Morgunblaðið - 21.01.1983, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
41
í kvimyndínní „Putting pants on Philip" fara hlutverkin hins vegar aö
snúast viö og endanlegt gervi þeirra aö myndast.
í fyrstu myndum sínum lék Stan Laurel gjarnan lítinn, snaggaralegan
náunga, sem var ekki lengi aö redda sér út úr smá klípum.
Þannig kannast
flestir viö þá félaga
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
8 nýir
gervihnettir
Moskva, 19. janúar. AP.
SOVÉTMENN sendu í gaer 8 nýja
gervihnetti af Cosmos-gerð á
loft „til þess að framhalda könn-
un geimsins," eins og sagði í til-
kynningu frá geimferðastofnun-
inni. Þar með eiga Sovétmenn
1436 Cosmosgervihnetti á
sporbaug um jöröu.
Aö sögn Rússa gekk ailt sam-
kvæmt áætlun er hnettirnir voru
sendir í geiminn. Cosmos-
hnötturinn sem stjórnlaus er um
þessar mundir og greint hefur
verið frá, á að sögn Sovétmanna
að ná jörðu um miðjan næsta
mánuö.
Áskriftarshninn er 83033
Sunnlendingar
Viö hvetjum stuöningsfólk
Sjálfstæöisflokksins til þátttöku
í prófkjörinu um helgina.
Tryggjum Guðmundi Karlssyni,
alþingismanni, öruggt sæti.
Studningsmenn
lækka verð á geysigóðu úrvali affyrsta flokks
fatnaði. Þú verður áþreifanlega var við árangur-
inn strax með því að gera frábærkaup í Leiftur-
sóknarsalnum á Skúlagötu 26 (á horni Skúla-
götu og Vitastígs).
----------------------------------Verðfrákn-----------------------------------
Föt ..........................kr. 990 Mittisblússur...............kr. 400
Jakkar........................kr. 500 Háskólabolir................kr. 150
Flauelsbuxur..................kr. 190 Bolir ......................kr. 75
Khakibuxur....................kr. 295 Frakkar.....................kr. 690
Barnabuxur úr denim og flaueli . kr. 200 Vattúlpur...................kr. 690
Vesti.........................kr. 50 Vattfrakkar ................kr. 1790
Skyrtur.......................kr. 50 Vattjakkar, síðir ..........kr. 1190
Komdu og láttu verðgildi krónunnar marg-
faldast í höndum þér með því að nýta þér þessa
nýju leiftursókn til stórlækkunar.