Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 16

Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 iCJORnU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL l>aA er mikill kraftur í þér í da|> og viAhorf þín til annarra eru sérlega jákvæA. Það eru smá vandrseði í sambandi við fjár mál og ferðalög en þú ert samt bjartsýnn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l>ú verdur fyrir einhverjum vonbrigöum í dag. I»ú skalt reyna að vera sem mest heima í rólegheitum. Ef þú ferð eitthvað að þvælast eru miklar líkur á að allt misheppnist hjá þér. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ættir að taka þátt í hópverk efnum í dag. I»ú hefur mjög Uaman af að keppa við vini þína í góðu gamni. I»ú skalt reyna að skemmta þér í kvöld og gleyma öllum leiðindum. jjljð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl l»ú hefur mikið að gera í vinn unni í dag, þú ert mjög metnað- argjarn og tekur nærri þér ef einhver er að slóra í kringum þig. Forðastu fjárhættuspil og ferðalög í dag. ^«klLJÓNIÐ ^23. JÚLl-22. ÁGÚST Ini ert nýjungagjarn og vilt reyna nýjar hugmyndir sem þú hefur fengið. Einhver vandræði eru þó í sambandi við fjölskyld una og orðróm sem þér berst. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert mjög upptekinn af hinu kyninu í dag. I>að er einhver hreyfing í sambandi við fjármál- in hjá þér. Keyndu að hafa ekki áhyggjur og njóttu þess að vera ástfanginn. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»að er mikið um að vera í ásta málunum, þú vilt endilega fara að koma ýmsum málum á hreint og þó fyrr hefði verið. Vertu með þeim sem þú elskar í kvöld og reyndu að slappa af. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»að er mjög mikið að gera i vinnunni hjá þér og völd þín aukast. Gættu þess að ofreyna þig þó ekki og ekki eyða of miklum peningum. Vertu með elskunni þinni í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I<ú ert heppinn í samkeppni við aðra og ástamálin ganga vel. Þú ættir að gefa þér meiri tíma til þess að sinna skapandi verkefn- um. Skemmtu þér í kvöld en farðu samt ekki seint að sofa. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. ættir að einbeita þér að heimiii þínu í dag. I»ar er margt sem þarf að laga, breyta og bæta. Kallaðu saman fjölskyld- una og fáðu hjálp hjá henni. I>ú VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»að er mikið um að vera í um- hverfi þínu sem kemur þér við. Alls kyns stjórnmál og fjármál eru efst á baugi. Vertu ekki að flýta þér ef þú þarft að ferðast í dag. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú þarft að vinna að því núna að fá kaup þitt hækkað og fara svo að leggja fyrir til þess að geta komist í gott frí í sumar. I>ú þarft á því að halda að fá gott frí. DYRAGLcNS CONAN VILLIMAÐUR FVK/X þ/6, E.///A • • £V/ E/c/c/ , (?£////*// iY4A/C>íT0%A\ J fiu/AtW//. SEHEjÁ i V &ER EJZ þ *6ohja ! 'X /v//> ukab\ ekki y/e> Manh/nh'. EKKi þtTT \s/£*£’, SEM /AA/S// V/AÍ. <Trtr/s£/yiJ/ RAVfiAStujA TOMMI OG JENNI LJOSKA BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Skapanornirnar eru dynt- óttar. Þær gera það sem þeim dettur í hug í þaö og það skipt- ið, og stundum læðist að manni sá grunur að þær gæti ekki fyllsta hlutleysis. Að minnsta kosti voru bræðurnir Ólafur og Hermann Lárussyn- ir óánægðir með þátt örlaga- dísanna í þessi spili. Það kom fyrir hjá BR á miðvikudags- kvöldið síðasta. Norður ♦ G9543 VKG ♦ G8765 + 5 Suður ♦ 10 V D1072 ♦ ÁKD9 ♦ ÁKD2 Vestur Nordur Austur Huður — — — 2 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 tíjjlar Pass 4 hjörtu Pass Pl88 6 tíglar Pass Pass Tveggja tígla opnun suðurs var MULTI, gat verið sexlitur í öðrum hvorum hálitnum eða 16—20 og 4-4-4-1. Þrjú hjörtu norðurs eru hugsuð sem hindr- un í spaða eða hjarta. Sögn sem ber að nota mjög sparlega því áframhaldið verður þungt ef opnarinn er með sterku spilin. Eins og í þessu tilfelli. Enda óðu N-S í villu og svíma í áframhaldinu og lokasögnin eftir því. En nú kemur til kasta ör- lagadísanna. Hermann Lár- usson í vestur kom út með spaðaásinn. Lagðist svo í þunga þanka. Átti greinilega ekki hjartaásinn. Hann taldi sig þurfa að spila annað hvort hjarta eða laufi, og hafði ekki við annað að styðjast en fjög- urra hjartna sögn suðurs. Spilaði loks laufi. Þá fauk karlpeningurinn í hjarta niður á laufið og síðan var víxl- trompað upp í tólf slagi. Annars held ég að Óli og Hemmi eigi að leysa þessa stöðu. Skipting suðurs er ljós og því ætti spaöinn sem austur lætur í ásinn að vera hliðar- kall. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Novi Sad í Júgóslavíu í haust kom þetta endatafl upp í viðureign júgó- slavneska alþjóðameistarans Predrags Nikolic, sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka stórmeistarans Olegs Roman- ishins. 55. f5+! og svartur gafst upp, því hann tapar óumflýjanlega manni, t.d. 55. ... exf5, 56. Hb6, 55. ... Kxf5, 56. Hf8 eða 55. ... Kf7, 56. Hb7+. Sigurvegari á mótinu varð Van der Wiel frá Hollandi sem tryggði sér þar með seinni áfanga sinn að stórmeistara- titli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.