Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 30

Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 xjotou- ípá ----- HRÚTURINN IHl 21. MARZ—19-APRlL l>ad eru góÁar líkur á ad róm- antískir draumar þínir rætist dag. (iefóu þér tíma til ad vera med elskunni þinni og láttu hana vita hvað þú ert að hugsa. Heilsan er betri en hún hefur verið lengi. NAUTIÐ WU 20. APRlL-20. MAl í dag skaltu láta allar skyldur lönd og leiö og einbeita þér aö skemmtana- og félagslífinu. í kvöld skaltu vera meft þeim sem þér þykir vænst um. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNl l»ér er óhætt að biðja um kaup- hækkun eða leita þér að nýju starfi í dag. Taktu þátt í skemmtunum í kvöld. I»ú hittir einhvern sem þú hefur ekki séð lengi og skemmtir þér mjög vel. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l»etta er ((óöur dagur til þess aé taka sér smáfri. Njóttu þess aó fara á menningarlegar samkom ur, t.d. málverkasýningar eóa tónleika. I'ú hittir nýtt og skemmtilegt fólk. l! £ Iljónið 23. JÍILl—22. ÁGÚST (ióður dagur fyrir þá sem eru ástfangnir. Óskirnar rætast. I>ú færð hrós fyrir hvað sem þú tek ur þér fyrir hendur í dag. Gættu að eyðslunni í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kinbeittu þér að því að v< góður við ástvini þína og fjöl- skyldu. Ástarsamband þitt er að verða mjög alvarlegt og þetta er heppilegur dagur til að trúlofast eða giftast. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I>etta er góður dagur til þess að gera nýja áætlun varðandi heils- una, byrja nýjan matarkúr eða leikfimi. Leitaðu ráða hjá ást- vinum þínum ef þú ert í vand- ræðum með eitthvað. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. |»etta er góður dagur, sérstak- lega gengur allt vel í ástamálun- um. Vertu sem mest með þeim sem þú elskar og þið munið eiga Ijúfar stundir. I>ú lýkur verkefni sem þú hefur lengi unnið að. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu sem mest heima í dag og njóttu samvista við fjölskyldu þína. I»eir sem hyggjast breyta um húsnæði gætu haft heppnina með sér í dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. hetta er tilvalinn dagur til að fara í smáferð með ástvini þín- um. Skemmtu þér vel í kvöld. Alls kyns skapandi verkefni eiga vel við þig. VATNSBERINN SÍfi 20.JAN.-18. FEB. (■óóur dagur. I>ú veróur fyrir óvæntu happi. I*ú ert ekki ein» hlankur og þú hélst. I*ú ættir að kaupa þér eitthvaó sem þig hef- lengi langaó í. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Hugsaðu meira um útlitið. I>ér er vel tekið þar sem þú kemur í dag. I»ér er óhætt að láta til skarar skríða með nýtt verkefni sem þú hefur haft á prjónunum lengi. DÝRAGLENS CONAN VILLIMADUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kunningi minn var að lesa gömul bridgeblöð fyrir stuttu og datt þá niður á þetta varn- arspil. Hann mundi ekki ná- kvæmlega hvenær það kom fyrir, en minnti þó að Philip Alder, ritstjóri Bridge Magaz- ine, og fleiri góðir menn hefðu sest niður að góðum málsverði loknum og tekið spil, og þá ... Norður ♦ G102 V 1065 ♦ G73 ♦ KD102 Vestur ♦ D64 VK2 ♦ ÁK54 ♦ ÁG63 Vestur Norður Ausiur Suður — — — I hjarla Dobl I grand l*ass 4 hjörlu Pass l’ass Pass Gegn 4 hjörtum spilar þú út tígulás, -kóng og þriðja tíglin- um, sem suður fær á drottn- inguna heima. Sagnhafi leggur mður hjartaás og spilar aftur hjarta sem þú færð á kóng; fé- lagi fylgir lit. Og nú er að verj- ast af snilld. Fyrst er aö telja. Suður á 3 tígla og hann hlýtur að vera með 6 hjörtu. Hann á því 4 svört spil. Ef hann á eitt eða fleiri lauf er spilið alltaf dauðadæmt. En hvað ef hann á 4 spaða, ÁK fjórða t.d.? Er hægt að ráða við það? Frómt frá sagt, já. Með því að spila litlu laufi! Það gerir ekkert til þótt sagnhafi fái laufslag, því hann getur ekki losnað við báða spaðahundana. Þetta er eina leiðin til að drepa spilið ef suður á ÁKxx í spaða. Ef laufásnum er spilað fríast tvö niðurköst, og ekki dugir heldur a spila tígli út í tvöfalda eyðu því þá fýkur spaði úr borðinu og liturinn er trompaður út. Hér er svo rúsínan: það er fullkomlega áhættulaust að spila litlu laufi hvað svo sem sagnhafi á í svörtum litunum. Segjum að hann eigi eitt lauf. Hann fær slag á laufkónginn, en verður samt að gefa spaða- slag. Nett vörn. Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Luzern kom þessi staða upp í skák þeirra Wedbergs, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Par- ameshvaran, Indlandi. 32. Hxg7+! — Bxg7, 33. Dg5 — Rh5, 34. Bxg7 — Dxc2 (Eða 34. — Rxg7, 35. f6) 35. Bxe5+ og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.