Morgunblaðið - 19.02.1983, Side 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
WMiHÖOr^
Fasteignasala —
Bankastræti
Opið í dag
— 29680
LÍNUR
kl. 1—6
Móaflöt — Garöabæ
Ca. 270 fm raöhús. Sérlega fallegt og vandaö hús á
einni hæö, auk stórrar og fallegrar 4ra—5 herb. íbúö-
ar er einnig 2ja herb. íbúö meö sér inngang í húsinu
svo og tvöfaldur bílskúr. Verö 3,2 millj.
Einbýlishús og raðhús
Seltjarnarnes
Parhús á þremur hæöum ásamt 30 fm
bílskúr. Á 1. hæö er stofa, boröstofa, hol,
gestasnyrting og eldhús. Uppi eru 3 herb.
og baö. í kjallara 3 herb., geymsla, hol og
baö. Hægt aö útbúa 2ja herb. íbúö í kjall-
ara.
Hólahverfi
Ca. 140 fm raöhús á tveimur hæöum
ásamt innbyggöum bílskúr. Á 1 hæð er
rúmgóö stofa, boröstofa, eldhús, þvotta-
hús, geymsla, hol og gesta wc. Uppi eru 3
svefnherbergi og baðherbergi. Húsiö af-
hendist pússaö aö utan, glerjaö og meö
útihurðum, en fokhelt aö innan. Verö 1,4
millj. Teikningar á skrifstofunni.
Vesturbær
Ca. 240 til 250 fm einbýlishús á tveimur
hæöum ásamt garðhúsi og bílskúr. Til
afh. nú þegar fokhelt. Teikn. á skrifstof-
unni. Verö 1,8 til 1,9 millj.
Keilufell
Viölagasjóðshús á tveimur hæðum. Verö
1,9 millj.
Laugarnesvegur
Ca. 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt 40 fm bílskúr. Möguleiki er aö út-
búa sér íbúö í kjallara. Verö 2,2 millj. Til
greina kemur að taka minni íbúö upp í.
Mosfellssveit
Ca. 308 fm timburhús á tveimur hæöum
ásamt bílskúrsplötu. Hæöin fuilbúin,
kjallarinn fokheldur.
Nönnustígur Hf.
Ca. 156 fm einbýlishús á þremur hæöum.
í risi 4 herb. og baö. Á hæöinni 2 saml.
stofur, herb., og eldhús. í kjallara eitt
herb., geymslur og þvottahús. Talsvert
endurnýjað. Verö 1,5 millj.
Selvogsgata Hf.
Ca. 120 fm mikið endurnýjaö timburhús á
steyptum kjallara. Verö 1,4 millj. Skipti á
4ra herb. íbúö í Hafnarfirði koma til
greina.
Mosfellssveit
Ca. 210 fm íbúöarhús. Afhendist fokhelt.
Verð 1,4 millj. Teikn. á skrifstofunni.
Vesturbær
4 raöhús á tveimur hæöum ásamt inn-
byggðum bílskúr 155 fm. Verð 1,3 til 1,4
millj og 185 fm verö 1,5 til 1,6 millj. Húsin
afh. fokheld aö innan og fullbúin aö utan.
Teikn. á skrifstofunni.
Háagerði
Ca. 200 fm raöhús á 3 hæðum. Stofa,
boröstofa, eldhús, 5 herb., baöherb.,
þvottahús og geymslur. Verö 2,1 til 2,2
millj.
5—6 herb. íbúðir
Háaleiti
Mjög góö ca. 140 fm á 4. hæö ásamt
rúmgóöum bílskúr. Stofa, samliggjandi
borðstofa, 3 herb., þvottahús, eldhús og
flísalagt bað. Verö 1750 þús.
Hjarðarhagi
Góð ca. 125 fm á 1. hæö ásamt bílskúr.
Stofa og samliggjandi boröstofa, hol, 4
herb., og flísalagt baö. Ákveðin sala.
Verö 1650 þús. Möguleiki er aö taka 2ja
herb. íbúð uppí.
Bugðulækur
Góö ca. 130 fm efri sérhæö ásamt bíl-
skúr. Stofa og boröstofa, gott hol, rúmg.
forstofuherb. og gesta wc. Á sér gangi
2ja herb. m. skápum og baðherb. Verð
1,9 millj.
Háaleiti
Góö ca. 130 fm á 4. hæö ásamt nýjum
bílskúr með kjallara. Stofa, samliggjandi
boröstofa, 3—4 herbergi, eldhús og flísa-
lagt bað. Mjög gott útsýni.
