Morgunblaðið - 21.01.1983, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
47
Fjögur blómafrímerki
10. febrúar
Frímerki
Jón Aöalsteinn Jónsson
Nokkuö er um liöiö, síöan frí-
merkjaþáttur birtist hér í blaöinu,
en þaö var 10. des. sl. Þá var getiö
um væntanlegar útgáfur Póst- og
símamálastofnunarinnar og birtar
myndir af fyrstu frímerkjum á
þessu ári, fjórum blómamerkjum.
Nú hefur borizt tilkynning um þaö,
ao utgatudagur þeirra veröi 10.
febrúar nk. Þröstur Magnússon
teiknar merkin, en þau eru „sól-
prentuð" í Sviss. Á ég ekki von á
gáfudagur þeirra enn ekki ákveö-
inn. Verðgildi þeirra veröa 1100 og
1300 aurar.
Jóla- og
líknarmerki 1982
Sjálfsagt er aö halda þeirri venju
aö geta hér í þættinum þeirra jóla-
og líknarmerkja, sem út voru gefin
fyrir sföustu jól. Bolli Davíösson f
Frímerkjahúsinu hefur enn sent
þættinum þessi merki til birtingar,
og þakka ég honum þá hugulsemi.
Eins og geröist 1981, fækkaöi út-
gefendum líknarmerkja enn um tvo
fyrir síöustu jól, því aö Lionsklúbb-
merkjaklúbburinn Askja á Húsavík
gaf út þriöja jólamerki sitt, og er á
því mynd af sr. Birni Halldórssyni í
Laufási. Hann var kunnur klerkur
og mjög virtur kennimaöur um sína
daga. Þá þótti hann skáld gott, og
birtust kvæöi hans í blööum.
Vegna þessara veröleika hafa
Öskjumenn valiö sr. Björn f Laufási
á merki sitt, enda birta þeir þing-
eysk skáld á merkjum sínum og
veröa örugglega ekki í vandræðum
meö þaö myndefni næstu árin.
Nokkrar hugleiöingar birti ég
um jclamerkjasöfnun í þætti 16.
janúar 1982 og sé því ekki ástæöu
til aö fjölyrða aftur um þetta söfn-
unarsviö, en þaö hefur oröiö vin-
EUROPA Uif
EUROPA^ C CEPT
Uééé
; 550
ISLAND
ööru en þau veröi falleg, enda á
þessi prentunaraöferð hér vel viö,
svo sem ég hef oft tekiö fram áöur.
Stærö merkjanna er 28x33,4 mm
og 50 merki í örkinni.
Ég vísa til þáttarins í desember
um næstu tvær útgáfur, 24. marz
og svo í byrjun maí, þ.e. Noröur-
landafrímerki og Evrópufrímerki.
Nú hafa þættinum borizt myndir af
þessum frímerkjum, þar sem Póst-
og sfmamálastofnunin hefur sent
frá sér prentaða tilkynningu um frí-
merkjaútgáfu sína á árinu 1983. Er
hún tölusett sem fyrsta tilkynning
póststjórnarinnar á þessu ári.
Jafnframt eru í tilkynningunni birt-
ar myndir af tveimur merkjum,
sem helguö veröa fiskveiöum, en
ég sleppi þeim aö sinni, enda út-
ur Siglufjaröar og skátahreyflngln
gáfu ekki út merkl.
Hér veröa þau félög og samtök,
sem gáfu út merki til ágóöa fyrir
starfsemi sína, nefnd í röö eftir því,
hvenær þau hófu útgáfu líknar-
merkja sinna. Fyrst veröur þá aö
vanda Thorvaldsensfélagiö, en
merki þess var helgaö Ári
aldraöra. Kvenfélagiö Framtíöin á
Akureyri er næst í rööinni og síðan
Rotaryklúbbur Hafnarfjaröar. Þá
kemur Oddfellow-reglan, Rotary-
klúbbur Kópavogs og Lionsklúbb-
urinn Þór. Lionsklúbburinn Bjarmi
í V.-Húnavatnssýslu sendir jóla-
merki meö mynd af kirkjunni á
Hvammstanga og Lionsklúbbur
Dalvikur hefur nú valiö mynd af
kirkjunni á Upsum á sitt merki. Frí-
sælt í seinni tfö sem hliöargrein viö
frímerkjasöfnun.
