Tíminn - 31.07.1965, Qupperneq 10
TÍMINN
í dag er laugardagur 31.
júlí — Germanus
Tungl í hásuSri kl. 15.34
Árdegisháflæði kl. 7.22
ÚTVARPIÐ
LAUGARDAGUR 31. júlí 1965
■jr Slysavarðstofan . Hellsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8, stmi 21230
•fr Neyðarvaktln: Slml 11510, opið
hvern virkan dag, frö kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar i símsvara lækna
fél'ags Reykjavíkur 1 síma 18888
Næturvörzlu annast Vesturbæjar
Apótek.
Jóhann Ólafsson.
Lífs um vegi lék ég glatt,
lítt er þvegln slóðln
þetta elgl samt er satt
sem að fleygir þjóðin.
vegaþjönusta
Frá vegaþjónustu F.Í.B.
Vegaþjónusta FÍB er víðtækari
nú um verzlunarmannahel’gina en
noikkru sinni fyrr. Á vegum félags
ins verða alls 17 bifreiðir úti á veg
unum. Vegaþjónustubifreiðirnar
verða 14 talsins, auk sjúkrabifreiðar
og tveggja bifreiða, sem ætlaðar
eru til minni háttar aðstoðar og
upplýsinga fyrir vegfarendur. Auk
þess sem vegaþjónusta verður á
öllum þjóðvegum hér Suð-vestan-
lands, þá verða vegaþjónustubifreið
ir starfræktar frá Akureyri, Húsa
vík( Norðfirði og Seyðisfirði. Þá
verour og. vegaþjónustubifreið. á
Vestfjörðum og Snæfellsnesi.J<1
Þar sem búast má við að mikið
verði að gera hjá starfsmönnum
vegaþjónustunnar eru ökumenn vin
samlegast beðnir um að kalla ekki
á vegaþjónustubifreið nema að bif
reið þeirra sé óökufær.
Bezta leiðin til þess að koma skiia
boðum til vegaþjónustubifreiðanna
er að stöðva einhverja hinna fjöl
mörgu talstöðvabifreiða sem eru
úti á vegunum eða hafa samband
við Gufunes Radio (sími 22384), eða
Akureyrar Radio. F.Í.B. óskar öll
um góðrar ferðar og skorar jafn-
framt á alla vegfarendur að stefna
að slysalausri verzlunarmannahelgi.
Kallmerki. Svæði-staðsetning.
FÍB 1 Hvalfjörður að Borgarf.
FÍB 2 Kambabrún, Ölfus — Gríms
nes.
FÍB 3 Borgarfjörður — Dalir
FÍB 4 Vestfirðir (Vatnsdalur).
FÍB 5 Sjúkrabifreið, staðsett
„Stóru-Mörk“.
FÍB 6 Rangárvallasýsla
FÍB 7 ÞingveUir og nágrenni
FÍB 8 Upplýsingar, Vestfirðir.
i DAG er síðasti sýningardagur á málverkum eftir Ágúst F. Petersen
í Gallery Eggerts E. Laxdals að Laugavegi 133. Þar eru sýndar 27
myndír, sem Ágúst hefur málað á síðustu árum, en hann hefur áft
myndir á mörgum samsýningum myndlistarmanna á annan áratug, og
einu sinni áður haldið sérsýningu. Sýningln í Gallery Eggerts hefur
verið vel sótt, ekki sízt af erlendum gestum í borginni. — Þessi mynd
var tekln af Ágústi og Eggerti á skrafi þegar sýningin var opnuð
fyrlr viku.
FÍB 9
FÍB 10
FÍB 11
FÍB 12
FÍB 13
FÍB 14
FÍB 15
FÍB 16
FÍB 17
Laugarvatn og nágrenni
Út frá Akureyri
Út frá Húsavík
Út frá Norðfirði
Út frá Seyðisfirði og Fljóts
dalshéraði
Snæfellsnesi
Upplýsingar. Bjarkalundur
— Þorskafjarðarheiði
Rvík — Markarfljót.
Hjólbarðaviðgerðar-
bifreið, Þingvöjlum
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra
Magnús Runólfsson. Altarisganga.
Heimilisprestur.
ReyniVallaprestakall.
Messa að Reynivöllum kl. 2 e. h.