Kelduhvammur, Hafn.
Ca. 118 fm hæð í þríbýli. Útsýni. Verð
1300—1350 þús.
Samtún.
Ca. 127 fm hæö og ris í tvíbýli ásamt
bílskúr. 1. hæö: tvær samliggjandi stofur,
herbergi, eldhús meö nýlegum innrétting-
um og baö. I risi: 2 herb. og geymsla.
Endurnýjaöar miðstöövarlagnir og raf-
magn. Verö 1,5—1,6 millj.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri hæö og ris ásamt bílskúr.
Á neöri hæö er hol, eldhús með borð-
króki, 2 stofur og gestasnyrting. Góður
tróstigi upp í ris. I risi eru 3—4 herbergi.
Suður svalir. Verö 1,4 millj.
Blikahólar
Góö íbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Eldhús
meö borökróki, stofa, 3 svefnherbergi og
flísalagt baö. Stórar suðursvalir. Verð 1,5
millj.
Fífusel
Ca. 115 fm á 3. hæö í sambýlishúsi. ibúö-
in er á tveimur hæöum. Niöri er stofa,
eldhús m. furuinnréttingum, bað og
svefnherb. Uppi 2 herb. og sjónvarpshol.
Suður svalir. Verö 1350 þús.
Háakinn
Ca. 110 fm miöhæð í tvíbýlishúsi. Stofa,
saml. borðstofa, 2 herb. m. skápum,
rúmgott eldhús og baö. Verö 1,2 millj.
Básendi
Ca. 85 til 90 fm á 1. hæö í þríbýli. Eldhús
m. nýjum innr. Bílskúrsréttur. Sér inn-
gangur. Verö 1350 þús.
Eyjabakki
Ca. 115 fm á 3. hæö ásamt bílskúr. Stofa,
3 herb., eldhús og flísalagt bað. Gott út-
sýni. Vélaþvottahús. Ákv. sala. Verö 1,3
til 1,4 millj.
Flúðasel
Ca. 107 fm á 3. hæö ásamt bílskýli. Eld-
hús m. nýrri innr., stofa, 3 herb., hol og
baöherb. m. nýjum tækjum. Suðvestur
svalir. Verö 1,3 til 1,350 þús.
4ra herb. íbúðir
Hraunbær
Ca. 115 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herbergi,
eldhús og baö. Suöursvalir. Verö
1250—1300 þús.
Ránargata
Góö ca. 100 fm á 2. hæö í nýju húsi.
Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Stórar
suöursvalir. Verö 1,5 millj.
Víöimelur
Ca. 100 fm íbúö í risi. Stofa, samliggjandi
borðstofa, 3 herbergi, eldhús og baö.
Nýlegt þak. Verð 1 millj.
Þinghólsbraut
Ca. 110 fm á 2. hæö, stofa, stórt hol, 3
herbergi, eldhús og bað. Stórar suöur-
svalir. Verö 1,2 millj.
Hlíðarvegur
Ca. 112 fm á jaröhæð. Eldhús með ný-
legri innréttingu. Flísalagt bað. Þvottahús
í íbúöinni. Verö 1,2 millj.
Lindargata
Ca. 90 fm á 2. hæö í járnklæddu timbur-
húsi. Verð 900 þús.
Skúlagata
Ca. 100 fm á 2. hæð í steinhúsi. Verð
1,1 — 1150 þús.
Þingholtin
Ca. 130 fm á 1. hæö. Verö 1150—1,2
millj.
Þverbrekka
Ca. 117 fm í lyftublokk. Stofa, 4 svefn-
herbergi, eldhús meö þvottahúsi innaf og
bað. Til greina kemur aö skipta á ódýrari
íbúö í Vesturbæ Kópavogs.
Smyrilshólar
Mjög falleg ca. 90 fm á 3. hæö. Rúmgóð
stofa, hol meö skápum, eldhús meö góöri
innréttingu og þvottahúsi innaf, baö meö
innréttingu og 2 herbergi, suöursvalir.
Gott útsýni. Verö 1,4 millj.
Þverbrekka
Góö ca. 100 fm. Sér inngangur. Allt nýtt í
íbúðinni. Suðursvalir. Verö 1150—1,2
millj.
Kóngsbakki
Góö ca. 90 fm á 2. hæð. Stofa, 2 herb.
meö skápum. Flísalagt baö og eldhús.
Ákveöin sala. Verö 1150 þús.
Súluhólar
Ca. 90 fm á 3. hæö. Flísalagt bað. Gott
útsýni. Verð 1,1 millj.
