Morgunblaðið - 19.02.1983, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.02.1983, Qupperneq 34
82 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 ISLENSKA ÓPERAN Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Allra síðasta sýning. Atti.: Miðar fyrir næstu helgi eru seldir frá og með mánud. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Simi 11475. RNARHÓLL VEITINGAHÚS A horni Hverfisgölu og Ingálfsstrcetis. r. 18833. Sími50249 Hvellurinn Blow up Hörkuspennandi mynd meö John Travolta, Nancy Allen. Sýnd kl. 9. Stripes Bráöskemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 5. Meö lausa skrúfu Sýnd kl. 3. ÆÆJARBid —■HI--I-I —T« c:™; Sími 50184 Crash Hörkuspennandi og viöburöahröö amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Kúrekinn ósigrandi Bráðskemmtileg teiknimynd. Sýnd kl. 3. REYÍOLEIIHÚSIB HIFIABBÍÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KARLIII í IASSAICM verður sýndur þriðjudag 22. febrúar kl. 20:30. Miðapantanir í síma 16444. SÍÐAST SELDIST UPP. TÓNABÍÓ Sími31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíö úr- valsgamanmynd eins og myndirnar um Bleika pardusinn sanna. í þessari mynd er hinn óviöjafnanlegi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrak- fallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksviö bandarískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst meö klaufaskap sínum. Sellers svíkur engann! Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síöasta sýningarhelgi. A-salur Skæruliðarnir andttmc wttomake akUHng! GameForYuttures Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruhernaö. Aöalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. Dularfullur fjársjóöur Spennandi ný kvikmynd meö Ter- ence Híll og Bud Spencer. Sýnd kl. 3, 5 og 7.05. B-salur Snargeggjað Sýnd kl. 3, 5 og 9. Sföaata sinn. Allt á fullu meö Cheech og Chong Sýnd kl. 7 og 11.05. Síðasta sinn. . . undirritaöur var mun léttstígari, er hann kom ut af myndinni, en þeg- ar hann fór inn í bíóhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Síóustu sýningar Sankti Helena (Eldfjalliö springur) Hörkuspennandi og hrlkaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburöum þegar gosið varö 1980. Myndin er i Dolby Stereo. Leiíkst jóri: Ernest Píntoff. Aóalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 9. Mánudagur Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 og 7. Sankti Helena Sýnd kl. 9. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15. Uppselt. DANSSMIÐJAN í kvöld kl. 20. Aukasýning. Litla sviöið: TVÍLEIKUR í kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sinn. SÚKKULAÐI HANDA SILJU fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. Leikbrúðu- land Þrjár þjóðsögur sýning í dag kl. 15.00 að Fríkirkjuvegi 11. Miöasalan er opin frá kl. 13.00 í dag sími 15937. Melissa Gilbert (Lára í „Hús- ið á sléttunni") sem Helen Keller í: Kraftaverkið Bráöskemmtiieg og ogieymanleg. ný. bandarisk stórmynd. byggö á hluta af ævisögu Helen Keller. Aöal- hlutverkiö er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu lelkkonu Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsinu á sléttunni" í hlutverki Láru. Mynd sem allir hafa ánægju af aö sjá. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. í bogmannsmerkinu Vinsæla þorno-myndin. isl. texti. Endursýnd kl. 11. Bönnuó börnum innan 16 éra. BWRBB Smiðiuvegi 1 Miðapantanir frá kl. 1. Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum (8. aýningarvika) Áöur en aýn- ingar hafjaat mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaöa hug- leióingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlutverk: Tom Hallick. Melind Naud, Leikstj : Henning Schellerup. isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ókeypis aðgangur á Geimorustuna íslenakur texti. Sýnd kl. 2 og 4. V (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd (rá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist at þlötunni „Pink Floyd — The Wall“. í fyrra var þlatan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluþlala. í ár er það kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Aö sjáltsögöu er myndin tekin i Dolby stereo og sýnd i Dolby ster- eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 ET tilnefnd til 9 óskarsverðlauna Ný, bandarisk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Sþielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandarikjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla tjölskylduna. Aðal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Lelkstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.10 og 9. Vinsamlegast athuglö aó bilastæói Laugarásbíós eru við Kleppsveg. Síóasta sýníngarhelgi. IÆiKFf-IAC; REYKJAVlKUR SÍM116620 SKILNAÐUR sunnudag uppselt. föstudag kl. 20.30. JÓI aukasýning þriðjudag kl. 20.30. SALKA VALKA miövikudag kl. 20.30. 50. sýn. laugardag kl. 20.30. Fáar aýningar eftir. FORSETAHEIMSÓKNIN fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. í kúlnaregni Æsispén."?nd' bandarisk Panavision- litmynd, um haröviíL'5an lögreglumann, baráttu hans við bófaflokka og íðgreql- una. Clínt Eastwood, Sondra Locke, Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. Islenskur texti. — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. um njósnir og undirferli meö Gene nsckman, Candice Bergen, Richard Widmark. Leikstj.: Stanley Kramer. ísl. tsxti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Afar spennandi og sérstæö bandarísk litmynd um eltingaleik upp á lif og dauöa í auðnum Kanada, meö Charles Bron- son, Lee Marvin. íslenskur texti. Bönnuó innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. . Þjónn sem segir sex Bráöskemmtileg og djörf ensk gaman- mynd í litum um fjölhæfan þión, meö Neil Hallett, Diana Dors. — Islenskur tcxli. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, meö Barbara Sukowa — Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.