Morgunblaðið - 23.02.1983, Síða 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983
ÍSLENSKA
ÓPERAN
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Allra síðasta sýning
LITLf SÓTARINN
Sunudag kl. 16.00.
Miöasalan er opin milli kl.
15—20.00 daglega.
Sími 11475.
RNARHÓLL
VEITINGAHÚS
A horni Hverfisgölu
og Ingólfsstrœiis.
s. 18833.
Sími50249
Geimskutlan
Moonraker
Bond 007, nýjasta Bondmyndin meö
Roger Moore.
Sýnd kl. 9.
ðÆJpBiP
-J“=“=- Sími 50184
Engin sýning í dag.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEiKÚSTARSKÚU tSLANOS
UNDARBÆ sm 21971
Sjúk æska
10. sýn. föstudaginn kl. 20.30.
11. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala opin alla daga frá kl.
17 — 19 og sýningardaga fil kl.
20.30.
LEiKFElAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
SALKA VALKA
í kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
FORSETAHEIMSÓKNIN
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
föstudag kl. 20.30.
JÓI
aukasýning
þriöjudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
TÓNABfÓ
Simi31182
Frú Robinson
(The Graduate)
Frú Robinson er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Mike Nichols
og fékk hann óskarsverölaunin fyrlr
stjórn sina á myndlnni. Myndin var
sýnd við metaösókn á sínum tíma.
Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Anne Banc-
roft, Katherine Ross.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Keppnin
(The Competitlon)
Stórkostlega vef gerð og hrífandl ný
bandarísk úrvalskvikmynd í iltum
sem fengiö hefur frábærar viðtökur
viða um heim.
Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta
mynd ársins." (Village Voice). „Rich-
ard Dreyfuss er fyrsta flokks." (Good
Morning America). „Hrífandi, trú-
verðug og umfram allt heiöarleg."
(New York Magazine).
Leikstjóri: Joel Oliansky. Aöalhlut-
verk: Richard Dreyfuss, Amy Irving,
Lee Remic.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
B-salur
Skæruliðarnir
Hörkuspennandi amerísk kvikmynd
um skæruhernað. Aðalhlutverk:
Richard Harris, Richard Roundtree.
Endursýnd kl. 9.10 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Dularfullur fjársjóður
Spennandi ný kvikmynd meö Ter-
ence Hill og Bud Spencer.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
KVIKMYNDABlADIf) fæst á næsta blaösölustaö
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
.. undirrltaöur var mun léttstfgarl,
er hann kom út af myndlnnl, en þeg-
ar hann fór inn i bióhúsiö*.
Ó.M.J. Mbl.
Sýnd kl. 7.
Síöustu sýningar
Sankti Helena
(Eidfjalliö sprlngur)
Hðrkuspennandi og hrikaleg myríd
um eitt mesta eldfjall sögunnar.
Byggö á sannsögulegum atburðum
þegar gosið varð 1980. Myndin er í
Dolby Stereo. Leiikstjóri: Ernest
Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney,
David Huffman, Cassie Yates.
Sýnd kl. 5 og 9.
FRUM-
SÝNING
Stjörnubíó
frumsýnir í dag
myndina
Keppnina
Sjá augl. annars staö-
ar í blaðinu.
ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
LÍNA LANGSOKKUR
fimmtudag kl. 17 uppselt.
laugardag kl. 15 uppselt.
sunnudag kl. 14.
sunnudag kl. 18.
Ath. breytta sýningartíma.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
föstudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
fimmtudag kl. 20.30.
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Melissa Gilbert (Lára („Hús-
ið á slóttunni") sem Helen
Keller í:
Kraftaverkið
BráöskemmtHeg og ögteymanleg.
ný, bandarísk störmynd, byggö á
hluta af ævlsögu Helen Keller. Aöal-
hlutverkið er stórkostlega vel leikið
af hinni vinsælu leikkonu Melissa
Gilbert, sem þekkt er úr „Húsinu á
sléttunni' í hlutverki Láru. Mynd
sam allir hafa ánaagju al að ajá.
íslenakur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöasta sinn.
í bogmannsmerkinu
Vinsæla porno-myndin.
fsl. texti.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síöasta ainn.
■ ^nníifLi
HkrB/FP
Smiðiuvegi 1
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans dyrum
Miöapantanir trá kl. 6 (9. aýn-
ingarvika)
Áöur an aýn-
ingar hafjaat
mun /Evar R.
Kvaran flytja
stutt erindi
um kvik-
myndina og
hvaöa hug-
leiöingar hún
vakur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræölngsins Dr.
Maurice Rawlings. (sl. taxti. Bönnuö
innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Heitar Dallas nætur
HOT
DALLAS
NIGHTS
...The flae/Storv
____ vsv. W
Ný, geysidjört mynd um þær allra
djörfustu nætur sem um getur í Dall-
as.
Sýnd kl. 11.30.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafist.
V
(PINK FLOYD — THE WALL)
Ný. mjög sérstæð og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem þyggö er á textum og
tónlist af plötunni „Pink Floyd —
The Wall“. I fyrra var platan „Pink
Floyd — The Wall“ metsöluplata. i
ár er þaö kvikmyndin „Pink Floyd —
The Wall“, ein af tíu best sóttu
myndum ársins. og gengur ennþá
vióa fyrir fullu húsi.
Aö sjálfsögöu er myndin tekin í
Dolby stereo og sýnd i Dolby ster-
eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist:
Roger Waters o.fl. Aöalhlutverk:
Bob Geldof.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
ET tilnefnd til
9 ðsksrsverölauna
Ny, bandarisk mynd, gerö af sniH-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá lítilli geimveru sem kemur tll
jaröar og er tekin i umsjá unglinga
og barna. Með þessari veru og börn-
unum skapast „Einlægt Traust" E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aðsókn-
armet i Bandaríkjunum fyrr og siöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal-
hlutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjórl: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin er
tekin upp og sýnd i Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.
Vinsamlegast athugiö að bílastæöi
Laugarásbíós eru við Kleppsveg.
ET hefur frestaö för sinni um sinn
úr Laugarásbíói.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Óþokkarnir.
Sjá augl. annars staö-
ar í blaóinu.
í kúlnaregni
Æsispennandi bandarisk Panavision-
litmynd, um harövitugan lögreglumann,
baráttu hans viö bófaflokka og lögregl-
una. Clint Eastwood, Sondra Locke,
Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood.
Islenskur texti. — Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hórkuspennandi ensk-bandarísk litmynd
um njósnír og undirferli meö Gene
Hackman, Candica Bergen, Richard
Widmark. Leikstj.: Stanley Kramer.
ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Upp á líf og dauða
Afar spennandi og sérstæö bandarísk
litmynd um eltingaleík upp á lif og dauða
í auönum Kanada, með Charles Bron-
son, Lee Marvin.
fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Þjónn sem segir sex
Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman-
mynd í litum um fjölhæfan þión, meö
Neil Hallett, Diana Dors. — (slenskur
texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Blóðbönd
(Þýsku systurnar)
Hin frábæra þýska litmynd um örlög
tveggja systra, meö Barbara Sukowa —
Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe
von Trotta.
íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15.