Morgunblaðið - 21.01.1983, Qupperneq 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
íSLENska
ÓPERAN)^
TÖFRAFLAUTAN
föstudag kl. 20.00
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftír.
Aðgöngumiðasalan er opin milli
kl. 15—20.00 daglega.
Sími 11475.
RNARMOLL
VEITINGAÍWS
Á horni Hverfisgölu
og Ingólfsstrœtis.
1Borðapantanir s. 18833
Sími50249
Bjarnarey
Spennandi mynd gerð eftir sam-
nefndri metsölubók Alistairs Mac-
Leans. Donald Sutherland, Vanesaa
Redgrave.
Sýnd kl. 9.
SÆpHP
^ Sími 50184
Engin sýning í dag.
EEIKFEliVG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
"þ
FORSETAHEIMSÓKNIN
8. sýn. í kvöld uppselt.
Appelsínugul kort gilda.
9. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
SKILNAÐUR
laugardag uppselt.
SALKA VALKA
sunnudag kl. 20.30.
JÓI
Aukasýningar
þriðjudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSYNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
MIÐASALA f AUSTURBÆJ-
ARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Geitntkutlan
(Moonraker)
Bond 007, færasti njósnari bresku
leyniþjónustunnar! Bond i Rio de
Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond í
heimi framtíöarinnar! Bond i „Moon-
raker" trygging fyrir góöri skemmt-
un!
Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlut-
verk: Roger Moore, Lois Chilee,
Richard Kiel (Stálkjalturinn),
Michael Longdale
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rósa Starscope
Stereo. Ath. hækkaö verö.
SIMI
18936
Allt á ffullu meö Cheech
og Chong
(Nice dreams)
fslenskur texti.
Helmsfræg ný amerísk gamanmynd i
litum Gene Wilder og Richard Pry-
or fara svo sannartega á kostum í
þessari stórkostlegu gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
fslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný amerísk grín-
mynd í litum meö þeim óviöjafnan-
legu Cheech og Chong. Leikstjóri
Thomas Chong. Aöalhlutverk:
Thomas Chong, Martin Cheech,
Stacy Keach.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Snargeggjað
TVf—h liwul/teæiosttesow...
Griniö f „Meö allt á hrelnu" er af
ýmsum toga og skal hér foröast aö
nefna einstaka brandara.
S.K.J. DV.
Eggert Þorleifsson .. . er hreint frá-
bær í hlutverki sínu.
F.l. Tímanum
. . undirritaöur var mun léttstígari er
hann kom út af myndinni en þegar
hann fór inn i bióhúsið Ó.M.J. Mbl.
Þetta gæti hugsanlega stafaö af þvi
sem sagt er um Super 16 hér á eftir.
J.A.E. Helgarpóstínum
Egill Ölafsson er leikarí af guös
náö... Myndln mer morandi af
bröndurum. I.H. Þjóóviljanum
Eru þá eingöngu göt öörum megin á
filmunni, en tekiö út í jaöar hinum
megin. J.A.E. Helgarpóstinum
I heild er þetta sem sagt alveg
þrumugóö mynd.
A.J. Þjóóviljanum
Ég hef séð myndir erlendis .. .
J.A.E. Helgarpóstinum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍÞJÓOLEIKHÚSIfi
DAGLEIÐIN LANGA
INN í NÓTT
í kvöld kl. 19.30.
Síöasta sinn.
LÍNA LANGSOKKUR
Frumsýning laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.00.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
laugardag kl. 20.00.
GARÐVEISLA
sunnudag kl. 20.00.
Litla sviðið
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Fáeinar sýningar eftir.
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
FRUM
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
myndina
Ævintýri
píparans.
Sjá augl. annars staö-
___ ar í blaðinu.
Simsvari
I Xm/ 32075
■ ^rinrifl ■
BMBBB
Smiðfuvegi 1
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans dyrum
Jólamynd 1982
frumsýning í Evrópu
Jólamynd 1982
„Oscarsverölaunamyndin“:
isl. texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
Hækkaó varð. Síðustu sýningar.
