Morgunblaðið - 24.11.1982, Side 24

Morgunblaðið - 24.11.1982, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 iíjo^nu' ípá I iww BRÚTURINN | Um 21. MARZ—19.APRIL Kinhver gódur vinur þinn kemur þér til hjálpar og greióir frama- hraut þína. Ini hefur mjög gam- an af ef þú kemst í ferdalag í dag. Viðskipti ganga vel. NAUTIÐ rtvi 20. APRlL-20. MAl l>að er kominn tími til að þú ákveðir hvað þú vilt í framtíð- inni. I*ú færð góða hjálp frá öðr- um í ákvarðanatökum þínum. I*ú hittir einhvern mjög ólíkan öllum sem þú hefur þekkt áður. I TVÍBURARNIR WttS 21. MAl—20. JÚNl Dr.! Nú er tækifærið til að koma fram í sviðsljósið og taka völd- in. Fólk hefur mikla trú á þér. Þú eignast nýja vini og þeir sem eru einhleypir hitta ef til vill þá einu réttu eða þann eina rétta. [ jjjjö KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ l*ú hefur efni á því að hvíla þig og slaka á. I»ú átt gott með að umgangast aðra. Það er hlýja og góð kímnigáfa sem umlykur samskipti þín við annað fólk. I»ú ert bestur. r®riLJÓNIÐ ST&A'a. júlI-22. ágúst !f Kómanlík of> rvinlýri eru efsl á bau(>i í dtg. Kf þú feró i feróalag skallu laka Karl þinn eóa félajfa meó þá genipir allt miklu belur. I»eir einhleypu hilta einhvern mjög sérstakan í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert upptekin við að breyta og bæta á heimili þínu. I»ú verður að leyfa maka þínum eða félaga að ráða einhverju líka. I»ú skalt eiga varabirgðir í ísskápnum því það er von á gestum. \Wh\ VOGIN I 23.SEPT.-22. OKT. I*ú hefur nóg að gera í dag í sambandi við einhverja fjöl- skyldusamkomu. I»ú ert pottur- inn og pannan í öllu saman en þú mátt samt ekki hafa svo mik- ið að gera að þú missir af öllum kjaftasögunum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heimilið og fjölskyldan taka mest af tíma þínum í dag. Kf þú átt börn ættirðu að athuga vel hvernig þeim gengur í skólan- um. Fjármálin ganga vel. PkjM BOGMAÐURINN llXia 22. NÓV.-21. DES. Nú skaltu leyfa þér að sinna málefnum sem hafa alltaf heill- að þig, en þú hefur aldrei haft tíma til að sinna. I»að verða ein- hverjar óvæntar breytingar í ástarmálunum hjá þér, einu sinni enn. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ú ert mjög „praktískur" og það hjálpar þér mikið í fjármál- unum. I»ú ert samt mjög dreym- inn og ímyndunarríkur á tilfinn- ingasviðinu. I*ú færð ósk upp- fyllta í kvöld, víxillinn verður framlengdur. Ipfjl VATNSBERINN U»sSf 20.JAN.-18.FEB. I*etta er góður dagur til þess að ganga frá ýmsum persónulegum málefnum. Kinnig eru fjármálin ofarlega á baugi. Vinur þinn er mjög hjálpsamur. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að er mikið um að vera í dag. I»að er mjög líklegt að þú fáir nýtt hlutverk, það er nú stjórnar þú en áður sigldir þú bara áfram með straumnum. I»ú og maki þinn eruð nánari en áður. DYRAGLENS 1/eTi7Ílu b/LIJuJUII JA' HRAtMPf UM, FéLAGI i þú GET-Ill HRA&AK' EKKI FLO&ip ©Hf’ *nr CMcágo Trtbun*-N.Y Nm Synd loc S’~fÍ LJÓSKA FERDINAND SMAFÓLK m 5WEET BABB00 5AYS IF UE SIT HERE IN THE PUMPKIN PATCH, WE MAY 5EE THE "6REAT PUMPKIN " Sykurguttinn minn segir að ef við sitjum hér í þessum kálbing fáist tækifæri til að koma auga á jólasveina. Ég er ekki sannfærð. YOU CAN PROBABLY 5EE A LOT OF 5TRAN6E THIN65 IN A PUMPKIN PATCH... Það er ugglaust hægt að sjá margt kynlegt í kálbing. BöN50IR,MAPEM0I5ELLE ... 15 THI5, BYCHANCE, THEROAPTO PARI5? Bonsoir, mademoiselle. Þetta er þó ekki vegurinn til Blönduóss? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilið í gær var gott dæmi um árekstur tveggja varnarmerkja. Við skulura taka annað slíkt spil. Það er úr bók Kit Woolsey, Partnership Defence, og Wools- ey nefnir það sem dæmi um það að jafnvel sérfræðingar geta ver- ið ósammála um túlkun á merki. Norður s 1092 h D t ÁK862 IÁ1092 Austur 8 KD8 h 10864 11043 1743 Vestar Noróur Austur Suóur — — — pass 1 hjarta 2 tíglar pass 3 lauf pass 4 lauf pass 5 lauf pass pass pass Útspil félaga er hjartaás. Hvaða hjarta lætur þú? Ég gef Woolsey orðið: „Auð- vitað viltu að makker skipti yfir í spaða, Ef þú lítur svo á að þetta sé staða þar sem kall eða frávísun á við, þ.e. merki (1), þá seturðu fjarkann og vísar þar með hjartanu frá (Woolsey miðar við há-lág köll). Ef þú, á hinn bóginn, tel- ur að það sé augljóst að það komi ekki til greina að halda áfram með hjarta, þá virðist vera eðlilegra að láta hjartað sem þú setur í vera kall í hlið- arlit, þ.e. merki (2). Og þá er rétt að láta tíuna: hátt spil vís- ar á hærri lit. Þegar þetta vandamál var lagt fyrir hóp sérfræðinga vildu 24 spila fjarkanum en 23 tíunni. Ég er á því að fjarkinn sé rétta spil- ið. Frá sjónarhóli félaga getur virst best að spila áfram hjarta; hann veit ekki hvað þú átt í trompinu. Auk þess kem- ur ekki til greina að skipta yfir í tígul, svo það er engin þörf fyrir hliðarkall. En þegar svo marga sérfræðinga greinir á, þá veitir sannarlega ekki af aö taka slík vandamál rækilega fyrir." Hvítur leikur og mátar. Staðan kom upp í viðureign enska stórmeistarans Mest- els, sem hafði hvítt og átti leik, og Frakkans Giffard á Ólympíuskákmótinu í Luz- ern. Mestel fann mátið: 30. Rxg6+! og Giffard gafst upp, því eftir 30. — hxg6, 31. Hxh5+ verður hann mát og 30. — hxg6, 31. Hxa5 lengir taflið lítið. Englendingar unnu stórsigur á Frökkum, 3‘á — xk í áttundu umferð Ólympíumótsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.