Morgunblaðið - 19.02.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 19.02.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 77 Bridga Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breiðfirðinga Barómeterkeppnin er nú hálfnuð, þ.e. búnar 24 umferðir af 47 og eru miklar sviptingar. Köð efstu para: Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 428 Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 300 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 296 Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 276 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 268 Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 243 Jón Pálsson — Kristín Þórðardóttir 202 Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 185 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 182 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 182 Alison Dorosh — Helgi Nielsen 181 Næstu lotur verða á fimmtu- daginn í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Hreyfill — Bæjarleiðir Barómeterkeppni bílstjóranna er hafin með þátttöku 26 para og er staða efstu para þessi: Anton Guðjónsson — Stefán Gunnarsson 87 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 72 Guðlaugur Sæmundsson — Cyrus Hjartarson 53 Árni Halldórsson — Þorsteinn Sigurðsson 50 Gísli Sigurtryggvason — Vilhjálmur Jóhannesson 48 Reynir Haraldsson — Hannes Guðlaugsson 33 Óli Ómar Ólason — Rúnar Guðmundsson 33 Jón Hjartar — Jón L. Jónsson 31 Næsta keppniskvöld er á morgun í Hreyfilshúsinu kl. 20. Bridgefélag Akureyrar Fjórum umferðum af 6 er lok- ið í Akureyrarmótinu í tvímenn- ingi en alls taka 48 pör þátt í keppninni. Staða efstu para: Jóhann Helgason — Ármann Helgason 420 Jakob Kristinsson — Stefán Jóhannesson 406 Soffía Guðmundsdóttir — Ævar Karlesson 354 Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 325 Einar Sveinbjörnsson — Sveinbjörn Jónsson 306 Gunnar Berg yngri — Anton Haraldsson 302 Jónas Karlesson — Haukur Sigurðsson 291 Grettir Frímannsson — Ólafur Ágústsson 263 Þórarinn B. Jónsson — Páll Jónsson 259 Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnlaugsson 247 Ekki verður spilað á þriðju- daginn kemur vegna húsnæð- isskorts en annan þriðjudag verður keppninni fram haldið. Sem kunnugt er varð met- þátttaka í Akureyrarmótinu í sveitakeppninni sem fram fór fyrri hluta vetrar. Ekkert bendir til þess að sama verði upp á ten- ingnum hvað varðar undan- keppni fyrir fslandsmótið sem skráning stendur nú yfir í. Þegar síðast fréttist höfðu 3 sveitir skráð sig í keppnina. Telja verð- ur líklegt að hér sé um að ræða almenna óánægju spilara fyrir norðan, að allir riðlar í íslands- mótinu verði spilaðir í Reykja- vík. Að vísu býðst BSÍ til að greiða styrki fyrir sveitir utan af landi en mál þetta hefir að sjálfsögðu margar hliðar. T.d. má benda á að þegar undan- keppnin í íslandsmótinu í tvimenningi fer fram missa Frá keppni hjá Bridgefélagi Suðurnesja sl. mánudag. landsbyggðarspilarar úr vinnu kannski allt að eina viku á með- an Reykvíkingar geta stundað sína vinnu að mestu. En sem sagt, ef svo fer sem horfir verður auðvelt að skipuleggja undan- keppni Akureyringa fyrir ís- landsmótið. Bridgefélag Borgarfjarðar Félagið minnist 25 ára afmæl- is síns með afmælismóti sem fram fer í Féiagsheimilinu Loga- landi, laugardaginn 5. marz nk. Spilaður verður tvímenningur og verður spilað um silfurstig. Mótið er öllum opið og þurfa þátttökutilkynningar að berast í síðasta lagi 25. febrúar í síma 93-5185 (Þorvaldur) eða 93-5160 (Eiríkur). Þátttökugjald er kr. 1000,00 á parið og er fæði inni- falið. Sveitakeppni félagsins er nú í fullum gangi og þegar 2 umferð- um var lokið voru sveitir Þor- valds Pálmasonar og Svein- bjarnar Eyjólfssonar efstar með 34 stig. Bridgefélag Breiðholts Sveit Rafns Kristjánssonar sigraði nokkuð örugglega í aðal- sveitakeppni félagsins sem lokið er. Hlaut sveit Rafns 151 stig. Með honum eru í sveit Árni Guð- mundsson, Bragi Jónsson og Þorsteinn Kristjánsson. Röð næstu sveita: Gísli Tryggvason 133 Baldur Bjartmarsson 120 Gunnlaugur Bjóla 104 Á þriðjudaginn hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur og eru spilarar beðnir að mæta tím- anlega til skráningar. Spilað er í Gerðubergi við Austurberg. Allt spilafólk er velkomið en spila- mennskan hefst kl. 19.30. Keppn- isstjóri er Hermann Lárusson. Bridgedeild Rangæingafélagsins Einni umferð er nú ólokið í að- alsveitakeppni deildarinnar og hefur sveit Hjartar Elíassonar þegar tryggt sér sigur í keppn- inni, hlotið 102 stig. Næstu sveitir: Sigurleifur Guðjónsson 75 Gunnar Helgason 71 Pétur Einarsson 68 Lokaumferðin verður í Domus Medica á miðvikudag kl. 19.30. Tafl- og bridge- klúbburinn Eftir 6 umferðir er staða efstu sveita í aðalsveitakeppni TBK sem hér segir: Bernharður Guðmundsson 102 Hulda Steingrímsdóttir 89 Auðunn Guðmundsson 81 Karl Nikulásson 75 Viktor Björnsson 70 Gunnlaugur Óskarsson 66 Næstu umferðir verða spilað- ar nk. fimmtudag í Domus Med- ica kl. 19:30. Bridgefélag Kópavogs Þegar einni umferð er ólokið í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Stefán Pálsson 124 Friðjón Þórhallsson 105 Sigurður Vilhjálmsson 96 Ármann J. Lárusson 91 Annan fimmtudag hefst svo barómeterkeppni, þátttakendur geta látið skrásetja sig næsta fimmtudag eða hjá stjórnarmeð- limum. Reiknað er með þrjátíu pörum hið fæsta. Hjónaklúbburinn Nú er 23 umferðum af 37 í barómeter lokið og er staða efstu para þannig: Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 362 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 270 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 266 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinssonl85 Guðríður Guðmundsdóttir — Sveinn Helgason 165 Bridgefélag kvenna Staðan í hraðsveitakeppninni eftir 6 kvöld af 8 er þessi: Hrafnhildur Skúladóttir 3282 Aldís Schram 3279 . Gunnþórunn Erlingsdóttir 3224 Alda Hansen 3195 Anna Lúðvíksdóttir 3068 Þuríður Möller 3040 Meðalskor er 3024. Frumrit Ljósrit? SHARP LJÓSRITUNARVÉLAR fyrir stór eða lítil fyrirtæki SÖLU- & ÞJÖNUSTUAÐILAR: Póllinn, (safirði — Skrifstofuval. Akureyri Ennco. Neskaupstað— Radíóþjónustan, Hornafirði —Eyjabær Vestmannaeyjum. HUÐM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 17244 HLJOMBÆR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.