Morgunblaðið - 21.01.1983, Side 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
ratHnu-
iPÁ
ORÚTURINN
IVll 21. MARZ—19.APRIL
ForÁastu ad deila við þína nán-
ustu í dag. I>ú hefur gaman af
að ferðast og vera með hópi
fólks í dag. Ekki láta vini þína
skipta sér of mikið af fjármálum
þínum.
m
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Iní færð einhver leiðindaskila-
boð sem valda þér áhyggjum
fyrri part dags. I>ér gengur vel í
vinnunni en gættu þess að
ofreyna þig ekki. Fjármálin
gann* vel.
'/&lá| TVÍBURARNIR
21. MAl—20. jíin!
Reyndu að vera fjárhagslega
sjálfstæður þ.e. ekki blanda vin-
um þínum í þau mál. Ef þú þarft
að ferðast eða fara í heimsóknir
skaltu gera það fyrri part dags-
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Einbeittu þér að því að koma
heilsu þinni í betra lag, forðastu
að lenda í deilum við vinnufé-
laga eða þína nánustu.
Skemmtu þér í kvöld en eyddu
sarat ekki of miklu.
r®7»UÓNIÐ
\TiUa. JÍILl-22. ÁGÚST
á'
l*að er hætu á ruglingi og ring-
ulreið í vinnunni hjá þér í dag.
Forðastu margmenni, ferðalög
og frekt fólk seinni partinn. Ást
armálin ganga vel.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú skalt reyna að koma sem
minnst nálægt fjármálum í dag.
Þér hættir til að láta matgræðg-
ina ná yfirhöndinni. Keyndu að
halda í við sjálfan þig. Hvíldu
þig heima í kvöld.
Qk\ VOGIN
W/iS* 23. SEPT.-22. OKT.
Farðu varlega í allar breytingar
á heimilinu í dag, þær gætu ver
ið ílla séðar hjá öðrum heimilis-
mönnum. I»ú hefðir gott af því
að fara eitthvað út í kvöld þó
ekki væri nema í heimsókn til
nágrannanna.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
I»ú skalt forðast ferðalög og fá-
farna staði. I»ú hefur einhverjar
áhyggjur en þú mátt ekki láta
það bitna á öðrum. Vertu með
fjölskyldunni í kvöld, hún getur
helst lyft þér upp.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Fyrri partinn ættirðu að huga að
félagsmálum, nýjum áhugamál-
um eða einhverju skapandi
verkefni. Reyndu að vera ekki á
ferð seinni partinn þegar um-
ferðin er mest.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú skalt gera innkaup í dag, því
þú hefur mikið að gera seinni-
partinn. Þú þaft að huga vel að
fjármálunum og skipuleggja
fram í tímann.
VATNSBERINN
^ 20.JAN.-18.FEB.
I»að er einhver taugaspenna á
heimili þínu í dag. Líklega
koma gestir án fyrirvara.
Keyndu að forðast ferðalög og
ekki ofreyna þig. Skemmtu þér í
kvöld.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vertu ekki of eyðslusamur í
dag. I»ú heyrir hinar furðu-
legustu sögur sem þú skalt ekki
trúa alveg í blindni. Ástarmálin
eru ánægjuleg og þú skemmtir
þér vel ef þú ferð út í kvöld.
DYRAGLENS
CONAN VILL IMAÐUR
JÆJA,
HUsr/P po&a £*#/-
60 T/M/ T/A /Co///S//y
TOMMI OG JENN
LJOSKA
HVEKNIG STENCXJH A
f’Vi' AD þö
AACTie OF SEIMT
ióuios
EF HANN HE.FU1? LENTj
I FEULIByL HEFpi N
HAMN A M. K GETAE>
hringt/
FERDINAND
SMAFOLK
TM0MA5 MARPV' 5AW'
[A 6IRL ON A BU5
ONE PAY...
HE 5AIP 5HE MAP
" ONE OF TM05E FACES
OF MARVEL0U5 8EAUTY
WHICH ARE 5EEN CA5UALLY
IN THE 5TREETS8VT NEVER
AM0N6 ONE'5 FRIENP5 "
LUHERE P0 THEY V UUHO^
COME FR0M7WH0 [ CARE5?
MARRIE5 THEM? IaNPWHO,
UJHO KN0W5 THEM?'/ WA5 <
HEWONPEREP / TH0MA5
HARPY?
I>að var eitt sinn, að Thomas
Hardy sá stúiku í strætisvagni
Hann sagði, að hún hefði haft
„andlit óviðjafnanlegrar feg-
urðar, sem fátítt væri um stúlk-
ur á strætum borgarinnar, en
útilokað um vinstúlkur
manns".
„Hvaðan koma þær? Hver gen-
gur að eiga þær? Hver þekkir
þær?“ velti hann fyrir sér.
Hverjum er ekki sama? Og
hver var Thomas Hardy so-
sum?
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eitt Kelsey spil í viðbót og
nú skulum við halda okkur við
jörðina.
Norður
s D543
h DG32
t KG106
17
Suður
s Á9876
h Á104
t Á98
183
Vestur NorAur Austur Sudur
— — — 1 spadi
2 lauf 3 spadar 3 grönd 4 spaðar
Fass Pass Dobl P/H
Gegn 4 spöðum spilar vestur
út tígli og austur reiðir fram
drottninguna. Hvernig viltu
spila?
Austri virðist hafa verið al-
vara með 3 gröndum, annars
færi hann tæplega að dobla 4
spaða. Hann á því sennilega
nokkur spil og að öllum líkind-
um öll trompin. En ef hann á
hjartakónginn líka — sem er
sennilegt — þá ættu ekki að
tapast nema tveir slagir á
tromp og einn á lauf.
Norður
s D543
h DG32
t KG106
17
Vestur Austur
S - s KG102
h 986 h K75
t 5432 t D7
I ÁD10965 I KG42
Suður
s Á9876
h Á104
t Á98
183
En það er gildra í spilinu. Ef
þú byrjar á því að spila litlum
spaða strax í öðrum slag getur
vörnin orðið sér úti um þriðja
trompslaginn með því að spila
tígli. Því samgangurinn á lauf
tryggir það að vestur komist
inn til að gefa félaga sínum
stungu á spaðatvibbann. En
það er óþarfi að falla í allar
gildrur. I þessu tilfelli er nóg
að spila laufi í öðrum slag og
rjúfa þannig sambandið á
milli varnarspilaranna.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á ungverska meistaramót-
inu í desember kom jiessi
staða upp í skák þeirra Szab-
olczys, sem hafði hvítt og átti
leik, og Karolyis.
A #1 ■
■ s*Min
i á
■
27. Rxe6! — fxe6, 28. Bg6 —
I)g8, 29. Bxh6! og svartur gafst
upp, því máti verður ekki forð-
að. Ólympíusveit Ungverja gat
ekki verið með á mótinu,
)annig að um eins konar
B-keppni var að ræða. Jafnir
og efstir urðu þeir A. Schneider
og T. Horvath með 10 v. af 14
mögulegum hvor.