Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
Kork‘0*Plast
Sænsk gæðavara
KORK-gólfflísar
meö vinyl-plast-
áferö.
Kork*o
í 10 geröum.
Veggkork
í 8 gerðum.
Ávallt
til á
lager.
Aðrar korkvörutegundir á lager:
Undirlagskork í þremur þykktum
Korkvélapakkningar í tveimur þykktum
Gufubaðstofukork
Veggtöflu-korkplötur í þremur þykktum
Kork-parkett venjulegt, í tveimur þykktum
Einkaumboð á íslandi fyrir WICANDERS KORKFABRIKER:
Hringð eftir ókeypis sýnishorni og bæklingi.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
'Armúla 16 sími 38640
&
Ferðalán
tilfemr-
hetila
en innistæða mín
vöxtum en láníð
Mér hefur alltaf fundíst óþarflega bindandi að miða
víð fastar mánaðargreiðslur þegar ég er að safna fyrir
sumarferðínni. Ég vil bara leggja fyrir þann pening
sem ég á aflögu hverju sinni. Þess vegna ákvað ég
hiklaust að nýta mér Ferðalán Alþýðubankans.
Ég legg bara inn pening þegar ég á hann til
og fjárhæðín er færð jafnóðum ínn á
sérstakt orlofsskírteiní. Þegar svo líður
að brottfarardegi fæ ég lán frá bankanum
sem nemur tvöfaldrí spamaðarupphæð
mínní.en hún stendur áfram óhögguð
inni á orlofsreikníngnum. Þá er allt
klappað og klárt fyrir ferðina.
Láníð þarf ég svo ekki að borga
fyrr en þremur mánuðum eftír
lántökudag, aðeins með
venjulegum bankavöxtum
erhins vegar verðtiyggð allan tímann og gengur með hærri
beínt upp í greiðsluna.
Ferðalánið gerir svo sannarlega gæfumunínn
Þú ættir að kynna þér ferðalán Alþýðubankans. Það er ekki
aðeins frjálslegra en þú átt að venjast, - það er Iíka hagstæðara.
Alþýðubankinn hf.
Laugavegi 31-sími 28700 - Útibú Suöurlandsbraut 30 sími 82911