Morgunblaðið - 21.01.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
51
TOlSÍCflfe
staöur hinna vandlátu.
VEITINGAHÚSIÐ
GLÆSIBÆ
Opiö til kl. 3.
Hljómsveitin Glæsir
Diskótek
Snyrtilegur klæönaöur.
Boröapantanir
í símum 86220 og 85660.
Hljómsveitin Pónik er, eins og allir vita, ein
af betrí dansgrúppum þessa lands. Enda er
um að ræða vana menn með áratuga-
reynslu á þessu sviði. Þeir kappar mseta á
fjórðu haöina og s|á um að allir fái sínn
skamntt af hressilegri tónlist fyrir alla.
Tvö diskótek eru auðvitað á sínum stað.
JÖRUNDUR, JÚLÍUS, LADDI OG SAGA ÁSAMT
DANSBANDINU OG ÞORLEIFI GÍSLASYNI UND-
IR STJÓRN ÁRNA SCHEVING.
NEÐRIHÆÐ DISKÓTEK
Húsiö opnaö kl. 19.00. Dansaö til kl. 03.00.
Boröapantanir í síma 23333.
Verið velkomin á Þórskabarett.
LEIKHU5
KjRLinRinn
Opiö í kvöld
Fjölbreyttur matseöill
Hinn frábaeri
pianóteikari
RESTAURANT
í HÁDEGINU
Mánudaga
Soðin lúba og
lúðusúpa kr. 95.00
Þriðjudaga
Saltkjöt og
baunir kr. 105.00
Miðvikudaga
Steiktar fiskibollur
með karrýsósu kr. 88.00
Fimmtudaga
Kjöt og kjötsúpa kr. 105.00
Föstudaga
Léttsaltað uxabrjóst með
hvitkálsjafningi kr. 110.00
Laugardaga
Saltfiskur og
skata kr. 88.00
I t t .41
W&-
ostudagur
og laugardagur
Jazzsport-
dömurnar mæta með stórgóöa
sýningu.
„STRIPPER“
Frábært dansatriði frá I
Dansstúdíói Sóleyjar.
Fjolskvldutilboð
á Esjubergi
Föstudagskvöld 21. jan.
Hörpuskelfiskur
í hvítvínssósu
Snitzel Cordon Bleu
með djúpsteiktu blómkáli
Kaffi
á kr. 165,-
Bömin fa ókeypis
hamborgara
Jónas Þórir Ieikur á píanóið
«MOTEL«>
Aninp i alfaraleiö
Tízkusýning
MATSEÐILL
KVÖLDSINS
Rjómasveppasúpa
Pönnusteiktar grísa-
lundir a ia Maison
Vanilluís meö ferskjum
frá verzl. Maríurnar, Klapparstíg 30. Sér-
hannaður fatnaður af Maríu Lovísu og stúlk-
urnar veröa snyrtar með Mary Quant snyrti-
vörum af Maríu Walters. Stúlkur úr Model ’79
sýna.
SEXTETT BJÖRGVINS HALLDÓRSSONAR
LEIKUR FYRIR DANSINUM.
Magnús og
Finnbogi leika
dinnertónlist.
Snyrtilegur
klæönaöur.
Rúllugjald kr. 30
fyrir matargesli.
Aögangseyrir 75
kr.
Finnbogi og Magnús
V Kjartanssyntr V
Sunnudagur - lokað
lixai my
Restnurant - Pizzeria
LJUFFENGAR PIZZUR
SÉRRÉTTIR DAGSINS
ESPRESSO KAFFI.
KÖKUR
Matseðill
kvöldsins
Tómatseruð humarsúpa
Léttsteikt nautasteik Bernaise með
belgjabaunum, maískorni. smjör-
steiktum kartöflum og hrásalati
Triffle
Kristján KrtstJánMon leikur
á orgel fyrir matargesti.
Húaið opnað kl. 19.00.
Boröapantanir í síma 23833
EFRI HÆÐ
DANSBANDIÐ
og
söngkonan
Anna
Vilhjálms
leika músík viö
allra hæfi.