Morgunblaðið - 21.01.1983, Side 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
MEÐ AUKAKILÓIN!
Hver er árangursriT<asta leiðin til
megrunar? Þessi spurning hefur
brunnið á vörum margra gegnum ár-
in og þó ef til vill sérstaklega þeirra
sem fljótir eru að safna á sig auka-
kflóum, en þau viröast jafnan hafa
einstakt lag á að setjast að á hinum
óheppilegustu stöðum. Þeir sem ekki
þekkja þetta af eigin reynslu eiga oft
erfitt með að trúa að það geti veriö
erfiöleikum bundið að losna við
aukakfló og spyrja gjarnan „af hverju
borðið þið bara ekki minna?“ Þetta
er auövitaö ofureðlileg spurning sem
hver og einn verður að svara fyrir
sig, hafi hann á annaö borð áhuga á
að fækka aukakílóunum. En frum-
skilyröi þess að vel takist til, er ein-
mitt að hver og einn viðurkenni fyrir
sjálfum sér að hann borði of mikiö og
trúi á eigin hæfileika til að gera
eitthvað í málunum.
Þær megrunaraöferöir sem gef-
iö hafa góöa raun hér á landi sem
annarsstaðar eru sumar aö ein-
hverju leyti byggöar á aöferðum
atferlissálarfræöinnar, þ.e.a.s.
mikil áhersla er lögö á aö hver og
einn sé ábyrgur fyrir eigin holda-
fari. Miklu skiptir þess vegna oft
að breyta um lífsstíl og horfast í
augu viö ýmsar goðsagnir og
sjálfsblekkingar sem menn hafa
freistast til að leggja hald sitt á.
Fyrir skömmu birtust nokkrar
ráöleggingar byggðar á þessum
forsendum i bandaríska tímaritinu
„Real Wornan" og fannst okkur
ekki úr vegi aö snara þeim laus-
lega yfir á íslensku, ef þaö gæti
komiö einhverjum aö gagni. Þar er
sagt aö mikilvægt sé aö gera sér
grein fyrir eftirfarandi fullyröingum
sem margir hafa taliö sér trú um
að væru réttar.
IÞaö er hægt aö
lækna offitu
Þetta er rangt. Þaö er þó ekki
þannig aö þú getir ekki lagt af, en
lækning er ekki rétta oröiö. Þegar
talað er um aö lækna einhvern er
yfirleitt átt viö aö losa einhvern viö
sjúkdóm í eitt skipti fyrir öll. Aö
„lækna“ offitu er svipaö og aö
„lækna" alkóhólisma, offitan er
fljót aö koma aftur ef þú gefur
henni færi á því. Þaö aö vera of
feitur er því miður ákveöiö hlut-
skipti sem þú hefur valiö þér, þó
geta ýmsir haft stjórn á matarvenj-
um sínum eöa borðaö stjórnlaust.
2Flestir eru
of þungir
vegna rangra
efnaskipta
Þetta er einnig rangt. Margir
hafa látiö sig dreyma um aö einn
góöan veöurdag komist læknavís-
indin aö raun um þaö aö umfram-
kíló þeirra stafi af röngum efna-
skiptum en ekki vegna þess aö
þeir boröi of mikiö. Því miöur hefur
þessi draumur sjaldan ræst. Hlut-
fall þeirra sem eiga viö offitu aö
stríöa vegna rangra efnaskipta er
mjög lítiö miðaö viö heildina.
Hinsvegar nota um þaö bil fimm af
hverjum tíu sem þjást af offitu
þetta sem afsökun og reyna einnig
aö sannfæra aöra um að þeir geti
ekkert að þessu gert. Auöveldasta
leiöin til aö athuga hvort ekki er
allt í lagi meö efnasiptin er aö
boröa ekkert fitandi í eina viku og
athuga hvort aukakílóunum fækk-
ar ekki eitthvaö.
3Þeir sem leggja
af, eru fljótir aö
bæta á sig auka-
kílóunum aftur
Einnig þetta er rangt. Þvert á
móti, þaö þarf enginn aö bæta á
sig kílóunum aftur ef hann vill þaö
ekki sjálfur. En auövitað er öllum
nauösynlegt aö hafa í huga aö þeir
geta fitnaö á ný. Þessi aukafita
gufar nefnilega ekki upp, hún er
geymd á öruggum staö í Alþjóð-
lega fitubankanum í Feitra landi,
þar er hún skrifuö á þinn reikning
og þú getur tekiö hana út hvenær
sem þú vilt. Gleymdu síöan öllum
fyrri hugmyndum þínum um offit-
una, þaö varst þú sem vildir vera
feitur, og berö ábyrgö á matar-
venjum þínum nú og í framtíðinni.
Þú veröur aö hafa trú á aö þú búir
yfir þeim hæfileika aö geta stjórn-
að þessu og þaö er í þínu valdi aö
taka ákvöröun um hvort þú vilt
fitna aftur. Og finnst þér þú virki-
lega eiga þaö skiliö aö hlaða utan
á þig aukakílóunum?