Ný fjölskyldumynd
í „Disney-stíl“:
Strand á eyðieyju
(Shipwreck)
Óvenju spennandi og hrífandi ný,
bandarísk ævintýramynd í litum. Úr-
valsmynd fyrir alla fjölskylduna.
fsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGARÁS
Jólamyndin 1982
Villimaðurinn Conan
THIEF
WARRIOR
CLADIATOR
KINC
Ný, mjög spennandi ævintýramynd i
Cinemascope um söguhetjuna Con-
an, sem allir þekkja af teiknimynda-
siöum Morgunblaösins. Conan lend-
ir í hinum ótrúlegustu raunum, ævin-
týrum. svallveislum og hættum í til-
raun sinni til aö hefna sín á Thulsa
Doom. Aöalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger (hr. alheimur), San-
dahl Bergman, James Earl Jones,
Max von Sydow, Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
A VTTVIN SPtflBfHO Fll M
EX
THt: I.XTRA-TTimslUIAI
Áöur en sýn-
ingar hefjast
mun Ævar R.
Kvaran ttytja
stutt erlndl
um kvikmynd-
ina og hvaöa
hugleiöingar
hún vakur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræðingsins Dr.
Maurice Rawlings. Mynd þessi er
þyggö á sannsögulegum atburðum.
Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind
Naud, Letkstj.: Henning Schellerup
iml. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl.6.30 og 9
Okeypis aðgangur á
Tarzan og litli
konungssonurinn
Hörkuspennandi mynd meö hinni
vinsælu myndasöguhetju sem allir
þekkja.
Sýnd kl.4.
^^Vskriftar-
síminn er 83033
Ný, bandarisk mynd, gerö af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá litilli geimveru sem kemur til
jaröar og er tekin i umsjá unglinga
og barna. Með þessari veru og börn-
unum skapast „Einlægt Traust" E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn-
armet í Bandarikjunum fyrr og síöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal-
hlutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williama. Myndin er
tekin upp og sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Vinsamlegast athugiö aö bilastæöi
Laugarásbíós eru viö Kleppsveg.
FRUM-
SÝNING
Austurbæjarbíó
frumsýnir í dag
myndina
Strand
á eyðieyju
Sjá augl. annars stab-
ar í blaöinu.
Ævintýri Píparans
Bráöskemmtileg og fjörug
ný ensk gamanmynd í litum
um pípara, sem lendir í
furöulegustu ævintýrum í
starfi sínu, aóallega meö
fáklæddu kvenfólki, meö
Christopher Neil, Anna Qu-
ayle, Arthur Mullard.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
h UB
Ladiee.
if you canl
y do it -yourself
í call a plumber!
j.i i.'k'ryCT
n 19000
locoastandan/ttwiggoes!
Bráöskemmtileg, fjörug og spennandi
bandarísk litmynd, um sögulegan kapp-
akstur, þar sem notuö eru öll brögö,
meö Burt Reynolds, Roger Moore, Far-
rah Fawcet, Dom Deluise.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Kvennabærinn
Blaóaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fell-
ini, og svíkur engan". „Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg,
þaö eru nánast engin takmörk
fyrir því sem Fellini gamla dettur
í hug" — „Myndin er veisla fyrir
augaö" — „Sérhver ný mynd frá
Fellini er viöburöur". Ég vona aö
sem allra flestir taki sér frí frá
jólastússinu og skjótist til aö sjá
„Kvennabæinn"".
Leikstj: Federico Fellini.
íslenskur texti. Sýnd kl. 9.10.
Víkingurinn
Afar spennandi og skemmtileg
bandarisk Panavision-litmynd, um
svaöillarir norrænna víkinga, meö
Lee Majors, Cornel Wild.
íslenskur taxti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10.
Heimsfrumsýning:
GraMkkjumennirnir
GÖSTA
EKMAN
JANNE
4
Sprenghlægileg og fjörug ný
gamanmynd í litum um tvo ólika
grasekkjumenn sem lenda (
furöulegustu ævintýrum, meö
Gösta Ekman, Janne Carlsson.
Leikstjóri: Hans Iveberg.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.