Morgunblaðið - 23.02.1983, Page 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983
Vinnubíllinn frá MAZDA
með mörgu
möguleikana
E 1600 pallbíllinn frá MAZDA hefur
þegar sannað ágæti sitt við fjöl-
breyttar aðstæður í íslensku
atvinnulífi. Hann er frambyggður,
með 1 tonns burðarþoli, byggður á
sterkri grind og með tvöföldum
afturhjólum. Hann er óvenju
þægilegur í hleðslu og afhleðslu,
þar sem pallgólfið er alveg slétt og
án hjólskála og hleðsluhæðin er að-
eins 73 cm með skjólborðin felld
niður.
Örfáir bílar til afgreiðslu strax á sérstöku
afsláttarverði. Verð áður kr. UMMKJlT
Verð nú kr. 169.000.
gengisskr. 16.2/83
Góðir greiðsluskilmálar.
mazoa
BÍLABORG HF
Smiöshöföa 23 sími 812 99