Séra Kristján Bjarnason.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Séra Felix Ólafsson.
é-3o
□ F” N l\l I — Ég heyr3i a3 ÞÁ sagðir mér
að fara inn á bað, en ekki að ég
DÆMALAUSI ætti að Þvo mér
Neskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Dr. theol séra
Bjami Jónsson, vígslubiskup.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Grjmur Grímsson,
prédikar.
Ásprestakall.
Messa í Dó-mkirkjunni kl. 11. Séra
Grímur Grímsson.
Kvenfélag Langholtssóknar fer i
skemmtiferð, miðvikudaginn 4. ág.
’itri. Þátttáka tilkynnist fyrir mánu
dagskvöld í símum, 33580. 34095 og
33651.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18,00 i kvöld í Norðurlandaferð.
Esja er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 12,30 í dag til
Þorlákshafnar, þaðan aftur kl.
17,00 til Vestmannaeyja. Á sunnu-
dag fer skipið frá Vestmannaeyj-
um kl. 05,00 í Þorlákshafnar- og
Surtseyjarferð. Á mánudag fer skip
ið frá Vestmannaeyjum kl. 05,00
til Þorlákshafnar og þaðan til Vest
mannaeyja og Reykjavíkur, en áætl
unarferð frá Reykjavík til Vest-
mannaeyja á mánudag fellur niður.
Skjaldbreið er í Reykjavík. —
Herðubreið fer frá Reykjavík kl.
12.00 á hádegi í dag vestur um
land í hringferð.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 07.00. Fer til baka til NY
kl. 02.30. Guðríður Þorbjamardótt-
ir er væntanleg frá NY kl. 09.00.
Fer til Luxemborgar kl. 10.00. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
kl. 01.30. Fer til NY kl. 02.30. Vil-
hjálmur Stefánsson er væntanleg-
ur frá NY kl. 24.00. Fer til Luxem
borgar kl. 01.00. Snorri Þorfinnsson
fer til Oslóar og Helsingfors kl.
08.00. Er væntanlegur til baka kl.
01.30. Þorfinnur karl'sefni fer til
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 08.30. Er væntanlegur til baka
kl. 01.30.
Flugfélag íslands h. f.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Afcur
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), fsa-
fjarðar, Skógasands, Kópasbers,
íórshafnar, Húsavíkur og Sauðár
króks.
Laugardagur 31. júlí.
7.00 Morgunútrvarp. 12.00 Hádeg-
Iisútvarp.
13.00 Óskal'ög
sjúklinga.
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn
ir lögin. 14.30 í vikulokin, þátt
ur í umsjá Jónasar Jónassonar.
16.00 Um sumardag. Andrés Indr
iðason kynnir fjörug lög.. 17.00
Fréttir. Þetta vil ég heyra: Jón
Engilberts listmálari velur sér
hljómplötur. 19.30 Fréttir. 20.00
Robert McFerrin syngur negra
sálma. 20.20 Leikrit: „Þessvegna
skiljum við‘‘ eftir Guðmund
Kamban. Þýð.: Karl ísfeld. Leik
stjóri: Helgi Skúlason. Leikritið
áður flutt i útvarp í nóvem-ber
1961. 22.00 Fréttir og veðurfregn
ir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrár
lok.
— Þetta merki!
— Hálsfestin hennar, áttu við. Hvað með
hana?
— Heillamerki Dreka! Eg get ekki tekið
við stúlkunni. Eg vil ekki vera með í
þessum viðskiptum. — Verð að fara.
— Bíddu nú hægur — hvað á þetta að
þýða?
— Við erum þegar búnir að borga þér
helming fyrirfram —
— Nel — þlð eruð heimskingjar — þetta
er land Dreka — andans ódauðlega.
— Jóhann, hvað ert þú að gera hér?
— Eg hélt ég hefði séð einhvern á
gægjuml
— Það hefur verið hleypt úr þessari
byssu nýlega.
— Já, herra, ég skaut á manninn en
hefi líklega ekki hitt.
— Þetta er meiri skrípaleikurinn, sem
þau eru að setja á svið fyrir mig.
Fyrst æpir Villa og síðan hleypir þjónn-
inn af í gegnum gluggann — I
F.i.
Ferskeytlan
Heilsugæzla
Flugáætlanir
Kirkjan
Félagslíf
DREKI