Morgunblaðið - 21.01.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
49
+ Sænsku konungsbörnin voru
mynduð í bak og fyrir nú um ára-
mótin og er þessi mynd ein þeirra
sem þá var tekin. Samkvæmt því
sem móðir þeirra, Silvía, segir
kemur þeim vel saman og una sér
Sænsk
augnayndi
við leiki daglangt. Viktoría prins-
essa og ríkisarfí smellir þarna
rembingskossi á vanga Madeleine,
sem lætur sér gott þykja. Karl Fil-
ip bíður hins vegar þolinmóður eft-
ir að röðin komi að sér ...
félK f
fréttum
rsr
+ Stephen Barry, fyrrverandi
einkaþjónn Karls Bretaprins,
hefur nú tjáð löndum sínum
að á þeim tólf árum sem hann
var í þjónustunni hafí Karl
ávallt verið á sínum stað að
morgni ... Ekki hafi verið
neitt óvænt næturgölt á ríkis-
arfanum.
„Ef hann átti að vera í
rúmi sínu að morgni, þegar
ég kom til að vekja hann, þá
var hann þar ... aleinn,"
segir Barry í bók sinni
„Royal Service" sem fjallar
um tólf ára tímabil það sem
hann var einkaþjónn Karls,
eða frá 1970 til 1982. Kaflar
úr þessari bók, sem ekki er
væntanleg á markað fyrr en
í vor, voru birtir í tímariti
nokkru, sem komi út í síð-
astliðinni viku í Bretlandi.
Barry fjallar mikið um
ferðir þeirra um heiminn í
skrifum sínum og segir
Karl hafa hrifist mjög af
Nancy Reagan þegar hann
var á ferð um Bandaríkin
árið 1977 og þyki honum
mikið til hennar koma.
Einnig hafi prinsinum og
Grace furstaynju, sem lést í
september síðastliðnum,
verið mjög vel til vina.
Talið er að Díana hafi átt
sinn þátt í því að Barry var
látinn víkja úr embætti.
Karl var
ávallt á
sínum stað
COSPER
— Hér stendur: „Til hundsins á heimilinu. Með
kærri kveðju frá innbrotsþjófinum."
Celebi
á ftalíu
+ Musa Serdar Celebi, sem
ákærður er fyrir skotárás á Jó-
hannes Pál páfa II, sést hér í
fylgd lögreglumanna við komu
til Rómar í síðastliðinni viku, en
hann var framseldur til Ítalíu
frá Vestur-Þýskalandi. Sam-
kvæmt fregnum ítölsku frétta-
stofunnar ANSA verður hann
látinn í klefa andspænis tyrkn-
eska hryðjuverkamanninum Me-
hmet Ali Agca ...
Vanessa
stórhuga
+ Breska leikkonan Vanessa
Redgrave tilkynnti í síðastlið-
inni viku að hún hefði í hyggju
að gera mikla heimildamynd um
innrás Israela í Líbanon og því
sem hún lýsti sem „fjöldamorð-
um síónista í Sabra og Shatila-
flóttamannabúðunum".
Hún tilkynnti einnig að hún
hafi í hyggju að framleiða heim-
ildamynd um samvinnu „síón-
ista og fasista" á fjórða og
fimmta tug aldarinnar ...
Sunnlendingar
Viö hvetjum stuöningsfólk Sjálfstæöis-
flokksins til þátttöku í prófkjörinu um
helgina.
Tryggjum Guömundi Karlssyni,
alþingismanni, öruggt sæti.
Stuöningsmenn
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmá
Seltjarnarnes - Vesturbær
4
\
Mánudaginn 24. janúar
hefst á vegum skólans
kvöldtímar í léttum æfingum
fyrir konur á öllum aldri.
Innritun og upplýsingar í síma
15359 e.h.
Ballettskóli
Guöbjargar Björgvins,
íþróttahúsinu Seltjarnarnesi,
Litla sal.
Kvennatímar í badminton
6 vikna námskeiö aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn-
andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar,
dagtímar. Leiöbeinandi Garöar Alfonsson.
Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur,
Gnoöarvogi 1.
Blaóburöarfólk
óskast!
Vesturbær
Nesvegur frá 40—82
Skerjafjöröur
sunnan flugvallar
Tjarnargata frá 39
Nesvegur frá
Vegamótum
Kópavogur
Lyngbrekka
Austurbær
Freyjugata 28—49
Stórholt
Flókagata 53—69
Úthverfi
Skeiðarvogur
Njörvasund,
Karfavogur