Morgunblaðið - 09.02.1983, Page 18

Morgunblaðið - 09.02.1983, Page 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 ^cio^nU' i?Á DYRAGLENS HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»ú hefur mikla þörf fyrir ad tjá þiíí við þá sem þú elskar. Fardu eitthvad út aú skemmta þér í kvöld meö þínum nánustu, eftir getur þú svo sagt allt sem þér býr í brjósti. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»etta er góöur dagur til þess aö taka sér smá frí. Faröu í stutt feröalag, sæktu skemmtanir eöa listsýningar. I»ú ert rómantískur og fólk er hlýtt í viómóti vió þig. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Kf þú ætlar aó sækja um stööu hækkun eóa ert aó leita þér aó nýrri vinnu hefuróu heppnina meó þér í dag. I»ú skalt fara á einhverja opinbera samkomu í kvöld meó þeim sem þér þykir vænst um. SRé! krabbinn “ — “ - 21. JÍINl—22. JÚLl Feróalög heppnast vel í dag. Kæddu málin vió þína nánustu þú getur fengió góó ráó hjá þeim. (íeröu eitthvaó sem þér þykir skemmtilegt í kvöld. M ILJÓNIÐ |23. JÍJLl-22. ÁGÍIST l»ú skalt fyrst og fremst hugsa um heilsuna í dag. Ástamálin ganga mjög vel. Hafóu þína nánustu meó þér ef þú ætlar út kvöld. I»ú getur oröiö heppinn ef þú kaupir gamlan hlut í dag. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT Vertu trúr <>g tryggur þínum nánustu, ekki gleyma að segja fólki hversu mikils þú metur þaó. I>ú getur fengió fólk til aó hjálpa þér vió hvaA sem er í dag. r±'h\ VOGIN JTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Kf þú ert eitthvaó slappur í dag skaltu reyna aó hvíla þig sem mest og slaka á. Fjölskyldan er hjálpleg. Fáóu aóra til aó gera vió þaó sem hefur farió aflaga á heimilinu. DREKINN 23. OKT—21. NÓV. I*ú ættir aó byrja á einhverju nýju tómstundagamni í dag. Allt sem er skapandi er sérlega vel viö þitt hæfí. Fylgstu vel meö fréttum í fjölmiölum. Ástin blómstrar. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*etla er góAur dagur til þess aA tíera innkaup fyrír heimiliA. Vertu heima í kvold meA fjöl- skyldu þinni. I>ú finnur fyrir ör- yggi og ert ánægður meó lífiö. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. dag skaltu taka þátt í sam- keppni, byrja á nýju verkefni eóa fara út meó ástinni þinni. I*ú hefóir gaman af aó heim- sækja nágranna eóa ættingja. H:fj| VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I dag skaltu kaupa þér ný föt eóa eitthvaó annaó persónulegt. I»aó er ágætt aó fara aó huga aó umarleyfinu. Hvernig væri aó byrja aó safna fyrir því. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú fa*ró líklega einhverja óvænta heimsókn í dag. Kannski færóu líka gjöf eóa hrós frá einhverjum sem þú lít- ur upp til. Alla vega er þetta góóur dagur og þú ert mjög hress andlega. CONAN VILLIMAÐUR / WÓR6A* \ — /éjLC f 'JC& SjcAl. V TOMMI OG JENNI LJOSKA t,ÉL€TIR. iTLASKJ- Ll LOICAP J VM ■? ION L)M ? r-'W FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN SMÁFÓLK 7 77 V BEFORE YOU EAT \T, ^ CONSIPER THIS... T GEOR6E WASHIN6T0N ANP HISTR00P5 HAPTOEAT UJA5 "FIRECAKE ANPWATER" Hér færðu kökusneið ... En mundu, að fólk hér fyrr á öldum átti ekki svo gott að geta boðið gestum upp á kök- ur. Hvað meinarðu með því? Ja, gott þótti að geta boðið upp á blessað flotið. I*að var svo sem auðvitað, að kökur væru líka slæmar fyrir samviskuna! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert að spila sveitakeppni og stýrir N-S spilunurr. í 3 gröndum. Hjartadrottningin kemur askvaðandi út. Norður s ÁKG106 h ÁK73 t 52 163 Suður s 5 h 65 t ÁKD876 I K854 Þú drepur á ásinn, en síðan er spurningin: hvað gerirðu í öðrum slag? Þetta spil kom fyrir í úr- slitaleik Sowters og Ólafs Lár- ussonar í Flugleiðamótinu. Þrátt fyrir að tígullinn skipt- ist 3—2 vann Bretinn í lokaða salnum aðeins 3 grönd slétt. Og spilaði vel. í öðrum slag spilaði hann smáum tígli á áttuna! Öryggið uppmálað. Með þessu móti tryggði hann samninginn gegn 4—1 legu í tíglinum, en kastaði að vísu frá sér slag eins og spilið var. En menn tryggja sig ekki gegn katastrófu án þess að borga lítils háttar iðgjald. Norður s AKG106 h ÁK73 t 52 163 Vestur Austur s 842 s D973 h DG10 h 9842 t 1094 t G3 1 Á1092 Suður s 5 h 65 1 DG7 t ÁKD876 1 K854 Á hinu borðinu kom líka út hjartadrottning. Tígull í öðr- um slag, en þá sá austur ástæðu til að láta gosann svo ekki var lengur óhætt að gefa tígulslag vegna hættunnar í laufinu. Ólafur græddi því 1 IMPa á spilinu. Umsjón: Margeir Pétursson Viktor Korrhnoi var heillum horfinn á skákmótinu í Wijk aan Zee um daginn og tapaði sex skákum af þrettán, en vann fimm. Sumar vinn- ingsskáka hans voru þó vel út- færðar; hér hefur hann svart og á leik gegn hollenska stórmeistaranum nýbakaða, John Van der Wiel. 30. — dxc3!!, 31. Hxd7 — c2, 32. h4 — cl-D+, 33. Kh2 — c4!, 34. Hxa7 - He8, 35. Hxg7+ - Kf8, 36. Hg3 — Hxe5!, 37. fxe5 — I)xb2 og eftir þessa miklu orrahríð stendur svartur uppi með léttunnið tafl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.