
koma eða taka skal við vil ég
nefna, að nýlega hóf ungur
prestur sem er enn ósýktur af
prédikunarsón og mærð að §
hafa morgunandakt í útvarpinu
Og það var eins og fólk bók-
staflega vaknaði af svefni og
færi að hlusta. Mér er sagt,
að sumir, sem ekki gátu brugð
ið blundi létu vekja sig fyrir
átta aðeins tíl að hlýða andakt
inni og jafnvel heilir hópar
á verkstæðum og vinnustöðum
hefðu hægt um sig til að hlusta
Framhald á bls I?
J