Morgunblaðið - 23.02.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983
51
Sími 7MPQ
Oþokkarnir
JMMITCHIM ROOtniCABRADW* BC.LMQA J MONTOOMfRV
BIACNOUT
■* AurSON JIANP*«m A4JAAONT PAYMA.I ANO^MAÍFORD
Frábær lögreglu og sakamála-
mynd sem fjallar um þaö þeg-
ar Ijósin fóru af New York I
1977, og afleiöingarnar sem I
hlutust af því. Þetta var náma |
fyrir óþokkana. Aöalhlutverk:
Robert Carradine, Jim Mitch-1
um, June Allyson, Ray Mill-1
and.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuó börnum inna 16 éra. I
SALUR 2
Gauragangur á
ströndinni
Létt og fjörug grínmynd um I
hressa krakka sem skvetta al- I
deilis úr klaufunum eftir þrófin I
í skólanum og stunda strand-1
lífiö og skemmtanlr á fullu. I
Hvaöa krakkar kannast ekkil
viö fjöriö á sólarströndunum. [
Aöalhlutverk: Kim Lankford, I
James Daughton, Stephen |
Oliver.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fjórir vinir
(Four Friends)
íXCw
Ný, frábær mynd, gerö af snill-
ingnum Arthur Penn en hann I
geröi myndirnar Litli Rislnn og
Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: I
Craíg Wasson, Jodi Thelen,
Michael Huddleston, Jim |
Metzler. Handrif: Steven Tea-
ich. Leikstj : Arthur Penn.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. |
Bönnuö börnum innan 12
éra.
Skemmtileg mynd, meö betri
myndum Arthur Penn.
H.K. DV.
★★★ Tíminn
★★★ Helgarpósturinn I
SALUR 4
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn, er ný spennumynd
meö hinum frábæra Chuck
Norris. Hann kemur nú i hring-
inn og sýnir enn hvaö i honum |
býr. Norris fer á kostum í þess- J
ari mynd. Aöalhlv.: Chuckl
Norris, Jennifer O’Neill, Ron]
O'Neal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14 éra.
SALUR 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(12. aýningarménuöur)
Allar með íal. texta.
Myndbandaleiga í anddyri
Glæpaglens
Þeim Bartel og Mary Woronov tekst að láta útúr sér ósegjanlega hluti á
geðslegasta hátt I Ettu Raoul.
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Regnboginn: ÉTTU RAOUL
(Eating Raoul)
Aðalhlutverk: l’aul Bartel, Mary
Woronov, Robert Beltran, Susan
Saiger. Leikstjórn: Bartel. Hand-
rit: Bartel og Richard Blarkburn.
Tónlist: Arlon Ober. Bandarísk frá
1982, 87 mín.
Hér kemur einhvei- absúrd-
asta mynd síðari ára, Éttu Raoul,
sem um nokkra hríð gerði lukku
í „underground" kvikmyndahús-
um Bandaríkjanna. Þessar vin-
sældir urðu til þess að stórveldið
20th Century — Fox keypti sýn-
ingarréttinn vestra og skaut
henni upp á yfirborðið undir
hinu nýja International Classics
merki sínu. Gengur nú þessi
furðulega skemmtun vítt og
breitt vestan hafs við umtals-
verðar vinsældir.
Efni Éttu Raoul, er það geggjað
að ótækt er að hafa það eftir, en
í stórum dráttum fjallar myndin
um staurblankt ektapar, at-
vinnulausan vínsala og hjúkk-
una hans. Ósköp venjulegt og
siðsamt fólk sem má ekki vamm
sitt vita. Haga örlögin því svo til
að þau glepjast inn á glæpa-
brautina á all-óvenjulegan hátt
er þau finna „auðvelda" leið til
fjáröflunar. Hagnaðurinn á að
renna óskiptur í að láta óska-
drauminn rætast; að opna mat-
sölustað fyrir sælkera í kyrrlátu
hverfi.
