Morgunblaðið - 21.01.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
35
endurskin. Rétt Ijósdreifing skiptir
einnig miklu máli, birtan á aö vera
mest á þeim hlutum sem viö horf-
um á og þar í kring. Æskilegt er aö
geta breytt stefnu og dreifingu
Ijóssins. í heild má segja aö taka
verður tillit til þeirrar starfsemi
sem fram fer á heimilunum þegar
góö lýsing er valin. Heimiliö gegnir
ýmsum hlutverkum, þaö er í fyrsta
lagi vinnustaöur og veröur lýsing
því aö vera í samræmi viö þaö. í
ööru lagi er heimiliö staöur til aö
taka á móti vinum og kunningjum
og í þeim tilfellum þarf lýsingin aö
vera nokkuö glæsileg og koma
fólki í hátíölega stemmningu. Síö-
ast en ekki síst er heimilið hvíld-
arstaöur þar sem heimilisfólk lætur
fara vel um sig eftir annasaman
dag og þarf því að vera hægt aö
bjóöa upp á góöa hvíldarlýsingu
sem býöur upp á rólegt og nota-
legt andrúmsloft. Góö heimilislýs-
ing þarf því aö geta boðið upp á
nægilega birtu í öllum þessum til-
vikum og þá veröur einnig að gera
ráö fyrir mismunandi Ijósþörf
heimilismanna, en þaö er mjög
einstaklingsbundiö hvaö menn
þurfa mikla birtu, Ijósþörf breytist
t.d. mjög eftir aldri, taliö er aö miö-
aldra maður þurfi helmingi meiri
birtu en maöur um tvítugt, og eldra
fólk þarf allt aö tíu sinnum meiri
þirtu viö svipuö verkfni. Til aö
samræma mismunandi verkefni
innan heimilanna og mismunandi
Ijósþörf einstaklinganna þarf því
aö vera hægt aö breyta lýsingunni
fyrst og fremst í stofunni sjálfri, t.d.
meö Ijósdeyfi sem veitir stiglausa
breytingu á Ijósstyrknum og gefur
þannig Ijós eftir þörf. En úr upplýs-
ingabæklingum Ljóstæknifélags-
ins tökum við nokkra almenna
punkta um heimilislýsingu sem hér
fara á eftir.
Lýsing
í eldhúsi
Eldhúsiö er fyrst og fremst
vinnustaður og því nauösynlegt aö
koma lýsingunni þannig fyrir aö
fólk þreytist ekki aö óþörfu. Lýsing
í eldhúsum er almennt of lítil, í Ijós
hefur komiö í tilraunum sem gerö-
ar hafa veriö aö ef þeir sem vinna í
eldhúsunum fengju aö velja birt-
una sjálfir völdu þeir almennt um
fjórum sinnum meiri birtu en þeir
voru vanir aö vinna viö. Ljós þurfa
aö vera yfir vinnusvæöum, þ.e. yfir
eldavél, vaski, vinnuboröum og
matborði. Ljós undir efri skápum
þarf aö setja viö fremri brún og
skerma vandlega, þannig aö perur
eöa flúrpipur sjáist ekki.
Baöherbergi
Lýsa þarf upp allt baöherbCTgiö
meö einu eöa fleiri Ijósum í loftinu.
Þá er einnig nauösynlegt aö hafa
góöa spegillýsingu, best er að hafa
lampa sitt hvorum megin viö speg-
ilinn. Snyrting og rakstur krefst oft
meiri birtu en haldiö er.
Forstofa
Forstofan er tengiliöur á milli
herbergja, stiga og útiumhverfis.
Birtumunur þegar komiö er úr
dagsbirtu og gengið inn í forstof-
una á því aö vera þægilegur, og
gildir þaö sama á kvöldin og nótt-
unni með þeirri birtu sem þá er. Þá
á birtan í forstofunni og herbergj-
unum aö vera í góöu hlutfalli hvor
viö aöra. Auk þess ætti aö vera
meiri lýsing þar sem speglar eru
og er þá gott aö hafa sérstaka
spegillýsingu, og á Ijósabúnaður-
inn viö spegilinn aö lýsa einungis á
þann sem er aö spegla sig, en ekki
á spegilinn.
Stofan
Þar þarf aö vera möguleiki á
margs konar lýsingu sem hægt er
aö kveikja og deyfa á ýmsa vegu,
og því auövelt aö skipta milli hlý-
legrar hátíöarlýsingar og vinnulýs-
ingar. Heppilegt er aö hafa les-
lampa viö hægindastóla og rétt
Ijós bak viö sjónvarpiö er nauö-
synlegt. Þá er einnig gott aö hafa
óbeina lýsingu t.d. í bókahillum og
yfir gluggum, en á þann hátt fæst
skuggalítil lýsing.
Bama-
herbergi
Þar sem börn eru aö .eika sér,
er nauðsynlegt aö hafa góö loft-
Ijós, sem gefa jafna birtu yfir allt
gólfiö. Heppilegast er aö nota Ijós
sem festast beint á loftiö, en auk
þess þarf vegglampa viö höföa-
gaflinn og stillanlegan borðlampa
á vinnuborði. Svefnherbergiö á aö
vera þægilegt til hvíldar og getur
vel hugsuö staösetning Ijósanna
skapaö þau skilyröi. Loftljós þurfa
aö lýsa vel inn í skápa og gefa
góöa vinnulýsingu viö þrif. Ljósa-
búnaöur viö rúmgafla ætti aö vera
stillanlegur og hafa vel lagaöan
skerm, en almennt gildir sú regla
aö enginn lampi má lýsa skært
móti augunum þegar legiö er í
rúminu.
Já nú er hann byrjaöur blessaöur
þorrinn eina feröina enn. Aö
sjálfsögöu bjóöum viö okkar __
landsþekkta þorrabakka,^^^
sem flestir þekkja
aö góöu
Nú bjóöum viö
heimsendingarþjónustu
Já viö sendum þorramatinn í
heimahús. Tilvaliö í veizluna hvort
sem hún er af stærri eöa smærri
geröinni og hægt er aö fá matinn í
trogunum okkar góöu.
Veröiö er ótrúlega lágt þaö er aö segja
OOO Irr sem er hlægilegt verö
ZZU Kl« miöaö viö gæöi.
Á bökkunum okkar eru; allir vinsælu
þorraréttirnir s.s. rúgbrauö, flatkökur,
hangikjöt, rófustappa, sviöasulta,
haröfiskur, lundabaggar,
bringukollar og
hrútspungar.
Aö sjálfsögðu
"verður þorramaturinn
á boðstólum hjá okkur í
Naustinu, og það er ekki
amalegt umhverfi til að
snæða öll herlegheitin í
Pantiö nú tímanlega í síma 17758
uTjJ