Morgunblaðið - 09.02.1983, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983
69
Sími 78900
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn, er ný spennumynd
með hinum frábæra Chuck
Norris. Hann kemur nú í hring-
inn og sýnir enn hvaö í honum
býr. Norris fer á kostum í I
þessari mynd. Aöalhlv.: Chuck
Norris, Jennifer O'Neill, Ron |
O'Neal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Fjórir vinir
(Four Friends)
Ný, frábær mynd, gerö af snill-
ingnum Arthur Penn en hann
| geröi myndirnar Litli Risinn og
Bonnie og Clyde. Myndin ger-
ist á sjöunda áratugnum og
I fjallar um fjóra vini sem kynn-
ast í menntaskóla og veröa
| óaðskiljanlegir. Arthur Penn
segir: Sjáiö til, svona var þetta
í þá daga. Aöalhlutv : Craig
I Wasson, Jodi Thelen, Micha-
el Huddleston, Jim Metzler.
I Handrit: Steven Tesich.
Leikstj.: Arthur Penn.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
★★★ Tíminn
I ★★★ Helgarpósturinn
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
f Stóri meistarinn (Alec Guinn-
ess) hittir litla meistarann
(Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna. Aöalhlv.: Alec
Guinness, Ricky Schroder,
Eric Porter. Leikstj.: Jack
Gold.
Sýnd kl. 5.
Flóttinn
(Pursuit)
7
v,.
Myndin er byggö á
sannsögulegum heimildum. I
Aöalhlutverk: Robert Duvall,
Treat Williams, Kathryn Harr- |
old. Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
SALUR4
Veiðiferðin
Islenska fjölskyldumyndin sem I
sýnd var viö miklar vinsældir ]
1980. Fjöldi þekktra leikara.
Sýnd kl. 5.
Sá sigrar sem þorir j
(Who Dares, Wins)
r
im
//
I Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
boöaliöar, svifast einskis, og
| eru sérþjálfaöir Aöalhlv.: Lew- I
is Collins, Judy Davis, Rich-
ard Widmark, Robert Webb- |
er.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Ath: breyttan sýningartíma
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Being There
Sýnd kl. 9.
(12. sýníngarmánuöur)
Allar meö ísl. texta.
iMyndbandaleiga í anddyri ||
ÞAKRENNUR
úr plasti eða stáli?
Plátisol er lausnin
Plátisol þakrennur, nióurföll og tílheyrandi er
framleitt úr 0,7 mm þykku galv. stáli sem er huöaö
meö PVC etni í Itt. • Meö þessari aöferö hefur
rennan styrk stálsins og áferó plastsins • Efniö
er einfalt i uppsetningu. • Viö seljum þaö og þú
setur þaö upp án þess aó nota lím eöa þéttiefni
• Hagstœtf veró.
Kaupið þakefniö hjá tagmanninum
t^) Lindab Plátisol
Þakrennukerfi framtíðarinnar
Heildsala — smásala.
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HF
Leitn) nánari upptýsinga
aóSigtúni7 Simit29022
Hinn sprenghlægilegi gamanleikur
IABLII1 í IASSABUM
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Síöasta sinn.
Miðasalan opin í dag frá kl. 5.
Miöapantanir í síma 16444.
SÍÐAST SELDIST UPP.
Hin frábæra
C0NNIE
BRAYAN
frá Jamaica er komin
á Holtið og leikur á
barnum öll kvöld.
Komið og hlustið á
tjúfan hljóðfæra-
leikara eíns og
hann gerist beztur.
Connie kemur öll-
um í gott skap.
i ATH.
I barinn er aðeins
I opinn fyrir
V matar- og
f hótelgesti.
Ef þiö eruð fædd 1948 og
voruö í Laugarnesskólanum
þá skuliö þiö hafa samband fyrir 20. feb. viö neö-
angreindar, því viö ætlum aö hittast 11. mars í tilefni
af því aö 20 ár eru síöan leiöir okkar skildust:
Anna Björnsdóttir 71873, Ása Jónsdóttir 16728,
Guöbjörg Árnadóttir 76059, Gerður Pálmadóttir,
13877, Helga Bjarnason 27467, Hrafnhildur Val-
garösdóttir 53916, Marta Sigurðardóttir 66328.
Utsala
Karlmannaföt frá kl. 1.175,00, terylen-buxur frá kr. 200,00,
flauelsbuxur frá kr. 255,00, flauelsbuxur kvenna kr. 265,00,
gallabuxur karlmanna frá kr. 245,00, gallabuxur kvensniö kr.
235,00, frakkar kr. 475,00, úlpur frá kr. 350,00, trimmgallar kr.
310,00, peysur frá kr. 95,00 o.m.fl. ódýrt.
Andrés herradeild,
Skólavöröustíg 22, sími 18250.
— 1x2
23. leikvika — leikir 5. febrúar 1983
Vinningsröð: 11X — 2X2 — 1 1 X - 122
1. vinningur: 12 réttir — kr. 287.765.-
Nr. 21592 (Reykjavík)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 4.933.-
7837 61081 76784+ 95057 98972 22. vika:
14531 65279+ 84952+ 96573 99262 9335
23951 66603 85331 97267 99374+
60059 74348 87830 97280 21. vika:
60714 76363+ 94829+ 97842 3929
Kærufrestur er til 28. febfúar 1983, kl. 12 á hádegi. Kærur
skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum
og á skrifstotunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö,
ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
Gera má ráö fyrir verulegum töfum á greiöslu
vinninga fyrir númer, sem enn veröa nafnlaus
viö lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Samband málm- og akipasmiðja
— Iðnþróunarverkefni og
Landssamband
ísl. útvegsmanna
efna til fjögurra daga námskeiðs, sem fjallar um
undirbúning og framkvæmd
skipaviðgerða
Námskeiöiö er sniöiö aö norskri fyrirmynd og er ætl-
aö þeim aöilum í smiðjum, sem taka á móti og skipu-
leggja skipaviögeröaverk, vélstjórum og / eöa þeim
sem hafa umsjón meö viðhaldi skipa í umboði út-
geröa, svo og þeim öörum, sem afskipti hafa af fram-
gangi skipaviögerða.
Námskeiöiö miöar aö því aö skýra fyrir þátttakendum
mikilvægi vandaðs undirbúnings áöur en skipaviö-
gerö hefst og markvissrar stjórnunar, eftir aö hún er
hafin. Þátttakendur fjalla einnig meö dæmum og
verklegum æfingum um þá þætti sem ráöa úrslitum
um vel heppnaða viögerö og þeim leiðbeint um
meginatriöi þeirra.
M.a. veröur tjallaö um:
Verklýsingu — áætlanagerð — mat á verkum —
mat á tilboöum og val verkstæöa — undirbúning fyrir
framkvæmd viðgerða — uppgjör.
Auk þess veröa gestafyrirlestrar frá Siglingamála
stofnun ríkisins og um flokkunarfélög. Leiðbeinendur
eru Brynjar Haraldsson tæknifræöingur og Kristinn
Halldórsson úgeröartæknir.
Þátttökugjald er kr. 5.000,- (hádegisverður og
kaffi innifalið). Námskeiðiö fer fram á Hótel Esju,
Reykjavík, dagana 15.—18. febrúar frá kl. 09.00 til
kl. 19.00 alla dagana.
Þátttöku ber að tilkynna til SMS (91-25561) eöa
LÍÚ (91-29500) fyrir 12. febrúar. Fjöldi þátttakenda
takmarkaöur viö 20.