Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 11

Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 59 SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 megin hryggjar er hentugt aö nudda bæði langs- og þversum ásamt aö nota hringhreyfingar. CLAIROL nuddtæki 12. Kálfavöövarnir eru oft mjög stífir, þá er sérlega gott aö nudda. 10. og 11. Fram og afturvöövar læris eru notaöir á hjóli, skíöum og viö gang. Nuddaöu alla lengdina meö hringhreyflngum. Vöövar á sitjandanum rýrna oft hjá þeim sem sitja mikiö. Reglulegt nudd örvar vöövana. Til þess aö losna viö aukakíló um mjaömir, sitjanda og læri þá er best aö stunda æfingar ásamt nuddi auk lettr ar fæöu. Djúpu hálsvöövana er ekki hægt aö sjá né finna meö höndunum, en Clairol nuddtækiö nær til þeirra og mýkir þá. Þessir vöövar tengj- ast undir hendina og geta veriö þraut þreyttum þeim sem hafa krampa eöa lítiö notaöa vööva, einnig geta þeir veriö aumir eftir stífa megrun. Nuddiö hressir þá heldur betur viö. Hjá þeim sem sitja mikiö eru axla- og hálsvöðvarnir oft aumir. Þessir vöövar eru oft þandir eins og fiðlu- strengir. Nudd á þessa vöðva fjarlægir þreytu og verki á skammri stund. 13. Svæöanudd á iljunum gerir öllum líkamanum gott, best er þá aö nota Clairol fótanuddbaöiö fyrir iljarnar. Voövar tengdir heröablaöinu veröa oft aumir ef iþróttir eru stundaöar óreglulega. 6. Best er aö nudda axlavöövana meö hringhreyfingu. 8. \ Best er aö renna nudd-N ♦ ækinu hér i sveiqjur eftir mittinu og minnk ar þaö fitu. Reyknesingar! Ólaf G. Einarsson í öruggt sæti! Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi ganga til prófkjörs vegna komandi alþingiskosninga nú laugardaginn 26. febrúar, kl. 13—19, og sunnudaginn 27. febrúar, kl. 10—20. Stuðningsmenn ÓJafs G. Einarssonar vilja hér með vekja athygli á stað- reyndum, sem þú, kjósandi góður, ættir að hugleiða áður en þú greiðir atkvæði í prófkjörinu. Ólafur G. Einarsson hefur verið formaður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins síðasta kjörtímabil. Eins og allir vita, hefur þetta kjörtíma- bil verið í hæsta máta óeðlilegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ólafur hefur því oft verið í þeirri erfiðu stöðu, að þurfa að mæla fyrir einarðri afstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins gegn forvera Ólafs í embætti þingflokksformanns. Ólafi hefur farist þetta vandasama starf vel úr hendi, og teljum við það eitt næga ástæðu til áframhaldandi setu Ólafs G. Einarssonar á Alþingi. Ólafur G. Einarsson hefur einnig staðið í eldlínunni í því samninga- þófi, sem hefur átt sér stað um kjördæmamálið, og hefur þar staðfast- lega haldið fram hlut okkar Reyknesinga. ólafur hefur átt sinn stóra þátt í því að sú lausn, sem nú er fundin á þessu stóra vandamáli, er um það bil að verða að veruleika. Engum er þó ljósara en Ólafi, að þessi lausn er aðeins áfangi á leiðinni að því sjálfsagða réttlæti, að atkvæð- isréttur verði jafn um allt landið. En — því miður — sá áfangi sem nú hefur náðst er einfaldlega það besta sem hægt var að ná við núverandi aðstæður. Við treystum Ólafi manna best til að halda áfram á þeirri braut að jafna kosningaréttinn á milli kjördæma. Framangreind atriði, svo og önnur störf ólafs G. Einarssonar fyrir þjóðina, Reyknesinga og Sjálfstæðisflokkinn, leggjum við óhikað í dóm þinn, kjósandi góður. Við erum þess fullvissir að þú, og flokksbræður þínir tryggja Ólafi G. Einarssyni öruggt sæti á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins við næstu Alþingiskosningar. STUÐNINGSMENN Skrifstofa okkar er að Skeiðarási 3, Garðabæ (húsi Rafboða hf.) sími 54555, og um helgina verður hún opin á sama tíma og kjörstaðir, kl. 13—19 á laugardag og kl. 10—20 á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.