Fjáröflunarleiðin er einstök.
Fyrir röð tilviljana komast þau í
sannkallaða gullnámu, hvar eru
öfuguggar og kynóralið Holly-
wood-borgar. Setja þau svæsna
auglýsingu í eitt klámritið sem
þar er gefið út og bjóða upp á
vissa heimahjúkrun. Er ekki að
sökum að spyrja, hinn skrautleg-
asti hópur viðskiptavina gín við
agninu. Og er rænt og drepið af
þessari axlarbjarnarfjölskyldu
nútímans fyrir vestan haf.
Sem sagt ein af lúnaðri mynd-
um síðari ára. En leikstjóranum,
Paul Bartel — sem var einn af
kunnari „underground“-leik-
stjórunum í Bandaríkjunum á
tímabili — tekst þó nokkurn
veginn að halda húmornum á
lofti, þó grár sé og oftast svart-
ur. En óneitanlega er hann
oftast á illfundnum mörkum
þess að teljasat ósmekklegur,
(sitt sýnist hverjum og oft pund-
ar Bartel hressilega á samtíðina
og hittir í mark) og sleppur ekki
alltaf fyrir horn. Sum atriðin
ganga vafalaust fram af mörg-
um og óneitanlega leið undirr.
ekki alltaf sem óakjósanlegast,
einkum þó vegna þess að hann
hafði selskap af tíu ára syni sín-
um undir sýningunni! Tvímæla-
laust ætti, að minnsta kosti, að
vara fólk við að taka börn sín
með sér, en aðgangur á Éttu
Raoul er öllum heimill.
Sölufólk óskast
Óskum eftir aö ráöa sölufólk allan daginn í tímabundiö
verkefni (4—6 vikur). Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl
til umráöa, þó ekki nauðsynlegt. Upplýsingar gefur
Hreinn.
Frjálst Framtak hf.,
Ármúla 18.
Sími 82300.
I kvöld
kynnum viö m.a. ný lög meö
Men at Work, Eddi Grant,
Earth Wind and Fire, Whan
og Dazz Band og fl. og fl.
Hittumst í kvöld í
}>HðLL;gWððD<j
da s^°
■ ^ seítA
M\ö eöa
9etUaTö"uíoú
ufna' /eöa *aöe' .
'Sos"3' -B°r9
ÖFfeo.
afs á íslandi
AFS-arar aldnir sem ungir
Takið eftir!
Þorrablót (góugleöi) veröur haldiö á efri hæð Sig-
túns, föstudaginn 25. febr. n.k. og hefst meö
boröhaldi kl. 20.00. Húsiö opnað kl. 19.30.
Miöar seldir og miöapantanir á skrifstofu AFS frá
kl. 3—6 daglega, og einnig viö innganginn. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni, sími 25450. Nú er bara
aö dusta af sér rykiö og mæta.
Skemmtinefndin
Líkamsræktin
Kjörgarði
(kjallara)
sími 16400
Skíðaáhugafólk
athugið
Erum aö hefja námskeiö til undirbúnings skiðaiökana almenn-
ings. Léttar þrek- og styrktaræfingar fyrir bak og fætur. Nám-
skeiöið stendur til marsloka. Innifaliö í námskeiöisgjaldinu sem
er aöeins kr. 600.- eru afnot af sólarbekkjum, nuddpottum og
gufubööum.
LÍKAMSRÆKT í ALFARALEIÐ
frumsýnir í dag úrvalskvikmyndina
KEPPNIN
(The Competition)
Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarísk úrvals-
kvikmynd í litum, sem fengið hefur frábærar viötökur
víöa um heim.
Ummæli gagnrýnenda; „Ein besta mynd ársins“. (Villaqe
Voice).
„Richard Dreyfuss er fyrsta flokks“. (Good Morning
America).
„Hrífandi, trúverðug og umfram allt heiöarlea“ (New
York Magazine). y '
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.