Best er aö
léttast á
skömmum tíma
_ og með öllum
■ tiltækum ráöum
Rangt. Er þá bara ekki best aö
losna viö aukakílóin meö því aö
skera þau af? Þaö getur jú veriö
talsveröur missir aukakíloa á stutt-
um tíma. En hér þarf varúöar viö,
þaö eru til jafn margar furöulegar
aöferöir viö aö grennast á skömm-
um tima og þaö er til margt furöu-
legt fólk sem býr þessar aöferöir
til. Flestir megrunarkúrar sem lofa
aö þú missir fimm kíló á viku eöa
eitthvaö í þeim dúr eru vita gagns-
lausir. Sumir valda jafnvel veikind-
um og er betra aö vera veikur og
grannur en feitur og frískur? Og
muniö aö takmarkið er aö veröa
grannur en ekki ósýnilegur!
Ef þú létt-
ist á skömmum
tíma, þá
skreppur mag-
inn í þér saman
Einnig þetta er rangt. Ef það
væri satt aö maginn minnkaöi og
stækkaöi i samræmi viö þaö magn
matar sem ofan í hann fer, hversu
stór yröi þá magi 100 kg manns
sem borðar alveg án afláts? Þeir
sem raöa í sig ómældu magni af
alls kyns matvöru líöur oft bölvan-
lega meöan á því stendur því mag-
inn er bókstaflega alveg úttroðinn.
Matarlystin er hinsvegar alveg
gegndarlaus, en þegar talaö er um
aö maginn minnki eöa skreþpi
saman er átt viö aö matarlystin aö-
lagist minna magni af mat hverju
sinni.
Meö megrunar-
töflum og
öðrum slíkum
meðulum má ná
betri árangri
á styttri tíma
Einnig þetta er rangt. Megrun-
artöflur og önnur slík meðul eru
eins og nokkur konar hækjur,
meöan þú notast við þær geturöu
haldiö þér i horfinu, en um leiö og
þú hættir því er hætt viö aö þú
hlaupir í spik.
Þú fitnar ef þú
hættir aö reykja
I
Rangt. Þaö er ekkert sýnilegt
samband milli offitu og reykinga,
og þaö er heldur ekkert samband
milli þess aö hætta aö reykja og
fitna. Hinsvegar gerist þaö oft aö
þeir sem hætta aö reykja veröa í
Þættir úr myntsögu fornaldar
Mynt
Ftagnar Borg
Ég hef ritað 6 þætti úr mynt-
sögu fornaldar. Af miklu er að
taka, en í þessum þáttum er
leitast víð að sýna fram á að
bankarnir, eins og viö þekkjum
þá, eru einar af elstu stofnun-
um viðskiptalífsins. Þessir
þættir eru þó meö sögulegu
ívafi, sem koma bönkunum
ekki við, en er athyglisvert
engu að síöur. Næstu 6 vikur
munu þessir þættir birtast hér
á föstudögum. Myntsagan
hófst fyrir mörgum öldum.
Myntsöfnun hófst einnig fyrir
mörgum öldum, er Grikkir og
Rómverjar uppgötvuðu listina
að safna mynt.
Fyrstu peningarnir voru
slegnir af kaupmönnum í
Litlu-Asíu. Mynt hefir frá
upphafi haft ákveöna eigin-
leika: Staölaö verögildi sam-
kvæmt útliti og stærð, létt í
flutningi, auöþekkjanleg,
með boöleg einkenni hverj-
um sem er, svo sem myndir
af guðum, gyðjum, borgar-
merkjum, skjaldarmerkjum
o.s.frv.
Fræöandi er aö rekja til-
raunir til forna aö sameina
þessi einkenni. Uþphaf
myntsláttunnar, vandamálin,
sem myntmeistararnir hafa
fengist viö, og leyst á mis-
munandi hátt. Markmiöin og
formiö, listin og fegurðin,
sem á endanum skín út úr
myntinni. Þessi er sagan,
sem sannur safnari sækist
eftir. Til aö byrja meö var
Brmzkur 10 pmncm
pmningur m#ð mynd af Ijóni.
myntin reyndar ekkert annaö
en málmklumpar, sem nagl-
far haföi veriö slegið í, svo
klumparnir þekktust aftur af
kaupmanninum, eöa þeim
öörum, er haföi áöur vegiö
þá og virt. Ávinningurinn var,
Mynlmmrki é hbnzkum
twggja krónu paningi fri 1925.
aö ekki þurfti að meta góð-
málminn viö hverja borgun.
Þegar þetta hafði náðst, var
auðsætt aö mynt yrði notuð
almennt. Fljótlega var
myntsláttan fengin opinber-
um aðila og tekin úr höndum
kaupmanna. Einatt var þaö
sjálfur konungurinn.
Gyges konungur í Lydiu er
líklega fyrsti þjóöhöföinginn
sem setti konunglegt innsigli
sitt á mynt. Var þetta um ár-
iö 685 f.Kr. Lydia var þá
sjálfstætt konungsríki, þar
sem Tyrkland er nú. Notaöi
hann mynd af Ijónshöfði,
sem var síðan notuö af eftir-
komendum hans, nágranna-
konungum og af Evrópuríkj-
um, allt til vorra daga. Sögu-
lega má rekja myndina af
enska Ijóninu á 10 pensa
bresku myntinni allt til upp-
hafs myntsláttu, fyrir um
2500 árum.
Krösos konungur í Lydiu
er þekktasti afkomandi Gyg-
esar. Hann notaöi tákn kon-
ungsins sér til framdráttar og
lét grafa þaö í steöja. Síöan