Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staöa hjá Reykjavíkurborg • Reykjavíkurborg vill ráöa safnvörö til Ásmundarsafns er sjái um daglega vörzlu og rekstur safnsins. Góðrar málakunnáttu ásamt þekkingu og áhuga á höggmyndalist er krafizt. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Upplýsingar veitir garöyrkjustjóri í síma 18000. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00 föstudaginn 22. apríl 1983. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Yfirsjúkraþjálfari óskast við endurhæf- ingardeild Landspítalans til aðstoðar yfir- sjúkraþjálfara Landspítalans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala fyrir 9. maí nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari Land- sþítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræöingur óskast á kvenlækninga- deild 21A. Hjúkrunarfræöingar óskast til sumarafleys- inga á skurðstofu Landspítalans. Hjúkrunarfræöingur óskast til sumarafleys- inga við sótthreinsunardeild að Tunguhálsi 2. Hjúkrunarfræöingar óskast á Barnaspítala Hringsins. Fóstra óskast frá 1. júlí nk. á Barnaspítala Hringsins. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á skurðstofu Landspítalans. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Meinatæknar óskast á lungnarannsóknar- stofu. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir lungnarannsóknarstofu í síma 29000. Geðdeildir Ríkisspítala Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö geödeild Landspítalans frá 1. júlí nk. eða eftir sam- komulagi. Hjúkrunarfræöingar óskast til sumarafleys- inga á hinar ýmsu geðdeildir. Sjúkraliöar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 38160. Ríkisspítalar Reykjavík, 17. apríl 1983. Saumakonur Óskum eftir saumkonum til starfa allan dag- inn, einnig konu í eldhús frá kl. 8 — 2. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veröa veittar á saumastofu Hag- kaups, Höfðabakka 9, mánudag og þriðju- dag. HAGKAUP Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir Óskum að ráða húsgagnasmiði og aðstoð- armenn í verksmiðju okkar, aðeins stundvísir og góðir verkmenn koma til greina. 1. Húsgagnasmiði í vélasal, vana vélavinnu. 2. Húsgagnasmiö í samsetningu. 3. Aðstoðarmenn í vélasal. 4. Aöstoöarmenn í samsetningu og lökkun. Upplýsingar eftir kl. 6 í verksmiöjunni, ekki í síma. GT-húsgögn, Smiðjuvegi 6. Hreinn h.f. Vantar röska menn strax í kertasteypu. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum ekki í síma. Hreinn h.f., Barónsstígur 2. Framkvæmdastjóri Lítið útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa framkvæmdastjóra. Verður að geta hafiö störf sem allra fyrst. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 160“. Gjaldkeri — bókhaldsþekking Gjaldkeri með bókhaldsþekkingu óskast til iðnfyrirtækis. Þarf að geta hafið störf 1. júlí. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir miöviku- daginn 20. apríl merkt: „S — 159“. PÁÐNINGAR oskar eítir WONUSTAN <***=■■ Atvinnurekendur Við höfum á skrá mikið af fólki til ýmissa* sumarstarfa. Einnig höfum við mikiö af hæfileikafólki í leit að framtíðarstörfum. Umsóknareyðublöð á skriístoíu okkar. Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. Ráðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri Úlíar Steindórsson sími 25255. Bókhald Uppgjpr Fjárhald Eignaumsýsla Rádningarþjónusta Forstöðumaður skóladagheimilis é Akureyri Auglýst er eftir fóstru, þroskaþjálfara, kenn- ara eða starfskrafti með hliðstæða uppeld- ismenntun til að gegna forstöðu skóladag- heimilinu Brekkukoti frá 1. ágúst 1983. Uppl. um starfið eru veittar á félagsmála- stofnun Akureyrar, Strandgötu 19b, sími 25880, frá kl. 10 til 15 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að þerast fyrir 1. júní 1983. Dagvistarfulltrúi. Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Verslunarstjóra í varahlutaverslun í starf hjá kaupfélagi í nágrenni Reykjavíkur. Góð verslunarmenntun eða reynsla í verslun- arstörfum æskileg. Bókasafnsfræðing eða mann meö reynslu í hliöstæðum störfum í hlutastarf við skipulagningu á bóka- og skjalasafni fyrir teiknistofu. Deildarstjóra í skódeild Reynsla í verslunarstörfum æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýs- ingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Tölvufræðingur með margra ára reynslu óskar eftir auka- starfi á kvöldin og um helgar, t.d. kerfissetn- ingu, forritun eða ráögjöf. Er vanur bókhaldi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Tölva — 161“. Smekkleg afgreiðslustúlka óskast í tískufataverslun, framtíðarstarf. Tilboð merkt: „Stundvís og geðgóð — 137“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. apríl nk. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Stokkseyrarhreppi er laus til umsóknar frá og með 1. júlí 1983. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um fyrri störf þurfa að hafa borist oddvita Stokkseyr- arhrepþs fyrir 26. apríl nk. Upplýsingar um starfið veitir oddviti í síma 99-3267. Oddviti Stokkseyrarhrepps. Rafeindatæknir Ungur íslenzkur rafeindatæknir, menntaður í Bandaríkjunum með sérþjálfun og eins árs reynslu í tölvuviðgerðum og forritun, óskar eftir starfi á íslandi. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilis- fang og uþplýsingar um starf í boði til af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „Tölvustarf 456“. Óskum eftir að ráða rafiðnaðarmann Starfið felst m.a. i uppsetningum, viögerðum og viðhaldi á tölvum og tölvubúnaði. Nauðsynlegt er að viökomandi hafi staðgóða þekkingu í rökrásum og rafeindatækni ásamt enskukunnáttu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á tölvum almennt. Skriflegar umsóknir er greini m.a. frá mennt- un og fyrri störfum sendist ACO hf., fyrir 30. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavik Simi 27333

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.