Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
73
fij
LANDSVIRKJUN
Steypustöð til sölu
Landsvirkjun áformar aö selja, ef viöunandi tilboö
berast, steypustöö sem smíöuö var hjá Krupp-
Dalberg í V-Þýskalandi áriö 1966, og notuö í upphafi
viö Búrfellsvirkjun. Stööin var flutt áriö 1975 aö Sig-
öldu þar sem hún var síöast í rekstri áriö 1980.
Lýsing:
4 fylliefnahólf, einangruö og meö lögnum fyrir upp-
hitun, stærö samtals 100 m3.
2 sementsgeymar, stærö samtals 240 tonn.
3 sjálfvirkar vogir fyrir sement, vatn og fylliefni.
Skammtadæla fyrir íblöndunarefni.
Hrærivél, tegund Fejmert S-1500, blandar 1,5 m3
í hræru.
Afköst um m3á klukkustund.
Sjálfvirkur vogarbúnaöur, tegund Pfister-Waagen,
fyrir sement og fylliefni.
Handstýröur vogarbúnaöur fyrir vatn og íblöndun-
arefni.
Minni fyrir 11 mismunandi steypuforskriftir.
Sjálfvirkur prentari skráir vegið efnismagn í hverri
hræru, dagsetningu og tíma.
Gufuketill 800 Mcal/klst.
Væntanlegum bjóöendum veröur gefinn kostur á aö
taka þátt í skoöunarferö aö Sigöldu þar sem stööin
er nú.
Þátttöku þarf aö tilkynna eigi síöar en 25. þ.m.
Nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
byggingardeild Landsvirkjunar, Grensásvegi 13,
Reykjavík, sími 83058.
Nyjuno!
Ringparts bílalyftan lyftir
tveggja tonna bílum og getur
látið þá halla 25° fram og aftur.
Hún þarf lítiö pláss og má aka
henni undir bílinn hvar sem
hann er staddur.
Kjörinn til hverskyns body- og
undirvagns-viögeröar.
Er sérstaklega vel fallin til
hreinsunar á undirvagni og til
ryövarnar.
Pantanir sækist sem fyrst.
Eigum nokkrar lyftur sem enn er
óráöstafað.
Sýnishorn á staönum.
Einkaumboö: ÁG Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar hf.
Tangarhöfða 8—12. Sími 85544 — 32229.
*
\ _
nuurnh^^d _
syningjn 9erðir
H*tr*fehZ9'n er Wn TXf Wtol
------*9nhöfða 7 SimTas^1 Ha,rafe" ^fur