Skálaheiði Kóp.
Ca. 90 fm á jaröhæö. Mikið endurnýjuö
meö nýrri eldhúsinnréttingu. Rafmagn
o.fl. Verö 1 millj.
Tómasarhagi
Ca. 100 fm á jaröhæö í fjórbýli. Verö
1250 þús.
Boðagrandi
Góð 3ja herb. ásamt bílskýli, stofa, 2
herbergi meö góöum skápum, eldhús og
baö. Verö 1250—1300 þús.
Hrísateigur
Ca. 90—100 fm á 2. hæð í þríbýli. Tvær
samliggjandi stofur, 2 herbergi meö
skápum, eldhús og bað. Nýlegt þak. Nýtt
gler. Stór lóö. Verð 1,2 millj.
Vesturbær
Ca. 85 fm á 3. hæð. Suðursvalir. Verö 1,1
millj.
Seltjarnarnes
Ca. 80—85 fm á 2. hæð. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Nýlegt þak. Ákveöin sala.
Verð 950 þús.
Brattakinn
Ca. 75 fm á miöhæö. Nýtt gler. Bílskúrs-
réttur. Teikn. af bílskúr fylgir. Verö 930
þús.
Engihjalli
Snyrtileg ca. 90 fm í lyftublokk. Stofa, 2
herbergi, eldhús með góðri innréttingu
og baö. Þvottahús á hæöinni. Mjög gott
útsýni. Verö 1150 þús.
Hólmgarður
Ca. 80 fm íbúö. Niöri er: stofa og 2 her-
bergi. i risi: eldhús, baö og 2 herbergi.
Verö 1250 þús.
Vogar
Snyrtileg ca. 95 fm íbúö t kjallara. Stofa,
2 herbergi, meö skápum. Verö
1000—1050 þús.
Bólstaðarhlíð
Ca. 96 fm íbúö í kjallara, stofa, 2 herbergi
meö nýjum tækjum og eldhús. íbúöin er
lítið niöurgrafin. Verö 1250 þús.
Grundarstígur
Ca. 120 fm á 3. hæö í þríbýli. Stofa, 2
herbergi, eldhús meö nýjum innréttingum
og baö. Þvottahús í íbúðinni. Nýlegt þak.
Nýtt gler. Litlar svalir í suövestur. Verö
1,4 millj.
Vesturbær
Ca. 76 fm á 2. hæð. Stofa, eldhús, 2
herbergi og baö. Verö 1150 þús.
Kópavogur
Ca. 85—90 fm ásamt bílskúr. Afhendist
tilbúin undir tréverk að innan og tilbúin
undir málningu aö utan. Lóö grófjöfnuö.
2ja herb. íbúðir
Frakkastígur
Ca. 40—45 fm á jaröhæö. Lítið áhvílandi.
Ósamþykkt. Verö 650 þús.
Kópavogur
60 fm á 2. hæö. Skilaö tilbúinni undir
tréverk í maí. Tilboö.
Krummahólar
Ca. 60 fm á þriöju hæö. Bilskýli. Verö 850
þús.
Meistaravellir
60 fm ný ósamþykkt en góö íbúö á jarö-
hæö. Verö kr. 900 þús.
Ránargata
Ca. 50 fm falleg íbúö í risi. Mikiö endur-
nýjuö, nýtt gler, nýlegt þak o.fl. Verö 750
þús.
Skipti
Höfum mikið af eignum á
söluskrá sem eru ein-
göngu í makaskiptum.
Boðagrandi
3ja herb. góö íbúð á 1. hæð í skiptum
fyrir 120—130 fm hæö i vesturbæ.
Tjarnarból
Mjög góö 4ra—5 herb. ca. 117 fm á 2.
hæð ásamt bílskúr. í skiptum fyrir íbúö
meö 4 svefnherbergjum á svipuöum slóö-
um.
Eyjabakki
3ja herb. á 3. hæö í skiptum fyrir 3ja
herb. meö herbergi í kjallara eöa 4ra
herb. o.fl. o.fl.
Höfum kaupendur:
Vegna mikillar eftirspurnar að undan-
förnu höfum viö kaupendur aö öllum
stæröum og geröum fasteigna á
Stór-Reykjavíkursvæöinu m.a.:
3ja—4ra herb. í Hafnarfiröi.
Sérhæö í austurborginni, helzt í Hlíöum.
Hæö í Vesturbæ.
3ja herb. i Vesturbæ.
2ja—3ja herb. íbúö í Fossvogi o.fl. o.fl.
Friörik Stefánsson viðskiptafræðingur
i