Frímerkjasöfnun
Segja má, aö söfnun frímerkja
hafi hafizt, um leið og fyrstu frí-
merkin voru gefin út i Englandi
1840. Þeir munu ekki margir nú á
dögum, sem komnir eru til vits og
ára, sem hafa ekki safnaö frímerkj-
um í einhverri mynd, þegar þeir
voru á unglingsaldri. Hjá mörgum
dofnar svo áhuginn í önnum dags-
ins, en kemur oft aftur síöar á
ævinni og þá sem afþreying eftir
eril daganna. Er þá líka ágætt aö
taka sér eitthvaö fyrir hendur, sem
er nógu langt frá því, sem menn
eru aö bjástra viö flesta daga og
ISLAND
KómvoííW
ISLAND
JÖUN1982
$ i Jófin 1982 |f 1 liiliiiiui
HvammfMmgaktfkj* 1857
heyrir venjulegu brauöstriti til.
Skiptir þá auövitaö ekki alltaf
miklu, hvaöa efni er valiö til tóm-
stundaiöju, en einhvern veginn
hefur fariö svo, aö söfnun þessara
litlu bréfmiöa, sem fundnir voru
upp til greiöslu buröargjalda undir
sendingar bréfa og böggla meö
póstum um lengri eöa skemmri
veg, hefur oröiö vinsælasta tóm-
stundagamaniö. Hafa jafnt ungir
sem gamlir, ríkir sem fátækir,
læröir sem leikir sótt ánægju og
hvíld í frímerkjasöfnun þau 140 ár,
sem frímerki hafa veriö gefin út.
Auövitað getur þessi söfnun orðiö
að áráttu eins og margs konar
önnur söfnun. Vandinn er aöeins
sá aö kunna aö sníöa sér stakk
eftir vexti.
Ég á von á, aö flestir haldi til
haga þeim frímerkjum, sem berast
til þeirra á póstsendingum, þótt
þeir líti ekki á sig sem safnara. Öll-
um er oröiö þaö Ijóst, aö þessir
bréfmiöar eru einhvers viröi, en því
miður mikla menn þetta oft fyrir
sér og afleiöingin verður vonbrigði,
þegar á reynir. Hér á sem sé viö
hinn ágæti málsháttur: Ekki er allt
gull, sem glóir. Frímerkjasöfnurum
hefur fjölgað mjög á liönum ára-
tugum og viö þaö eftirspurn eftir
alls konar frimerkjum og frímerkja-
efni. Má segja, aö frímerkjaútgáfa
hafi oröiö blómstrandi atvinnuveg-
ur margra póststjórna utan viö
beina þörf og um leið þeirra fjöl-
mörgu kaupmanna, sem selja
söfnurum frímerki og annan varn-
ing þeim tengdan. Eins hefur
margvíslegur iönaöur risiö upp í
sambandi viö frímerkjasöfnun, því
aö safnarar þurfa alls konar albúm
og bækur undir merki sín, svo aö
vel fari um þau. Þá hafa ekki svo
litlar bókmenntir oröiö til um söfn-
un frímerkja, og útgáfa blaða og
tímarita um frímerki er oröin mikil
um allan heim. Þeir, sem vilja fylgj-
ast vel meö, veröa að glugga í
margt af þessu, og þá má ekki
gleyma veröskrám og handbókum,
sem eru snar þáttur í öllu saman.
Mun ég freista þess aö víkja nánar
aö þessu efni í þáttum mínum
samhliða ööru því, sem ætla má,
aö lesendur hafi gaman af aö
fræöast um í sambandi viö frí-
merkjasöfnun.
0«5£
Póstpöntunarsími
30980
HAGKAUP
Skeifunni15