Morgunblaðið - 19.02.1983, Side 37

Morgunblaðið - 19.02.1983, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 85 —TfT VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS !\í tfiíTHM--^ „Nei, strætisvagnaþjónusta er ekki einhver óþarfi, sem má skera niðut vió trog eða leggja niður, svo aö reikningar gangi upp í árslok.“ mér. Eg beygði af Laugaveginum inn í Hátún og veit því ekki hvert þau fóru. En eitt er víst. Allan þennan tíma fór ekki svo mikið sem einn einasti strætis- vagn fram hjá okkur. Veðrið var gott í þetta skipti. Næst var ég svo heppinn að fá far heim. En ég veit ekki hvort konan og strákurinn urðu að velja milli þess að ganga, eða bíða á Hlemmi, (þetta var um þær mundir sem árás var gerð á lög- regluna þar), né heldur veit ég hve margir töldu það heppni að fá far eða kusu að keyra sjálfir, með öðrum orðum gátu ekki komist leiðar sinnar með vagni á þægilegan hátt. Nei, strætisvagnaþjónusta er ekki einhver óþarfi sem má skera niður við trog eða leggja niður, svo að reikningar gangi upp í árslok. Hún er lífsnauðsyn fyrir fjöldann allan og ekki nema skynsamlegt að sem flestir séu hvattir til að nota hana. Ég býst við, að könnun mundi leiða í ljós, að það eru þeir sem minnst mega sín sem niðurskurður og verðhækkanir koma verst niður á, því að þeir eiga ekki annarra kosta völ en að nota strætis- vagnaþjónustuna. Því er afar ósanngjarnt að einmitt þessar ráðstafanir skuli vera settar fram til að leysa vandann. Með aukinni þjónustu mætti snúa rekstrartapi í hagnað og stuðla að mennskara umhverfi fyrir alla. Mig langar að nefna eitt sem er enn auðveldara að reyna í framkvæmd: að hafa einn til tvo vagna til að flytja fólk frá Lækj- artorgi að Hlemmi og öfugt, þeg- ar umferð er sem mest. Oft eru vagnar sem koma við á Hlemmi troðfullir þegar á Lækjartorgi, þannig vart eða ekki er rúm fyrir það fólk, sem við bætist á Hverfisgötu. En svo tæmast vagnarnir aftur á Hlemmi. I lokin vil ég taka fram að bíl- stjórar SVR eru alltaf mjög greiðviknir, þolinmóðir og til- litssamir, og er það stórkostleg- ur munur samanborið við það sem ég hef kynnst í ýmsum stórborgum erlendis." í hvert skipti, alls 18—21 þúsund í öllum þremur greiðslunum. Og við þetta bætist svo skatta- ívilnunin sem þessi hjón fá, um 13 þúsund krónur í þessu dæmi. Með verðbótum ríkisstjórnarinnar hafa þau því borið samtals um 34 þúsund krónum meira úr býtum með tilstyrk kerfisins heldur en hjónin, þar sem fyrirvinnan er ein. Það munar um minna. Þegar Þröstur Ólafsson var inntur eftir því, hvort ekki hefði komið til greina við útreikning verðbótanna að deila með tveimur í árstekjur hjónanna, þar sem fyrirvinna var aðeins ein, neitaði hann því án umhugsunar. Spyrja má: Hvað táknar það í auglýsingu um skattframtöl, þeg- ar maðurinn er sagður vinstra megin en eiginkonan hægra meg- in? Hún er látin kyssa hann létt og sætt á vangann og þau eru eitt fyrir skattinum, þegar leggja þarf á sameiginlegar eignir þeirra. En þegar að því kemur að leggja á tekjur síðasta árs útsvar og tekju- skatt, þá á allt í einu að skilja karlgreyið eftir aleinan og yfirgef- inn. Þetta er hlutur sem ég skil ekki.