Morgunblaðið - 19.02.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
67
Húsnæði —
bílaleiga
Óska eftir rúmgóöu húsnæöi meö bílastæöi fyrir bíla-
sölu og bílaleigu sem yrði laust sem fyrst.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „H —
3627“.
Snyrti-
námskeið
hefjast á morgun,
mánudaginn 21. febrúar
Kennslugreinar:
Umhirða húðarinnar
Handsnyrting
Make-up.
Sérstaklega verða kynntar nýjar
aðferðir og efni frá Clarens til
styrkingar á brjóstum og öðrum
líkamshlutum, t.d. eftir megrun
eða barnsburð.
Bankastrætí 8, sími 14033.
jAgjVásdað01*011
20. tebruar:
\ of afs\^ofó'
ferskb\om. ískonn
aróður'nus' oa
ástaðo'JO': . „etat.d-
Ha9^Van<V' WParOS
V>\órastrano
í vorblóma
Vikuferð J
29/3 — 5/4 S
-'"//////■
Sumir kalla borgina „Feneyjar noröursins", enda má með sanni segja að Amsterdam
með öll sín siki sé sérstæð borg. I Amsterdam er fjölskrúðugt mannlíf og eru
Hollendingar sérstaklega viðmótsþýtt fólk. I Amsterdam finna flestir eitthvað við sitt
hæfi. Þar er hægt að sigla um síkin á daginn eða um kvöld við kertaljós og
rómantík. Hægt er aö fara i skoðunarferðir um borgina eða út í friðsælar sveitir og
þorp. Ekki má heldur gleyma listasöfnunum, tónleikasölunum, verslunargötunum og
skemmtanalifinu.
Já, vikan er fljót að líða i Amsterdam . . .
Páskaferðin er mjög vinsæl, vegna þess að þá eru margir frídag-
ar og vinnutap með minna móti.
Mallorca er vöknuð af vetrardvalanum, mátulegur lofthiti, gott sólskin og sjórinn
farinn að hlýna. Atlantik býöur upp á gistiaðstöðu við allra hæfi, svo allir ættu að hafa
það gott um páskana.
Pantið tímanlega, því framboð er takmarkað.
Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1 símar 28388 og 28580