Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 83 Sími 78900 SALUR 1 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grtnmynd um j hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir prófin | í skólanum og stunda strand- lífið og skemmtanir á fullu. Hvaóa krakkar kannast ekki I viö fjöriö á sólarströndunum. | Aöalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen | Oliver. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fjórir vinir (Four Friends) Ný, frábær mynd, gerö af snill- ingnutrí Arthur Penn en hann geröi myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Míchael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tes- ich. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. | Skemmtileg mynd, meö betri myndum Arthur Penn. H.K. DV. ★★★ Tíminn ★★★ Helgarpósturinn Sportbíllinn Fjörug bilamynd aýnd kl. 3. Meistarinn (Force of One) Meistarir.n, er ny spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hring- inn og sýnir enn hvaö i honum býr. Norris fer á kostum i þess- | ari mynd. Aðalhlv.: Chuck Norris, Jennífer O'Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. SALUR4 Þjálfarinn (Coach) CHOWN INTMNAnONAl PfC TlWfS Presmfs 'fiitAnii' Fjörug og bráöskemmtileg mynd um skólakrakka og j áhugamál þeirra. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Patrick i.M ASUSPCNSÍ THRILLtR Blaðaumm.: Patrick stendur, fyllilega fyrir sinu hún er sann- arlega snilldarlega leikin af öll-1 um. s.D. Daily Mirror Sýnd kl. 9 og 11. Being There Sýnd kl. 5 og 9. (12. sýningarmánuöur) Allar með ísl. texta. Myndbandaleiga i anddyri. sýnir stórmyndina: Kraftaverkið Aöalhlutverk er leikið af Láru úr „Húsinu á sléttunni“. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hádegisverðar fundur Fundarefni „Er frjáls utanríkisverslun dauö?“ Framsögumaöur Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri. Fundarstaður Veit- ingastaðurinn Þingholt. Fimmtudagur 24. febrú- ar kl. 12.15—13.45. Þátttaka tilkynnist fyrir 23. febrúar nk. í síma 27577. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. RESTAURANT S. 13303 í hádeginu verö kr. 170,- llladbord með úrvali heitra og kaldra kjöt- ogfiskrétta. Hálfl verð fyrir börtt undir 12 ára. í kvöld Verð kr. 345 Forréttur pönnukökur með skeldýrafyllingu. Aðalréttur Hreindýrasteik Baden-Baden. Eftirréttur mmaaaaaaa^mamamm^^—am^—am Nýtt myndbandaefni með íslenzkum texta til leigu og sölu. Uppl. daglega kl. 10—14. Laugarásbíó, sími 38150. ^i^mm^a^aa^aaam^mmaaammaaa^ Hér er smá sýnishorn af okkar frábæru réttum. Hákarl í ákavíti sorbert. Gufusoðinn skötuselur m/sölsósu. Beinlaus fyllt kjúklingalæri m/karrý chatneysósu. Kaffiís m/rommlíkjör. Jón Möller leikur á píanó- iö. Hollenski söngvarinn Raymond Groenendaal skemmtir. £ ■ 1 Velkomin um borð í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.