“ En þar sem íslenskir karl- menn eru hátt í tvö þúsund fleiri en konur og þar af flestir þeirra dæmdir til einlífis, finnst mér að þeir ættu að sitja fyrir. Hví skyldu þeir ekki vilja eign- ast afkvæmi eins og konur? Því er borið við að þeir séu dýrari á þessa afurð en Danir, og þá kem ég að öðru, sem ég tel alvarlegt mál, og það er, að þetta sýnir, að við íslendingar stöndum mjög höllum fæti með alla samkeppni við aðrar þjóðir og ekki að furða þó að þjóðar- búskapurinn sé óbeysinn." Guðrún Helgadóttir á Alþingi: Allt samstarf við ríkisstjórnina mér óviðkomandi héðan í frá Sakar forsælisriðherra um „ódrengileg vinnu- g-. hröi/ð off freklegar árásir á kjör launafolks veRna framkominna uppiýsmga " " . treysti hún sér vart til að greiöa „VBf.NA þeirra odrengikgu vinnn- Yfirlýsing Guðrunar kom um bráðabirgðalðgin og hraeAa og frekkgn árásar á kjor vegna svara vék úr binvsalniim C. Vísa vikunnar Kvenna blíðust var hún var hún, vafði örmum, strauk um kinn, en núna hefir Garún Garún gefið frat í djákna sinn. Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: í dag er framleiddur mikill fjöldi atómsprengja og eldflaugna. Rétt væri: Nú á dögum er framleiddur mikill fjöldi atómspr- engna og eldflauga. Betra væri þó: Nú er framleitt mjög mikið af atómsprengj- um og eldflaugum. S2P SlGGA V/öGA Í liLVZtAH POLITlKUSRRNIR I UTv/RRplNU i GÆRKVÖLDI 5ÖGDU RLLlP i KÓR RDVIÐ YRDUMRÐ HERDR 5ULT- $\mm 06 É6 R EN6R ÓL,HVRÐ PH sultrrólL ^Jhunnbcnfsbruóur á uppleið Nú höfum við kvatt gamla húsnæðið að Laugavegi 24 og flutt allt okkar á nýja staðinn ofar í götunni. Pú ættir að líta inn og skoða skóúrvalið. Nýkommr ensku Loake karlmannaskórnir með leðursólanum. Gullfallegir skór sem renna út. Sjáumst í nýrrí og vandaðri verslun. fjímnn6erqs6ra>6ur LAUGAVEGI 71 44 KAUPÞING HF VERDBRÉFASALA Gengi pr. 21/1 ’83 (daglegur gengisútreikningur) Spari- skírteini ríkis- sjóðs 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur Gengi m.v ávöxtunar- kröfu pr. kr. 100. 11.158 9.782 9.144 7.389 5.705 5.616 3.638 2.794 2.076 1.863 1.483 1.272 1.083 863 692 595 448 364 282 242 182 168 126 • 3,7 5.02. 1984 15.09. 1985 25.01. 1986 15.09. 1986 15.09. 1987 25.01. 1988 15.09. 1988 10.01. 1993 25.01. 1994 10.03. 1994 25.01. 1997 25.03. 1997 10.09. 1997 25.03. 1998 10.09. 1998 25.02. 1999 15.09. 1999 15.04 2000 25.10. 2000 25.01. 1986* 1973 — B 1973 — C 1974 — D 1974 — E 1974 _ f 1975 — G 1976 — H 1976 — I 1977 — J 1981 1.fl. 3,7% évöxt- unarkrafa gildir fram til: 4 067 3.480 3.015 2.136 2.136 1.440 1.334 1.062 961 197 Verðtryggð veðskuldabréf m.v. 7—8% ávöxt- unarkröfu. * Eftir þessa dagsetningu gilda vextir bréfanna sem eru lægri en 15.10. 1986* 1.04. 1985* Sölugengi m.v. Nafn- vextir Ávöxtun umfram 1.10. 1985* 2 afb./ári (HLV) verötr. nafn- 3.7%. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2V*% 7% t>réf 4 ár 91,14 2%% 7% 5 ár 90.59 3% 7% 20% 47% 6 ár 88,50 3% 7v»% 67 81 7 ár 87,01 3% 7v»% 58 75 8 ár 84.85 3% 7'?% 50 72 9 ár 83.43 3% 7’/2% 45 69 10 ár 80,40 3% 7% 40 67 15 ár 74.05 3% 7% KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð. sími 86988. castetgna- og veröbrefasala. leigumiðlun atvinnuhusnaaöis. f|arvarrla, þjoóhag- fræöi , refcstrar- og töfvuraögjöf LM PE|R TÓKU 6RRR 5V0NR TlL ORDR, BlÍPR MÍN. PEIR EI6R VIÐ RÐ NO DU6I EKKERT 6RUDL 06 MENN VERDI RD LÆRR RÐ SPRRR 06 RD PJÓÐIN ÖLL MEÐ STJÓRN VÖLO i FRRRRBROPDI VERDIRD6ÆTR y| ÖLLUM 5VIDUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.