Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
39
vandræöum meö hendurnar á sér.
En auövitaö er hægt aö finna
eitthvaö annaö fyrir þær aö gera
en troöa mat í munninn i gríö og
erg. Auk þess má ekki gleyma því
aö þeir sem ekki þekkja til offitu-
vandamála hafa um allan heim
hætt aö reykja og ekki oröiö meint
af. Er ekki annars furöulegt aö
þetta sama fólk heldur alltaf vexti
sínum hvaö sem á gengur, þrátt
fyrir girnileg matarboö, feröalög til
annarra landa og annaö í þeim
dúr?
Allur matur sem
merktur er sem
sérfæði fyrir
sykursjúka inni-
heldur færri
hitaeiningar en
annar matur
Rangt aftur. Og hér er margt aö
varast. Margar af þessum vörum
innihalda færri hitaeiningar en
annar matur en alls ekki allur, í
sumum tilfellum eru hitaeiningarn-
ar jafnvel fleiri. Þegar matvara er
merkt á þennan hátt er eingöngu
átt viö aö sykursjúkir geti lagt sér
hana til munns. Mörgum offitu-
sjúklingum hættir hinsvegar til aö
boröa helmingi meira þegar þeir
sjá aö varan er merkt á þennan
hátt. En hitaeiningasnauöur er
þessi matur auövitað ekki fremur
en allur annar matur.
Auðveldasta
leiöin til aö
fá fólk til aö
leggja af er aö
fá þaö til aö
skammast sín
fyrir aukakílóin
Einnig þetta er rangt. Þvi miöur
er þaö oft eitt þaö fyrsta sem börn
heyra aö þau eigi aö „skammast
sín“. En notkun þessa orös gerir
lítið annaö en aö framkalla sekt-
arkennd sem er síöur en svo
árangursrík í megrun. Þaö sem
skiþtir hinsvegar verulegu máli, er
aö hvetja viökomandi til aö boröa
minna og verölauna hann fyrir
hvern þyngdarmissi, sama hve lítill
hann er. Þaö vill auðvitað enginn
vera of feitur, hvorki viö sjálf né
aðrir.
Aö hætta að lifa
í sjálfsblekkingu
I
Mörgum finnst eflaust einkenni-
lega til oröa tekiö þegar sagt er aö
ákveöiö val liggi aö baki því aö
SJÁ NÆSTU SÍÐU
„Geturðu nokkud sagt mér hve margar hitaeiningar eru í einni með öilu?“ Morgunbiaðiö/Kristján örn
Myntatitta
til forna.
Á þessum peningi stendur: Ég er merki Faneaar. Textinn er yfir mynd
af heati á beit.
var plata sett á steðjann og
slegið í hana með sérstökum
meitli. Meitilsporið myndaði
þannig aöra hliö penings, en
steðjinn hina. Þannig fór
myntslátta fram þar til fyrir
um 3—400 árum. Fyrsta
myntin var úr elektrum, en
það er náttúruleg málm-
blanda gulls og sllfurs, sem
finnst í Litlu Asíu. Þennan
málm notuðu menn sem
peninga í upphafi. Mikill mis-
munur er á verögildi gulls og
silfurs, en áríðandi var aö
málmgildiö væri tryggt. Inn-
sigli konungsins var viss
trygging. Því var brátt horfið
frá elektrum og farið að slá
mynt annað hvort úr gulli
eöa silfri.
Þróun myntsláttunnar
leiddi smám saman til þess,
að útgefandi myntarinnar sló
nafn sitt í hana.
Það varð þó svo í fornöld,
aö hinir ábyrgu aðilar útgáfu
myntarinnar settu nafn sitt í
peninginn. Elsti peningurinn
sem ber slíkt merki, er frá
Miletus. „Ég er merki Fanes-
ar“. Við vitum ekki enn hver
Fanes var. Hann gæti verið
embættismaöur eöa kaup-
maöur, en þetta er ein elsta
myntin, sem til er í heiminum
þar sem fram kemur nafn
myntmeistarans.
Á íslensku myntinni, sem
Seðlabankinn lætur slá á
Englandi, eru hvorki merki
myntsláttunnar né stafir. Mér
skilst að Bretar noti ekki
þessi merki myntmeistarans
þó þeir gætu vel gert það
fyrir okkur. Meöan ríkissjóö-
ur lét slá mynt vora hjá Kon-
unglegu dönsku myntslátt-
unni á árunum 1922—1940,
eru merki myntmeistarans á
myntinni eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd.